Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 557 4to

Sögubók ; Ísland, 1420-1450

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-3r)
Valdimars saga
Incipit

þỏkv. sva at þr vıſſv alld

Explicit

ok lẏkzt þar þetta ævíntẏr

Note

Vantar framan af.

Eyða á eftir bl. 2.

Text Class
2 (3r-10v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Rubric

Saga af gunnlaugi ormztungu

Incipit

[Þ]oſteínn het madr

Explicit

med ỏſſ þann greıda er þv vıllt

Note

Vantar aftan af.

Eyða á eftir bl. 10.

3 (11r-22v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Incipit

gnẏ ok elldz ganngı

Explicit

ok ert (!) margt ra honum kỏmít

Note

Vantar framan af.

Eyður á eftir bl. 16 og 18.

4 (22v-27r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Incipit

[S]veínbıỏrn het madr

Explicit

ok lẏkr þar ſavgvnní farı hann vel

Note

Óheil.

Eyður á eftir bl. 23, 24 og 25.

5 (27r-35v)
Eiríks saga rauða
Incipit

[O]leífr het konungr er kalladr uar oleífr huítí

Explicit

ok lẏkr þar þeſſí ſaugv.

6 (35v-38r)
Rögnvalds þáttur og Rauðs
Incipit

[Þ]orolfr het madr er bıo a ıadrí ı noregı

Explicit

ỏk lẏkr þar þeſſarrı fra savgnn

Note

Afbrigði af Rauðúlfs þætti.

Text Class
7 (38r-40v)
Dámusta saga
Incipit

[Þ]at er vpp haf þeſſarrar ſaugu

Explicit

vard þa at leggıa

Note

Vantar aftan af.

Eyða á eftir bl. 38.

Text Class
8 (41r-42v)
Hróa þáttur heimska
Incipit

her vm dæ̨ma a mẏrgín

Explicit

bet menn enn þer ervt

Note

Vantar framan og aftan af.

Text Class
9 (43r-44r)
Eiríks saga víðförla
Incipit

ſtad er hverſ kẏnſ veſold

Explicit

ok lvkvm ver nv þar þeſſı ſavgv

Note

Vantar framan af.

Eyða á eftir bl. 43.

Text Class
10 (44r-45r)
Stúfs þáttur
Incipit

[M]adr er nefndr ſtvfr

Explicit

þetta er klokt æ̨víntẏr.

Note

Hluti af bl. 44 er svo skaddað að fjórar línur eru ólæsilegar.

11 (45r-48r)
Karls þáttur vesæla
Incipit

[A] davgvm ſveınſ konungſ vlfſ ſonar

Explicit

ok allz hınnſ goda þar er alldrí verdr enndır. amen

Text Class
12 (48v)
Sveinka þáttur Steinarssonar
Incipit

[M]adr het ſveínke hann var ſteınarſ ſon

Explicit

qvodv fınnaf attv andra

Note

Vantar aftan af.

Text Class

Physical Description

Support
Skinn
No. of leaves
i + 48 + i blöð (157-215 mm x 134-171 mm). Blöðin eru misstór og sum óregluleg að lögun.
Foliation

Blaðmerking 1-48.

Collation

8 kver.

  • Kver I: 7 blöð, 3 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver II: 7 blöð, 3 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver III: 4 blöð, 2 tvinn.
  • Kver IV: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð.
  • Kver V: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð.
  • Kver VI: 7 blöð, 2 tvinn og 3 stök blöð.
  • Kver VII: 1 blað.
  • Kver VIII: 8 blöð, 3 tvinn og 2 stök blöð.

Layout

  • Leturflötur er að meðaltali 178 mm x 138 mm. Hæð og breidd leturflatar er óregluleg, ekki aðeins vegna mismunandi blaðstærðar, heldur einnig á jafnstórum blöðum. Hæð getur verið frá 171 til 187 mm og breidd frá 132 til 154 mm.
  • Línufjöldi er óreglulegur, frá 24 til 39 lína.
  • Markað hefur verið fyrir dálkum og línum með oddhvössu áhaldi sem gerði (hnífs)oddlaga smágöt sem sjá má á öllum útspássíum, nema bl. 30-40, þar sem markað hefur verið með skurði.
  • Síðutitlar á bl. 1r, 3r, 11r, 22v, 27r, 35v, 38r, 44r, 45r, 48v.
  • Auðir reitir fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Condition

