Manuscript Detail

AM 278 fol.

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVII

Note
Titilsíða: XVII Brefabök Biskupſens. | M. Brynjolfs Sveinsſonar, ſem hefſt Anno 1667. | A Alþinge og nær til Alþingis 1669.

Contents

0 (1r-300v)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVII
Note

Fyrir árin 1667-1669.

Text Class
0.1 (287r-295v)
Efnisyfirlit
1 (1r)
XVII. Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst Anno 1667 á Alþingi og nær til Alþingis 1669.
Rubric

XVII. Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst Anno 1667 á Alþingi og nær til Alþingis 1669.

Note

Fyrir neðan titilinn stendur skrifað með hendi eins af skrifurum Árna Magnússonar: Mons. Sveins Torfasonar 1707.

Blað 1v er autt.

Bréfin í handritinu eru ónúmeruð.

Text Class
1.1 (2r)
Qvod felix et faustum sit!
Rubric

Qvod felix et faustum sit!

Note

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1667.

Text Class
2 (2r-3r)
Samþykki Benedikts Halldórssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar til undirbúnings uppá ættleiðsluna.
Rubric

Samþykki Benedikts Halldórssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar til undirbúnings uppá ættleiðsluna.

Note

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1667.

Text Class
3 (3r-3v)
Átala Péturs Bjarnasonar yngra um Dvergasteinskaup biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
Rubric

Átala Péturs Bjarnasonar yngra um Dvergasteinskaup biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.

Note

Dags. á Burstafelli í Vopnafirði 7. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 4. júlí 1667.

4 (3v-4v)
Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa átölu, tilskrifað Pétri Bjarnasyni yngra.
Rubric

Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa átölu, tilskrifað Pétri Bjarnasyni yngra.

Note

Dags. í Skálholti 4. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 4. júlí 1667.

5 (5r)
Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna 100 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að færa hans syni Halldóri Brynjólfssyni til tæringar til Englands.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna 100 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að færa hans syni Halldóri Brynjólfssyni til tæringar til Englands.

Note

Dags. í Skálholti 28. júní 1666.

Blað 5v er autt.

Text Class
6 (6r-8r)
Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna í fyrrasumar og nú tíutíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem hann lofar að afhenda eftirhaldna reise Tomasine eftirlátinni ekkju Bjarna sáluga Hallgrímssonar í Jarmouth á Englandi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá skuldir eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna í fyrrasumar og nú tíutíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem hann lofar að afhenda eftirhaldna reise Tomasine eftirlátinni ekkju Bjarna sáluga Hallgrímssonar í Jarmouth á Englandi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá skuldir eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.

Note

Dags. í Skálholti 5. júlí 1667.

Text Class
7 (8v-9v)
Vígslubréf séra Halldórs Eiríkssonar til Kolfreyjustaðarsóknar í Fáskrúðsfirði í Austfjörðum.
Rubric

Vígslubréf séra Halldórs Eiríkssonar til Kolfreyjustaðarsóknar í Fáskrúðsfirði í Austfjörðum.

Note

Dags. í Skálholti 7. júlí 1667.

Text Class
8 (9v-10v)
Vígslubréf Bjarna Hallasonar til capellansþjónustu séra Magnúsi Péturssyni í Kirkjubæjarklausturs kirkjusókn.
Rubric

Vígslubréf Bjarna Hallasonar til capellansþjónustu séra Magnúsi Péturssyni í Kirkjubæjarklausturs kirkjusókn.

Note

Dags. í Skálholti 7. júlí 1667.

Text Class
9 (10v-11r)
Meðkenning og sala Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, á einu hundraði í Hvammsvík í Kjós og Reynivallakirkjusókn.
Rubric

Meðkenning og sala Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, á einu hundraði í Hvammsvík í Kjós og Reynivallakirkjusókn.

Note

Dags. á Þingvöllum 29. og 30. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 8. júlí 1667.

Text Class
10 (11v-12r)
Qvittantia Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin uppá öll þeirra undanfarin skuldaskipti frá því fyrsta til þessa 1667.
Rubric

Qvittantia Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin uppá öll þeirra undanfarin skuldaskipti frá því fyrsta til þessa 1667.

Note

Dags. á Innra Hólmi á Akranesi 4. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 8. júlí 1667.

11 (12r-12v)
Vitnisburður Jóns Vigfússonar um landamerki í millum Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.
Rubric

Vitnisburður Jóns Vigfússonar um landamerki í millum Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.

Note

Dags. á Belgsholti í Melasveit 4. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1667.

Text Class
12 (12v)
Meðkenning Sigurðar Eiríkssonar uppá meðtekin fimm hundruð af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í millumgjöf millum Skjaldþingsstaða og Búastaða.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Eiríkssonar uppá meðtekin fimm hundruð af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í millumgjöf millum Skjaldþingsstaða og Búastaða.

Note

Dags. 6. apríl 1650. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
13 (13r)
Meðkenning Ásmundar Marteinssonar uppá meðtekin fimmtán hundruð í fríðum og ófríðum peningum af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar andvirði 5 hundraða í jörðinni Eskifirði.
Rubric

Meðkenning Ásmundar Marteinssonar uppá meðtekin fimmtán hundruð í fríðum og ófríðum peningum af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar andvirði 5 hundraða í jörðinni Eskifirði.

Note

Dags. að Meðalnesi í Fellum 29. maí 1650. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
14 (13v)
Meðkenning Rafns Jónssonar og Tómasar Finnssonar uppá samþykki Þórunnar Sigfúsdóttur um kaup Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Svínabakka og Vakurstöðum í Vopnafirði.
Rubric

Meðkenning Rafns Jónssonar og Tómasar Finnssonar uppá samþykki Þórunnar Sigfúsdóttur um kaup Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Svínabakka og Vakurstöðum í Vopnafirði.

Note

Dags. að Kirkjubæ 17. apríl 1619. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
15 (13v-14v)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir Hrafnabjörgum vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Bjarna Ögmundssyni með samþykki hans ektakvinnu Guðrúnar Þorkelsdóttur.
Rubric

Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir Hrafnabjörgum vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Bjarna Ögmundssyni með samþykki hans ektakvinnu Guðrúnar Þorkelsdóttur.

