Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 165 m I-II fol.

Sögubók ; Island, 1650-1699

Bemærkning
Hlutar úr tveimur handritum. Þau voru lengi varðveitt með Add 4 fol.

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki í skreyttum kringlóttum ramma. Fyrir innan er tré með þremur akörnum og fangamarki PK, kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 5 , 9 , 11-14 , 18-20 , 22 , 24-25 , 28 , 30 , 33 , 35-36 , 38 , 40 , 42 , 44 , 46 , 48 , 50 ).

Antal blade
i + 51 + i blað (280 mm x 185 mm). Bl. 51v er autt.
Indbinding

Band frá 1880-1920 (292 mm x 204 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd pappír með rauðu marmaramynstri. Fínofinn líndúkur á kili og hornum. Saurblöð og spjaldblöð eru nýleg. Leifar af bláum safnmarksmiða á kili.

Historie og herkomst

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. janúar 1974.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

  • EM skráði kveraskipan 20. juni 2023.
  • ÞÓS skráði 25. juni 2020.
  • ÞS skráði 12.-13. janúar 2009 og síðar.
  • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 4. juli 2003.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 6. januar 1886(sjá Katalog I 1889:138-139 (nr. 245) .

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir frá 1996 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar af Jóhönnu Ólafsdóttur.
  • Negatíf örfilma frá 1996 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 435).

Del I ~ AM 165 m I fol.

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r)
Kumlbúa þáttur
Rubrik

Þáttur einn lítill af Þorsteini Þorvarðssyni á Íslandi.

Incipit

Þorsteinn mágur Þorsteins á Bakka …

Explicit

… vestur á Breiðafirði á Hamralandi inn frá Stað.

2 (1v)
Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
Rubrik

Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar

Incipit

Draum þennan dreymdi Þorstein …

Explicit

… hins gamla er þar ríkti lengi.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
1 blað.
Foliering

Blaðmerkt síðar með 1 og svo aftur með rauðu bleki.

Lægfordeling

Stakt blað.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 245 mm x 155 mm.
  • Línufjöldi er 29-30.

Tilstand

  • Dökkir blettir á bl. 1r.
  • Gert hefur verið við blaðið við kjöl með því að líma pappírsræmu eftir endilöngu blaðinu. Við það skerðist texti örlítið, einkum á 1v.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á seinni hluta 17. aldar.

Del II ~ AM 165 m II fol.

Tekstens sprog
islandsk
1 (2r)
Vatnsdæla saga
Afstamning og indbyrdes slægtskab

Textinn er varðveittur í AM 138 fol.

Bemærkning

Einungis niðurlag.

2 (2r-4v)
Vitranir
Rubrik

Nú eftirfylgja nokkrar vitranir.

Incipit

Fjörður sá gengur út af Kollafirði …

Explicit

… er þar ríkti langa tíma.

Bemærkning

Þrjár vitranir.

Tekstklasse
3 (4v-5r)
Hænsa-Þóris saga
Afstamning og indbyrdes slægtskab

Textinn er varðveittur í AM 165 f fol.

Bemærkning

Einungis upphaf og niðurlag.

4 (5r-29v)
Flóamanna saga
Rubrik

Saga af nokkrum landnámsmönnum Sunnlendinga sérdeilis Þorgils Þórðarsyni kölluðum Örrabeinsfóstra og nokkrum Flóamönnum.

Incipit

Haraldur kóngur gullskegggur réð fyrir Sogni …

Explicit

… og má þessa ætt lengra fram telja í Íslendinga sögum.

5 (30r-46r)
Kjalnesinga saga
Rubrik

Nú byrjast Búa saga

Incipit

Helgi bjóla son Ketils flatnefs …

Explicit

… og er mikil ætt frá honum komin

Finalrubrik

og endir þar með Kjalarnesinga sögu.

6 (46r-51r)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubrik

Nú eftirfylgir sagan af Jökli syni Búa A.sonar.

Incipit

Jökli þótti nú svo illt verk sitt að hann reið þegar í burtu …

Explicit

… tóku þau kóngdóm og ríki eftir hann

Finalrubrik

og kunnum vér ekki lengra frá Jökli að segja og endum með þessu hans sögu. Endir.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
50 blöð.
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt með rauðu bleki, 2-51.

Lægfordeling

8 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað (tvö blöð)
  • II: bl. 1-13 (5 blöð + 4 tvinn: 1, 2, 3, 4, 5, 6+13, 7+12, 8+11, 9+10)
  • III: bl. 14-21 (4 tvinn: 14+21, 15+20, 16+19, 17+18)
  • IV: bl. 22-29 (4 tvinn: 22+29, 23+28, 24+27, 25+26)
  • V: bl. 30-37 (4 tvinn: 30+37, 31+36, 32+35, 33+34)
  • VI: bl. 38-45 (4 tvinn: 38+45, 39+44, 40+43, 41+42)
  • VII: bl. 46-51 (6 blöð)
  • VIII: aftara saurblað - spjaldblað (tvö blöð)

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 235-240 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 35-37.
  • Kaflar í Flóamanna sögu eru auðkenndir með rómverskum tölum á spássíu.

Tilstand

Krassað hefur verið yfir upphaf sögu á bl. 2r og 4v og niðurlag síðari sögunnar á bl. 5r.

Skrifttype

Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift.

Innskotsblað (51r) með hendi óþekkts skrifara, fljótaskrift.

Tilføjelser

  • Lesbrigði úr öðrum handritum með 18. aldar hendi á spássíum við Flóamanna sögu, bl. 5r-29v.
  • Bl. 51 innskotsblað með yngri hendi, bætt við fyrir Árna Magnússon. Aðeins skrifað á rektóhlið.

Historie og herkomst

Herkomst

Proveniens

Bókina sem handritið tilheyrði hefur Árni Magnússon líklega fengið frá séra Högna Ámundasyni (sbr. önnur AM 165 fol. handrit).

Bibliografi

Forfatter: Slay, Desmond
Titel: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Omfang: XXIV
Titel: , Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.]
Redaktør: Bjarni Vilhjálmsson, Þórhallur Vilmundarson
Omfang: 13
Titel: Flóamanna saga,
Redaktør: Finnur Jónsson
Omfang: 56
Titel: Harðar saga
Redaktør: Bjarni Vilhjálmsson, Þórhallur Vilmundarson
Omfang: XIII
Titel: Eyfirðinga sǫgur,
Redaktør: Jónas Kristjánsson
Omfang: IX
Forfatter: Cochrane, Jamie
Titel: Síðu-Halls saga ok sona hans, Gripla
Omfang: 21
Forfatter: Louis-Jensen, Jonna
Titel: Verbet alýðask/ Ä lýðask,
Omfang: s. 140-145
Titel: , Austfirðinga sögur
Redaktør: Jón Jóhannesson
Omfang: 9
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
Forfatter: Perkins, Richard
Titel: , Flóamanna saga, Gaulverjabær and Haukr Erlendsson
Omfang: 36
Titel: Flóamanna saga, STUAGNL
Redaktør: Finnur Jónsson
Omfang: LVI
[Metadata]
×

[Metadata]