  • Upprunalega skrifað á lélegt skinn.
  • Handritið er frekar illa farið og skítugt og skriftin sums staðar máð. Blekblettir og smitun eru víða.
  • Göt sem rekja má til verkunar skinnsins eru á bl. 2, 4, 16, 25, 32-33, en seinni tíma skaðar eru á bl. 30 og 40.
  • Efri hluti bl. 44 rifinn af, nú viðgert.
  • Tjón af völdum vatns má sjá á bl. 6v, 7r og 39v.
  • Vantar framan og aftan af handriti.
  • Á eftir bl. 2, 18, 25, 38 vantar 1 blað.
  • Á eftir bl. 10, 16, 23 vantar 2 blöð.
  • Á eftir bl. 24 vantar 6 blöð.

Script

Stefán Karlsson (2000:236) taldi eina hönd á handritinu en Lasse Mårtensson (2011:249–264) komst að þeirri niðurstöðu að skrifararnir væru tveir.

Decoration

Ekki hefur verið fyllt í reiti fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir nema á bl. 16v og 24v, þar sem eru leifar af rauðum lit í upphafsstöfum, og á bl. 27v og 38v, þar sem er síðari tíma pennakrot.

Additions

  • Leiðréttingar skrifara: 4r, 17v, 27v-28r, 31v, 37r, 40v, 43r, 46v.
  • Athugasemdir við texta: 2v, 10v, 16v, 18v, 19r, 20r, 23v, 24v, 25v, 26v, 38v.
  • Almennar athugasemdir: 27r, 47v.
  • Pennakrot: 1v, 4v, 6v-7v, 10r-v, 12v, 13v-14v, 16v, 17v, 18v, 24v-26r, 27v-32v, 33v, 34v, 35v-36r, 37r, 38r-v, 40r-v, 43v-44r, 46r-47r.
  • Áherslumerki: 35r.
  • Bendistafir: 5v, 7r, 9r-10v, 12v, 15r, 16r, 18r, 19v, 21r, 22r, 24r, 26r, 33v.
  • Leiðbeiningarstafir: 3r, 4r, 6r-v, 8v-9v, 13v, 15r, 16r, 17r, 20r, 21v, 22v-23v, 24v, 27v, 29r, 31r, 32r, 33v, 35r, 36v, 38r-39r, 40r-v, 43v-45r, 46r, 47v.
  • Tákn: 12v, 33r, 48r-v.
  • Síðutitlum bætt við á 17. öld.

Binding

Band frá 1978. Ljósbrúnt geitarleður á kili og hornum, pappaspjöld klædd gulbrúnum líndúk (225 mm x 200 mm x mm). Saumað á móttök. Einföld saurblöð fremst og aftast. Í öskju.

Eldra band frá c1911-1913. Bókfell á kili og hornum, pappírsklæðning.

Accompanying Material

Tveir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (200 mm x 155 mm): 1. Eina bók í 4to. Þar á nokkuð lítið aftan af Valdimars sögu. Saga af Rafni og Gunnlaugi ormstungu, defect. Hallfreðar saga vandræðaskálds, def. Af sögu Rafns Sveinbjarnarsonar á Rafnseyri. Eiríks rauða saga og Þorfinns karlsefnis. Þáttur af Rögnvaldi í Ærvík. Dámusta saga, defect. Þáttur af slysa Hróa, defect. Eiríks saga víðförla. Stafs þáttur Rattarsonar. Þáttur af Karli vesala. Þáttur af Sveinka Steinarssyni, def. Lóðrétt á blaði stendur: Þetta ei svo specificerað.
  • Seðill 2 (159 mm x 105 mm): Þetta Dámusta sögublað hefi ég fengið frá Íslandi og lagði ég það hér innan í með því ég sé að það heyrði hingað [til].

History

Origin

Aðalskrifari sennilega Ólafs Loftssonar og tímasett c1420-1450 (sbr. Stefán Karlsson 1970:137-138 ). Kålund tímasetti til 15. aldar ( Katalog (I) 1889:708 ).

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið hjá Jóni Þorkelssyni Vídalín og hefur það annaðhvort tilheyrt Skálholtskirkju eða Brynjólfi Sveinssyni biskupi (sjá seðil fremst). Blað úr Dámusta sögu (bl. 40) barst stakt frá Íslandi (sjá seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1986.