Note

Dags. að Hrafnabjörgum á Útmannasveit 28. nóvember 1662. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

16 (14v-15r)
Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Björnssonar uppá Brand Ívarsson hvar inni hann meðkennir sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni ellefu hundruð, fyrir fimm hundraða jarðarpart sem móðir sín átt hefði hjá biskupinum.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Björnssonar uppá Brand Ívarsson hvar inni hann meðkennir sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni ellefu hundruð, fyrir fimm hundraða jarðarpart sem móðir sín átt hefði hjá biskupinum.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 13. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti í júlí 1667.

Text Class
17 (15r-15v)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir fjórum hundruðum í jörðinni Sandvík vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Jóni Árnasyni með samþykki hans kvinnu Svanhildar Jónsdóttur, fyrir fjögur hundruð í Vífilstöðum.
Rubric

Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir fjórum hundruðum í jörðinni Sandvík vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Jóni Árnasyni með samþykki hans kvinnu Svanhildar Jónsdóttur, fyrir fjögur hundruð í Vífilstöðum.

Note

Dags. að Vífilstöðum í Tungu 18. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667

18 (16r)
Meðkenning Jóns Björnssonar og Odds Jónssonar uppá beitarlán Oddi Arngrímssyni í Litla Steinsvaðs land með leyfi og láni Hjalta Jónssonar.
Rubric

Meðkenning Jóns Björnssonar og Odds Jónssonar uppá beitarlán Oddi Arngrímssyni í Litla Steinsvaðs land með leyfi og láni Hjalta Jónssonar.

Note

Dags. að Meðalnesi í Fellum 21. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
19 (16r-16v)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Áslaugarstöðum af Helgu Ólafsdóttur.
Rubric

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Áslaugarstöðum af Helgu Ólafsdóttur.

Note

Dags. að Krossi í Mjóafirði 5. júní 1666. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

20 (17r)
Samþykki Helgu Ólafsdóttur uppá fyrrskrifað kaup á hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði.
Rubric

Samþykki Helgu Ólafsdóttur uppá fyrrskrifað kaup á hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði.

Note

Dags. að Krossi í Mjóafirði 20. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
21 (17r-18r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á níu hundruðum í jörðinni Stóru Breiðuvík í Borgarfirði austur af Steingrími Oddssyni fyrir Skálanes í Seyðarfirði 6 hundruð og 4 hundruð í Sandvík í Norðfirði austur.
Rubric

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á níu hundruðum í jörðinni Stóru Breiðuvík í Borgarfirði austur af Steingrími Oddssyni fyrir Skálanes í Seyðarfirði 6 hundruð og 4 hundruð í Sandvík í Norðfirði austur.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 11. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

22 (18v-19v)
Kaupbréf biskupsins, Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í jörðinni Gagnstöð á Útmannasveit fyrir lausafé af Einari Böðvarssyni og hans kvinnu Guðrúnu Árnadóttur.
Rubric

Kaupbréf biskupsins, Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í jörðinni Gagnstöð á Útmannasveit fyrir lausafé af Einari Böðvarssyni og hans kvinnu Guðrúnu Árnadóttur.

Note

Dags. á Gagnstöð á Útmannasveit 1. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti í júlí 1667.

23 (19v-20r)
Meðkenning og kvittantia Sigurðar Bjarnasonar uppá meðtekin tíu hundruð milligjöf, milli Burstafells og Bakka og Vakurstaða.
Rubric

Meðkenning og kvittantia Sigurðar Bjarnasonar uppá meðtekin tíu hundruð milligjöf, milli Burstafells og Bakka og Vakurstaða.

Note

Dags. að Hofi í Vopnafirði 4. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti í júlí 1667.

Text Class
24 (20r-21r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þremur hundruðum í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal, af Steingrími Oddssyni fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.
Rubric

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þremur hundruðum í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal, af Steingrími Oddssyni fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 11. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

25 (21r-21v)
Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá lýsing Sigurðar Björnssonar í Mýrnesi, að hann meðkennist sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sautján hundruð í lausafé fyrir fimm hundruð í Hjarðarhaga og sjö hundruð fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá lýsing Sigurðar Björnssonar í Mýrnesi, að hann meðkennist sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sautján hundruð í lausafé fyrir fimm hundruð í Hjarðarhaga og sjö hundruð fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.

Note

Dags. 24. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
26 (21v-22r)
Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Bjarna Steingrímssonar uppá meðkenning Sólveigar Jónsdóttur að hún hafi meðtekið sex hundruð í lausafé fyrir tvö hundruð í Gilsárvelli af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Bjarna Steingrímssonar uppá meðkenning Sólveigar Jónsdóttur að hún hafi meðtekið sex hundruð í lausafé fyrir tvö hundruð í Gilsárvelli af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Note

Dags. á Snotrunesi 22. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
27 (22r-22v)
Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá samþykki Ragnhildar Eiríksdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Jóns Sigmundssonar á fimm hundruðum í Gilsárvelli.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá samþykki Ragnhildar Eiríksdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Jóns Sigmundssonar á fimm hundruðum í Gilsárvelli.

Note

Dags. á Eiðum 23. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
28 (22v-23r)
Meðkenning og qvittantia Ólafs Sigfússonar uppá meðtekin sex hundruð í lausafé af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í milli Fagraness og Hróaldstaða með Vakursstaðaparti og 2 hundruð fyrir 1 hundrað í Sunnudal.
Rubric

Meðkenning og qvittantia Ólafs Sigfússonar uppá meðtekin sex hundruð í lausafé af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í milli Fagraness og Hróaldstaða með Vakursstaðaparti og 2 hundruð fyrir 1 hundrað í Sunnudal.

Note

Dags. að Meðalnesi í Fellum 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1667.

Text Class
29 (23r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Teitur Torfason kvittar fyrir að hafa fengið 4 ríkisdali að láni hjá Brynjólfi biskup. Dags. í Skálholti 24. júlí 1667.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
30 (23v-24v)
Inntak úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar sem er samþykki hans uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.
Rubric

Inntak úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar sem er samþykki hans uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.

Statement of Responsibility

Correspondent : Gissur Sveinsson

Note

Dags. 15. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 24. júlí 1667.

31 (24v-25r)
Samþykki Björns Sveinssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.
Rubric

Samþykki Björns Sveinssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.

Statement of Responsibility

Correspondent : Björn Sveinsson

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 12. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 24. júlí 1667.

32 (25v-26v)
Inntak úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar sem er kostir þeir, með hverjum hann vill samþykkja arfleiðslu Þórðar Daðasonar.
Rubric

Inntak úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar sem er kostir þeir, með hverjum hann vill samþykkja arfleiðslu Þórðar Daðasonar.

Note

Dags. að Innri Hjarðardal í Önundarfirði 11. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 24. júlí 1667.

33 (26v-29r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni uppá þetta næst fyrirfarandi bréf Þorleifs.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni uppá þetta næst fyrirfarandi bréf Þorleifs.

Note

Dags. í Skálholti 24. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 24. júlí 1667.

34 (29v-31r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað próföstum á Vestfjörðum um catechismi predikun og séra Þórð Sveinsson og hans veikleika.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað próföstum á Vestfjörðum um catechismi predikun og séra Þórð Sveinsson og hans veikleika.

Note

Dags. í Skálholti 25. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 25. júlí 1667.

35 (31r-32r)
Umboðsbréf Jóns Helgasonar yfir Skálholtsstaðar reka á Reykjanesi við Grindavík, bæði af hvölum og viðum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Rubric

Umboðsbréf Jóns Helgasonar yfir Skálholtsstaðar reka á Reykjanesi við Grindavík, bæði af hvölum og viðum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Note

Dags. í Skálholti 28. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 28. júlí 1667.

36 (32v-33v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Torfi Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 28. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 28. júlí 1667.

37 (34r-35r)
Útskrift af kaupbréfi Sigríðar Hákonardóttur á jörðinni Gröf í Grímsnesi og Fossá í Kjós af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Rubric

Útskrift af kaupbréfi Sigríðar Hákonardóttur á jörðinni Gröf í Grímsnesi og Fossá í Kjós af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Note

Dags. að Bræðratungu í Biskupstungum 1. ágúst 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. ágúst 1667.

38 (35v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Vitnisburður lögmannanna Sigurðar Jónssonar og Þorleifs Kortssonar og Guðmundar Árnasonar lögréttumanns um að þeir hafi heyrt Brynjólf biskup lýsa yfir að hann telji Garðakirkju ekki eiga tilkall til reka í landi Innsta Vogs á Akranesi. Dags. á Þingvöllum 3. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 9. ágúst 1667.

Text Class
39 (36r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Vitnisburður Brynjólfs biskups um álit hans á tilkalli Garðakirkju til reka í landi Innsta Vogs á Akranesi. Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 9. ágúst 1667.

40 (36v-37r)
Samþykki ærlegs manns Björns Sveinssonar til ættleiðslu Þórðar Daðasonar dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins með sínum skilmálum.
Rubric

Samþykki ærlegs manns Björns Sveinssonar til ættleiðslu Þórðar Daðasonar dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins með sínum skilmálum.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 19. ágúst 1667.

Text Class
41 (37v-38r)
Samþykki Þorleifs Sveinssonar uppá ættleiðslu dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins til biskupsins eigna ógefinna og skuldalausra með eftirfylgjandi skilmálum.
Rubric

Samþykki Þorleifs Sveinssonar uppá ættleiðslu dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins til biskupsins eigna ógefinna og skuldalausra með eftirfylgjandi skilmálum.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 19. ágúst 1667.

Text Class
42 (38v)
Ráðstöfun Þorleifs Sveinssonar á 8 hundruðum í fastaeign er hann á hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni og tveimur hundruðum í lausafé syni hans séra Þórði Þorleifssyni til handa.
Rubric

Ráðstöfun Þorleifs Sveinssonar á 8 hundruðum í fastaeign er hann á hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni og tveimur hundruðum í lausafé syni hans séra Þórði Þorleifssyni til handa.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 20. ágúst 1667.

Text Class
43 (38v-39v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Jarðagjörningur á milli Brynjólfs biskups og sr. Gissurs Sveinssonar þar sem sr. Gissur fékk Brynjólfi biskup til eignar þriðjung jarðarinnar Klukkulands í Dýrafirði, 8 hundruð að dýrleika. Í staðinn skyldi sr. Gissur fá annan jafnverðmætan jarðarhlut frá biskupi. Dags. að Holti í Önundarfirði 21. ágúst 1667.

Text Class
44 (40r-41r)
Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Rubric

Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 21. ágúst 1667.

45 (41v)
Gjörningur séra Halls Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þrjátíu og hálfs fimmta ríkisdala sem hann á biskupinum að gjalda.
Rubric

Gjörningur séra Halls Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þrjátíu og hálfs fimmta ríkisdala sem hann á biskupinum að gjalda.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 21. ágúst 1667.

Text Class
46 (42r-42v)
Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur, móðurfeðgina hans laungetins er byggð og stofnsett uppá þessa eftirfylgjandi skilmála.
Rubric

Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur, móðurfeðgina hans laungetins er byggð og stofnsett uppá þessa eftirfylgjandi skilmála.

Note

Dags. að Hruna í Ytra hrepp 27. júlí 1667.

47 (43r-43v)
Reikningur heiðurlegs kennimanns séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af biskupstíundameðferð í Ísafjarðarsýslu.
Rubric

Reikningur heiðurlegs kennimanns séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af biskupstíundameðferð í Ísafjarðarsýslu.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 22. ágúst 1667.

Text Class
48 (43v-44r)
Umboðsbréf séra Árna Loftssonar yfir biskupstíundum í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness.
Rubric

Umboðsbréf séra Árna Loftssonar yfir biskupstíundum í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness.

Note

Dags. við Höfða í Dýrafirði 23. ágúst 1667.

49 (44v-45r)
Sami millum séra Þórðar Jónssonar í Hítardal og Jóns Jónssonar á 6 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl og tólf hundruðum í Krossi í Lundarreykjadal.
Rubric

Sami millum séra Þórðar Jónssonar í Hítardal og Jóns Jónssonar á 6 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl og tólf hundruðum í Krossi í Lundarreykjadal.