Additional

Record History

  • ÞS skráði December 11, 2001.
  • GI og ÞS fullskráðu 5. til 6. júlí 2002.
  • HB lýsti bandi og ástandi June 07, 2002.
  • ÞEJ uppfærði upplýsingar um skrifara August 17, 2022.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188? ( Katalog (I) 1889:708-709 (nr. 1382) ).

Custodial History

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1978. Eldra band í öskju með handritinu.

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1911-1913.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í January 1977.
  • Ljósprent í  Corpus Codicum Islandicorum Medii Ævi (XIII) 1940 .

Bibliography

Title: , Membrana Regia Deperdita
Editor: Loth, Agnete
Scope: 5
Title: , Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen
Editor: Hasle, Annette
Scope: 25
Author: Louis-Jensen, Jonna
Title: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Scope: XXXII
Author: Kjeldsen, Alex Speed
Title: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Scope: Supplementum 8
Title: , Hallfreðar saga
Editor: Bjarni Einarsson
Scope: 64
Author: Bjarni Einarsson
Title: Íslenzk rit síðari alda, Munnmælasögur 17. aldar
Scope: 6
Author: Bjarni Einarsson
Title: , Hallfreðar saga
Scope: 15
Author: Björn M. Ólsen
Title: , Landnama og Eiriks saga rauda
Scope: 1920
Author: Björn Þórðarson
Title: Skírnir, Eiríks saga rauða. Nokkrar athuganir
Scope: 113
Title: , Bevers saga
Editor: Sanders, Christopher
Scope: 51
Author: Seip, Didrik Arup
Title: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Scope: 28:B
Title: , Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur
Editor: Einar Ól. Sveinsson
Scope: 5
Title: , Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr
Editor: Einar Ól. Sveinsson, Matthías Þórðarson
Scope: 4
Author: Finnur Jónsson
Title: Versene i Hallfreðar saga, Arkiv för nordisk filologi
Scope: 18
Title: , Gunnlaugs saga ormstungu
Editor: Finnur Jónsson
Scope: 42
Author: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Title: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Author: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Title: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Author: Haraldur Bernharðsson
Title: Málfræðirannsóknir,
Scope: 11
Title: Eiríks saga víðförla,
Editor: Jensen, Helle
Scope: 29
Author: Hreinn Benediktsson
Title: Linguistic studies, historical and comparative
Author: Knirk, James E.
Title: New manuscript readings in Gunnlaugs saga ormstungu,
Scope: p. 141-148
Author: Jónas Kristjánsson
Title: , Um Fóstbræðrasögu
Scope: 1
Author: Jónas Kristjánsson
Title: , Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, Falling into Vínland
Editor: Þórður Ingi Guðjónsson
Scope: 90
Author: Jón Samsonarson
Title: Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir,
Scope: 55
Author: Kolbrún Haraldsdóttir
Title: Gripla, Eiríks saga víðförla í miðaldahandritum
Scope: 30
Author: Foote, Peter
Title: A question of conscience,
Scope: p. 11-18
Title: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Editor: Foote, Peter
Scope: 14
Author: Foote, Peter
Title: Kreddur, Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others
Scope: p. 128-143
Author: Stefán Einarsson
Title: , The Freydís incident in Eiríks saga rauða, CH 11
Scope: 13
Author: Stefán Karlsson
Title: Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda,
Scope: p. 120-140
Author: Sverrir Tómasson
Title: Gripla, "Ei skal haltr ganga". Um Gunnlaugs sögu ormstungu
Scope: 10
Author: Veturliði G. Óskarsson
Title: Um sögnina Finnvitka í Flateyjarbók, Gripla
Scope: 24
Author: Veturliði Óskarsson
Title: Opuscula XVII, Slysa-Hróa saga
Scope: p. 1-97
Title: Biskupa sögur
Scope: I-II
Title: , Morkinskinna
Editor: Ármann Jakobsson, Þórður Ingi Guðjónsson
Scope: XXIII-XXIV
Author: Ólafur Halldórsson
Title: , Ólafs saga Tryggvasonar en mesta
Scope: 1
Author: Ólafur Halldórsson
Title: Grænland í miðaldaritum
Author: Ólafur Halldórsson
Title: Gömul Grænlandslýsing, Gripla
Scope: 5
Author: Ólafur Halldórsson
Title: Várlogi, Glerharðar hugvekjur
Scope: p. 52-54
Metadata
×

Metadata