Note

Dags. í Hítardal 21. ágúst 1667. Afrit dags. að Grund í Skorradal í september 1667.

Text Class
50 (45v-46r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Jarðabréf þar sem Jón Jónsson seldi Brynjólfi biskup fjórðung jarðarinnar Vatnshamra í Andakýl, 6 hundruð að dýrleika, fyrir átján hundruð í lausafé. Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 9. september 1667.

51 (46r-46v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal af Þórlaugu Einarsdóttur fyrir 8 hundruð í Innri Galtarvík og 10 hundruð í föstu óánefnd með öðrum hennar skilmálum.
Rubric

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal af Þórlaugu Einarsdóttur fyrir 8 hundruð í Innri Galtarvík og 10 hundruð í föstu óánefnd með öðrum hennar skilmálum.

Note

Bréfið er ódags.

Niðurlag bréfsins vantar í bókina.

Næstu 2 blöð vantar í bókina.

52 (47r)
Missive kongl. maj. til biskupsins uppá commandotta Bielche til að byggja skansen á Íslandi. Útlagt í íslensku.
Rubric

Missive kongl. maj. til biskupsins uppá commandotta Bielche til að byggja skansen á Íslandi. Útlagt í íslensku.

Note

Sendibréf Henrik Bielkes til Brynjólfs biskups. Dags. í Kaupmannahöfn 7. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 16. september 1667.

Fyrri hluta bréfsins vantar. Titill bréfsins er skrifaður eftir registri bókarinnar.

53 (47v)
Meðkenning uppá gjöf Þórlaugar Einarsdóttur á hálfri Innri Galtarvík í Skilmannahrepp 8 hundruð Jóni Þórðarsyni til eignar.
Rubric

Meðkenning uppá gjöf Þórlaugar Einarsdóttur á hálfri Innri Galtarvík í Skilmannahrepp 8 hundruð Jóni Þórðarsyni til eignar.

Note

Dags. í Skálholti 16. september 1667.

Text Class
54 (48r-48v)
Dragháls í Svínadal landamerkjabréf millum þeirrar jarðar og Geitabergs, gjört af Erlendi Þorvarðssyni lögmanni.
Rubric

Dragháls í Svínadal landamerkjabréf millum þeirrar jarðar og Geitabergs, gjört af Erlendi Þorvarðssyni lögmanni.

Note

Dags. laugardaginn fyrir Lúkasarmessu um haustið 1547. Afrit dags. að Bakka í Melasveit 12. september 1667 og í Skálholti 16. september 1667.

Text Class
55 (48v-49r)
Meðkenning Halldórs Jónssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhenda Jóni Jónssyni fyrir jarðarverð.
Rubric

Meðkenning Halldórs Jónssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhenda Jóni Jónssyni fyrir jarðarverð.

Note

Dags. í Skálholti 17. september 1667.

Text Class
56 (49r-50r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jóns Vigfússonar að Belgsholti um jörðina Gröf í Skilmannahrepp og þá kosti er biskupinn Jóni á henni gjörir.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jóns Vigfússonar að Belgsholti um jörðina Gröf í Skilmannahrepp og þá kosti er biskupinn Jóni á henni gjörir.

Note

Dags. í Skálholti 17. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 17. september 1667.

57 (50r)
Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.
Rubric

Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.

Note

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 23. september 1667.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
58 (50v-52v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra præsidentenum Hans Nanssyni tilskrifað, um skuld hans í Englandi eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra præsidentenum Hans Nanssyni tilskrifað, um skuld hans í Englandi eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.

Note

Dags. í Skálholti 28. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 28. september 1667.

Text Class
59 (52v-53r)
Kong maj. bréf um restitution Daða Halldórssonar.
Rubric

Kong maj. bréf um restitution Daða Halldórssonar.

Statement of Responsibility

Correspondent : Friðrik III Danakonungur

Note

Dags. í Kaupmannahöfn 6. júlí 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. október 1667.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
60 (53r-53v)
Sami millum Hjalta Jónssonar og sona Eiríks sáluga er var í Bót, Einars og Halls Eiríkssona, á 5 hundruðum í jörðinni Bót er biskupinn hafði áður keypt af Jóni Eiríkssyni.
Rubric

Sami millum Hjalta Jónssonar og sona Eiríks sáluga er var í Bót, Einars og Halls Eiríkssona, á 5 hundruðum í jörðinni Bót er biskupinn hafði áður keypt af Jóni Eiríkssyni.

Note

Dags. í Bót 13. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1667.

Text Class
61 (54r-54v)
Eignarskipti á jörðinni Staffelli framfarin millum Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Þorsteins Bjarnasonar.
Rubric

Eignarskipti á jörðinni Staffelli framfarin millum Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Þorsteins Bjarnasonar.

Note

Dags. á Staffelli 13. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1667.

Text Class
62 (54v-55r)
Lögfesta Hjalta Jónssonar á jörðinni Ási í Fellum. Item á Krossi, Fjallsseli, hálfu Hafrafelli kirkjunnar að Ási. Item hálfu Hafrafelli biskupsins eign og 6 hundruð í Staffelli.
Rubric

Lögfesta Hjalta Jónssonar á jörðinni Ási í Fellum. Item á Krossi, Fjallsseli, hálfu Hafrafelli kirkjunnar að Ási. Item hálfu Hafrafelli biskupsins eign og 6 hundruð í Staffelli.

Note

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1667.

Text Class
63 (55r-56r)
Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.
Rubric

Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.

Note

Dags. 23. september 1667.

Text Class
64 (56v-57r)
Húsaskoðun á jörðinni Litla Steinsvaði.
Rubric

Húsaskoðun á jörðinni Litla Steinsvaði.

Note

Dags. á Litla Steinsvaði 8. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1667.

Text Class
65 (57r-57v)
Sendibréf Tómasar Finnssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, hvar inni hann átelur 6 hundruð í Þorbrandsstöðum í Vopnafirði.
Rubric

Sendibréf Tómasar Finnssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, hvar inni hann átelur 6 hundruð í Þorbrandsstöðum í Vopnafirði.

Note

Dags. í Brekkugerði 9. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1667.

66 (57v-58v)
Copia af kaupbréfi Nýps og Þorbrandsstaða í Vopnafirði, framfarið milli Bjarna Oddssonar og Tómasar Finnssonar.
Rubric

Copia af kaupbréfi Nýps og Þorbrandsstaða í Vopnafirði, framfarið milli Bjarna Oddssonar og Tómasar Finnssonar.

Note

Dags. í Vallanesi 25. febrúar 1640. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1667.

67 (58v-59r)
Qvittun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Meðalnesi í Fellum og Þorbrandsstöðum í Vopnafirði útgefin af Tómasi Finnssyni.
Rubric

Qvittun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Meðalnesi í Fellum og Þorbrandsstöðum í Vopnafirði útgefin af Tómasi Finnssyni.

Note

Dags. í Skálholti 3. júlí 1653. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1667.

Text Class
68 (59r-60v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Tómasi Finnssyni tilskrifað uppá átölu hans á hálfum Þorbrandsstöðum í Vopnafirði austur.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Tómasi Finnssyni tilskrifað uppá átölu hans á hálfum Þorbrandsstöðum í Vopnafirði austur.

Note

Dags. í Skálholti 16. október 1667. Afrit dags. í Skálholti 16. október 1667.

69 (60v-62r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur gjört af séra Bjarna Gissurssyni.
Rubric

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur gjört af séra Bjarna Gissurssyni.

Note

Dags. að Þingmúla í Skriðdal 17. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 17. október 1667.

70 (62r-63v)
Vígslubréf Magnúsar Hávarðssonar til capelláns hjá séra Eiríki Ólafssyni að Kirkjubæ í Tungu austur.
Rubric

Vígslubréf Magnúsar Hávarðssonar til capelláns hjá séra Eiríki Ólafssyni að Kirkjubæ í Tungu austur.

Note

Dags. í Skálholti 20. október 1667.

Text Class
71 (63v-64r)
Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hvar inni hann biskupinum til eignar fær hið níunda hundrað í Hvammsvík.
Rubric

Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hvar inni hann biskupinum til eignar fær hið níunda hundrað í Hvammsvík.

Note

Dags. að Hvammsvík í Kjós 15. október 1667. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1667.

72 (64r-65r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá hans bréf hér næst fyrir framan.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá hans bréf hér næst fyrir framan.

Note

Dags. í Skálholti 28. október 1667. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1667.

73 (65r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhendir Jóni Ásgrímssyni andvirði 9 hundraða hlutar í jörðinni Hvammsvík í Kjós, en það skyldi Jón færa Jóni Marteinssyni til eignar. Sjá bréf nr. 71. Dags. í Skálholti 28. október 1667.

Text Class
74 (65v-66r)
Kvittantia útgefin Birni Þorvaldssyni fyrir Skammbeinstaðaumboðs meðferð og biskupstíunda í Rangárþingi til næstu umliðinna fardaga 1667 og fram um þá.
Rubric

Kvittantia útgefin Birni Þorvaldssyni fyrir Skammbeinstaðaumboðs meðferð og biskupstíunda í Rangárþingi til næstu umliðinna fardaga 1667 og fram um þá.

Note

Dags. í Skálholti 30. október 1667.

75 (66v-67r)
Póstur úr sendibréfi Ásmundar Jónssonar á Ormastöðum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með Birni Einarssyni skólapilti um andvirði hálfs Hjarðarhaga í Jökuldal 5 hundruð.
Rubric

Póstur úr sendibréfi Ásmundar Jónssonar á Ormastöðum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með Birni Einarssyni skólapilti um andvirði hálfs Hjarðarhaga í Jökuldal 5 hundruð.

Note

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 2. nóvember 1667.

76 (67r-68r)
Vígslubréf Jóns Stefánssonar til Seltjarnarnesskirkna, Víkur og Ness.
Rubric

Vígslubréf Jóns Stefánssonar til Seltjarnarnesskirkna, Víkur og Ness.

Note

Dags. í Skálholti 10. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 10. nóvember 1667.

Text Class
77 (68r-69v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar.

Note

Dags. í Skálholti 10. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 10. nóvember 1667.

78 (69v-70r)
Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Daða Jónssonar sýslumanns um ákæru hans til séra Jóns Stefánssonar.
Rubric

Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Daða Jónssonar sýslumanns um ákæru hans til séra Jóns Stefánssonar.

Statement of Responsibility

Recipient : Daði Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 10. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 10. nóvember 1667.

79 (70r-71r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ásmundssyni tilskrifað um bygging á jörðinni Hömrum í Grímsnesi.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ásmundssyni tilskrifað um bygging á jörðinni Hömrum í Grímsnesi.

Note

Dags. í Skálholti 12. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 15. nóvember 1667.

80 (71r-73r)
Byggingarbréf Jóns Ásmundssonar fyrir hospitalsjörðinni Klausturhólum í Grímsnesi.
Rubric

Byggingarbréf Jóns Ásmundssonar fyrir hospitalsjörðinni Klausturhólum í Grímsnesi.

Note

Dags. í Skálholti 18. nóvember 1667.

Text Class
81 (73r-73v)
Útskrift af leyfisbréfi Guðna Magnússonar til að eignast Ólöfu Halldórsdóttur.
Rubric

Útskrift af leyfisbréfi Guðna Magnússonar til að eignast Ólöfu Halldórsdóttur.

Statement of Responsibility

Correspondent : Friðrik III Danakonungur

Note

Dags. í Kaupmannahöfn 21. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. nóvember 1667.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
82 (73v-74v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Guðni Magnússon framvísar í Skálholti leyfisbréfi Friðriks III Danakonungs. Í bréfinu veitti konungur Guðna leyfi til að ganga í hjónaband með Ólöfu Halldórsdóttur en þau voru skyld í þriðja lið. Óskaði Guðni nú liðsinnis biskups við greiðslu leyfisgjaldsins. Dags. í Skálholti 23. nóvember 1667.

Text Class
83 (74v-75v)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá hans umboðsmeðferð á Heynessumboði.
Rubric

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá hans umboðsmeðferð á Heynessumboði.

Note

Dags. í Skálholti 23. nóvember 1667.

Text Class
84 (75v-76r)
Meðkenningarseðill Jóns Jónssonar á Krossi uppá 13 vættir og 3 fjórðunga smjörs, meðteknar á Grund.
Rubric

Meðkenningarseðill Jóns Jónssonar á Krossi uppá 13 vættir og 3 fjórðunga smjörs, meðteknar á Grund.

Note

Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 14. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1667.

Text Class
85 (76r)
Meðkenningarseðill Þórlaugar Einarsdóttur uppá meðtekna 12 fjórðunga smjörs af Páli Teitssyni vegna biskupsins í tillag sitt í haust 1667.
Rubric

Meðkenningarseðill Þórlaugar Einarsdóttur uppá meðtekna 12 fjórðunga smjörs af Páli Teitssyni vegna biskupsins í tillag sitt í haust 1667.

Note

Dags. á Bakka 5. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1667.

Text Class
86 (76r-77r)
Kvittanta Magnúsar Einarssonar uppá biskupstíundameðferð í Árnessþingi.
Rubric

Kvittanta Magnúsar Einarssonar uppá biskupstíundameðferð í Árnessþingi.

Note

Dags. í Skálholti 30. nóvember 1667.

Text Class
87 (77r-78r)
Vitnisburðir um landamerki í milli jarðanna Lækjar og Stúfholts.
Rubric

Vitnisburðir um landamerki í milli jarðanna Lækjar og Stúfholts.

Note

Dags. að Hreiðri í Holtum 13. nóvember 1667 og í Marteinstungu 24. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1667.

Text Class
88 (78r-78v)
Vitnisburður millum Þverlækjar og Skammbeinstaða.
Rubric

Vitnisburður millum Þverlækjar og Skammbeinstaða.

Note

Dags. að Hreiðri í Holtum 10. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1667.

Text Class
89 (78v-79r)
Vitnisburður um landamerki milli jarðanna Kvíarholts og Guttormshaga. Item Hreiðurs og Guttormshaga.
Rubric

Vitnisburður um landamerki milli jarðanna Kvíarholts og Guttormshaga. Item Hreiðurs og Guttormshaga.

Note

Dags. að Hreiðri í Holtum 10. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1667.

Text Class
90 (79v)
Umboð gefið Magnúsi Einarssyni á biskupstíundaumboði í Árnesþingi.
Rubric

Umboð gefið Magnúsi Einarssyni á biskupstíundaumboði í Árnesþingi.

Note

Dags. í Skálholti 2. desember 1667.

91 (79v-80r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Snorrasyni að Mosfelli tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Snorrasyni að Mosfelli tilskrifað.

Note

Dags. í Skálholti 4. desember 1667.

92 (80v)
Kongl. maj. missive biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um commendo ærlegs velburðugs Otte Bielches á Íslandi. Item hans exel. admiralens herr Hendrich Bielches sendibréf um sama efni.
Rubric

Kongl. maj. missive biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um commendo ærlegs velburðugs Otte Bielches á Íslandi. Item hans exel. admiralens herr Hendrich Bielches sendibréf um sama efni.

Note

Dags. bréfsins vantar.

Bls. 158-164 vantar í bókina.

Text Class
93 (81r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Dags. í Skálholti 1. janúar 1668.

Fyrri hluta bréfsins vantar.

Text Class
94 (81v-82v)
Góðfúsum lesara óskum vér undirskrifaðir náðar og blessunar Guðs föðurs fyrir Jesum Christum að samverkanda heilags anda Amen.
Rubric

Góðfúsum lesara óskum vér undirskrifaðir náðar og blessunar Guðs föðurs fyrir Jesum Christum að samverkanda heilags anda Amen.

Note

Meðmæli skrifuð um Brynjólf biskup, að hans ósk, og samþykkt á fimm landastefnum. Dags. á Mosfelli 2. janúar 1668, að Torfastöðum 3. janúar 1668, að Reykjum á Skeiðum 4. janúar 1668, að Hróarsholti 7. janúar 1668 og að Auðsholti 8. janúar 1668.

Text Class
95 (83r-84r)
Grein biskupsins á þeim eignum og álnum sem hann meðferðis hefur.
Rubric

Grein biskupsins á þeim eignum og álnum sem hann meðferðis hefur.

Note

Dags. 29. janúar 1668.

96 (84v-85v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar út um Skálholtsstigti sem er áminning til hlýðni herra commendantenum í sínu embætti að veita eftir fyrrskrifuðu kongl. maj. bréfi. Item lénsherrans og commendantens bréfum, hér næst skrifuðum.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar út um Skálholtsstigti sem er áminning til hlýðni herra commendantenum í sínu embætti að veita eftir fyrrskrifuðu kongl. maj. bréfi. Item lénsherrans og commendantens bréfum, hér næst skrifuðum.

Note

Dags. í Skálholti 21. desember 1667.

97 (85v-86v)
Vígslubréf Páls Gunnarssonar yngra í capellansstétt séra Þórði Jónssyni í Hítardal.
Rubric

Vígslubréf Páls Gunnarssonar yngra í capellansstétt séra Þórði Jónssyni í Hítardal.

Note

Dags. í Skálholti 22. desember 1667.

Text Class
98 (86v-87v)
Vitnisburður Finns Guðmundssonar uppá landamerki Skammbeinstaða í Holtum.
Rubric

Vitnisburður Finns Guðmundssonar uppá landamerki Skammbeinstaða í Holtum.

Note

Dags. á Snjallshöfða 27. desember 1667. Afrit dags. í Skálholti 1. janúar 1668.

Text Class
99 (87v-88r)
Reikningur biskupsins við Árna Pálsson.
Rubric

Reikningur biskupsins við Árna Pálsson.

Note

Dags. í Skálholti 3. janúar 1668.

100 (88v)
Grein úr bréfi Katrínar Erlendsdóttur að Stórahofi á Rangárvöllum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
Rubric

Grein úr bréfi Katrínar Erlendsdóttur að Stórahofi á Rangárvöllum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.

Statement of Responsibility

Correspondent : Katrín Erlendsdóttir

Note

Dags. á Hofi 20. desember 1667.

101 (88v-89v)
Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa grein af hans sendibréfi Katrínu Erlendsdóttur aftur tilskrifuðu frá Skálholti 1668, 5. janúar.
Rubric

Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa grein af hans sendibréfi Katrínu Erlendsdóttur aftur tilskrifuðu frá Skálholti 1668, 5. janúar.

Statement of Responsibility
Note

Dags. í Skálholti 5. janúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1668.

102 (89v-90r)
Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um Lónskirkju niðurfall.
Rubric

Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um Lónskirkju niðurfall.

Note

Dags. í Skálholti 14. janúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 14. janúar 1668.

103 (90r-90v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Jón Vigfússon eldri, sýslumaður í Árnessýslu, kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi afhent sér 13 ríkisdali. Dags. í Skálholti 29. janúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 29. janúar 1668.

Text Class
104 (90v-95v)
Skilagrein biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þeim eignum og fémunum, í föstu og lausu, sem hann meðferðis hefur, undir og uppá þá contribution sem honum er sem öðrum í Árnessýslu af herra Commendantenum Otto Bielche uppáboðinn til að uppfylla þá 150 ríkisdali sem á Árnessýslu eru lagðir, hvar uppá biskupinn hefur fyrir sitt leyti með samþykki sýslumannsins Jóns Vigfússonar eldra honum í eigin hönd afhent 13 ríkisdali in specie.
Rubric

Skilagrein biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þeim eignum og fémunum, í föstu og lausu, sem hann meðferðis hefur, undir og uppá þá contribution sem honum er sem öðrum í Árnessýslu af herra Commendantenum Otto Bielche uppáboðinn til að uppfylla þá 150 ríkisdali sem á Árnessýslu eru lagðir, hvar uppá biskupinn hefur fyrir sitt leyti með samþykki sýslumannsins Jóns Vigfússonar eldra honum í eigin hönd afhent 13 ríkisdali in specie.

Note

Dags. í Skálholti 7. febrúar 1668.

Text Class
105 (95v-96v)
Aleigugjafar staðfesting biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sínum dóttursyni Þórði Daðasyni óskilgetnum til eignar uppá ættleiðsluna sem fram fór að Holti í Önundarfirði.
Rubric

Aleigugjafar staðfesting biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sínum dóttursyni Þórði Daðasyni óskilgetnum til eignar uppá ættleiðsluna sem fram fór að Holti í Önundarfirði.

Note

Dags. í Skálholti 7. febrúar 1668.

Text Class
106 (96v-97r)
Póstur úr bréfi Magnúsar Magnússonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um Jón landa.
Rubric

Póstur úr bréfi Magnúsar Magnússonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um Jón landa.

Statement of Responsibility

Correspondent : Magnús Magnússon

Note

Dags. að Eyri 14. september 1667. Afrit dags. í Skálholti 8. febrúar 1668.

107 (97r-97v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifað um Jón landa.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifað um Jón landa.

Note

Dags. í Skálholti 9. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 9. febrúar 1667.

108 (97v-98v)
Seðill útgefinn Jóni Jónssyni landa uppá sína aflausn og fríheit.
Rubric

Seðill útgefinn Jóni Jónssyni landa uppá sína aflausn og fríheit.

Note

Dags. í Skálholti 9. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 9. febrúar 1668.

Text Class
109 (98v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað af séra Hannesi Benediktssyni, um Langadalsstrendinga.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað af séra Hannesi Benediktssyni, um Langadalsstrendinga.

Statement of Responsibility

Correspondent : Hannes Benediktsson

Note

Dags. að Snæfjöllum 2. janúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 9. febrúar 1668.

110 (99r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hannesi Benediktssyni tilskrifað uppá þetta sitt bréf.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hannesi Benediktssyni tilskrifað uppá þetta sitt bréf.

Statement of Responsibility

Recipient : Hannes Benediktsson

Note

Dags. í Skálholti 9. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 8. febrúar 1668.

111 (99v-100r)
Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, hvar inni hann fær biskupinum til eignar tvö hundruð í Hvammsvík fyrir lausafé.
Rubric

Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, hvar inni hann fær biskupinum til eignar tvö hundruð í Hvammsvík fyrir lausafé.

Note

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 20. febrúar 1668.

112 (100v-101r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá þetta hans fyrrskrifað bréf.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá þetta hans fyrrskrifað bréf.

Note

Dags. í Skálholti 21. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 21. febrúar 1668.

113 (101v-102r)
Afhending biskupsins á 24 álnum vaðmáls, 4 fjórðunga katli og tíu ríkisdali Jóni Marteinssyni til handa.
Rubric

Afhending biskupsins á 24 álnum vaðmáls, 4 fjórðunga katli og tíu ríkisdali Jóni Marteinssyni til handa.

Note

Dags. í Skálholti 21. febrúar 1668.

Text Class
114 (102r-105r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni hans umboðsmanni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni hans umboðsmanni tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 29. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 29. febrúar 1668.

115 (105r-105v)
Svar biskupsins til Ásmundar Jónssonar uppá hans tilmæli á hálfu Staffelli 6 hundruð eða Heiðarseli 4 hundruð fyrir hálfan Hjarðarhaga 5 hundruð er biskupinn var honum skyldugur.
Rubric

Svar biskupsins til Ásmundar Jónssonar uppá hans tilmæli á hálfu Staffelli 6 hundruð eða Heiðarseli 4 hundruð fyrir hálfan Hjarðarhaga 5 hundruð er biskupinn var honum skyldugur.

Note

Dags. í Skálholti 29. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 1. mars 1668.

116 (105v-108v)
Gjafarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Ási í Fellum austur Guði og helgidóminum.
Rubric

Gjafarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Ási í Fellum austur Guði og helgidóminum.

Note

Dags. að Ási í Fellum 28. maí 1668.

Bréfið er í brotinu 4to.

Blað 109r-109v er autt.

117 (110r-110v)
Qvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar fyrir hans ráðsmannsembættis meðferð á Skálholtsstaðar gjöldum og inntektum og því öðru sem hann hefur átt um að sjá til ofanverðra fardaga 1667 að afstaðinni Hamarsrétt.
Rubric

Qvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar fyrir hans ráðsmannsembættis meðferð á Skálholtsstaðar gjöldum og inntektum og því öðru sem hann hefur átt um að sjá til ofanverðra fardaga 1667 að afstaðinni Hamarsrétt.

Note

Dags. í Skálholti 3. mars 1668.

118 (110v-111v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Þórður Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 4. mars 1668. Afrit dags. í Skálholti 5. mars 1668.

119 (111v-112v)
Sendibréf biskupsins séra Halldóri Jónssyni að Staðarhrauni tilskrifað um köllun séra Jóns Gvöndssonar til Staðarhrauns og Álftártungu.
Rubric

Sendibréf biskupsins séra Halldóri Jónssyni að Staðarhrauni tilskrifað um köllun séra Jóns Gvöndssonar til Staðarhrauns og Álftártungu.

Note

Dags. í Skálholti 5. mars 1668. Afrit dags. í Skálholti 5. mars 1668.

Text Class
120 (112v-113r)
Póstur úr bréfinu biskupsins séra Birni Snæbjörnssyni um Lónskirkju og barneign M.G.S.
Rubric

Póstur úr bréfinu biskupsins séra Birni Snæbjörnssyni um Lónskirkju og barneign M.G.S.

Note

Dags. í Skálholti 5. mars 1668. Afrit dags. í Skálholti 5. mars 1668.

121 (113v-114v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni bróður hans.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni bróður hans.

Note

Dags. í Skálholti í mars 1668. Afrit dags. í Skálholti í mars 1668.

122 (114v-115v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Sveinssyni bróður hans tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Sveinssyni bróður hans tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Björn Sveinsson

Note

Dags. í Skálholti í mars 1668. Afrit dags. í Skálholti í mars 1668.

123 (115v-117r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni á Kvennabrekku tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni á Kvennabrekku tilskrifað.

Note

Dags. í Skálholti 5. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1668.

124 (117v)
Taxerun prestanna í Snæfellssýslu til Skantz skattens.
Rubric

Taxerun prestanna í Snæfellssýslu til Skantz skattens.

Note

Dags. á Arnarstapa 27. febrúar 1668. Afrit dags. á Staðarstað 1. mars 1668 og í Skálholti 5. apríl 1668.

Text Class
125 (117v-118r)
Grein úr sendibréfi lögmannsins herra Þorleifs Kortssonar um reka á Þambárvöllum.
Rubric

Grein úr sendibréfi lögmannsins herra Þorleifs Kortssonar um reka á Þambárvöllum.

Note

Dags. á Þingeyrum 20. febrúar 1668. Afrit dags. í Skálholti 6. apríl 1668.

126 (118r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara við Skálholtsskóla 60 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 7. apríl 1668.

Text Class
127 (118v-119v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Jónssyni í Reykholti tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Jónssyni í Reykholti tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Halldór Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 8. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 8. apríl 1668.

128 (119v-120r)
Meðkenning Gísla Sigurðssonar uppá 3 hundruð er hann lofar biskupinum greiðast skuli fyrir austan fyrir þau 3 hundruð er biskupinn hans vegna borgar hér syðra.
Rubric

Meðkenning Gísla Sigurðssonar uppá 3 hundruð er hann lofar biskupinum greiðast skuli fyrir austan fyrir þau 3 hundruð er biskupinn hans vegna borgar hér syðra.

Note

Dags. í Skálholti 9. apríl 1668.

Text Class
129 (120r)
Meðkenning Korts Ámundasonar uppá meðtekið sitt kaup.
Rubric

Meðkenning Korts Ámundasonar uppá meðtekið sitt kaup.

Note

Dags. í Skálholti 9. apríl 1668.

Text Class
130 (120r)
Handskrift Korts Ámundasonar uppá meðtekna 10 ríkisdali af biskupinum á Alþingi 1667, 25. júní.
Rubric

Handskrift Korts Ámundasonar uppá meðtekna 10 ríkisdali af biskupinum á Alþingi 1667, 25. júní.

Note

Dags. á Skógum við Eyjafjöll 25. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1668.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
131 (120v)
Handskrift Magnúsar Jónssonar uppá ríkisdali sem hann fær Bergi Benediktssyni til eignar.
Rubric

Handskrift Magnúsar Jónssonar uppá ríkisdali sem hann fær Bergi Benediktssyni til eignar.

Note

Dags. 6. janúar 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1668.

Text Class
132 (120v-122r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar um promotion séra Daða Halldórssonar.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar um promotion séra Daða Halldórssonar.

Note

Dags. í Skálholti 25. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1668.

133 (122v-123r)
Kaupbréfsform Magnúsar Einarssonar á 5 hundruðum í Hækingsdal.
Rubric

Kaupbréfsform Magnúsar Einarssonar á 5 hundruðum í Hækingsdal.

Note

Dags. í Hækingsdal í Kjós í maí 1668.

134 (123r-124r)
Meðkenning Magnúsar Einarssonar uppá meðtöku á 30 ríkisdölum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til þessa 5 hundraða jarðarparts kaups í Hækingsdal sem fyrrskrifað kaupbréfsform er uppá stílað.
Rubric

Meðkenning Magnúsar Einarssonar uppá meðtöku á 30 ríkisdölum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til þessa 5 hundraða jarðarparts kaups í Hækingsdal sem fyrrskrifað kaupbréfsform er uppá stílað.

Note

Dags. í Skálholti 29. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 29. apríl 1668.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
135 (124r-125r)
Byggingarbréf Magnúsar Einarssonar á Kiðabergi í Grímsnesi og Hestfjalli með Vatnsnesi.
Rubric

Byggingarbréf Magnúsar Einarssonar á Kiðabergi í Grímsnesi og Hestfjalli með Vatnsnesi.

Note

Dags. í Skálholti 29. apríl 1668.

Text Class
136 (125r-125v)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um Björk í Flóa, hvort tíundast skuli eður ekki.
Rubric

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um Björk í Flóa, hvort tíundast skuli eður ekki.

Note

Dags. í Skálholti 29. apríl 1668.

Text Class
137 (125v-126r)
Borgunarseðill biskupsins vegna Magnúsar Einarssonar um 8 hundruð í lausafé móts við 30 ríkisdali við Halldór Sighvatsson uppí andvirði 5 hundraða í Hækingsdal í Kjós.
Rubric

Borgunarseðill biskupsins vegna Magnúsar Einarssonar um 8 hundruð í lausafé móts við 30 ríkisdali við Halldór Sighvatsson uppí andvirði 5 hundraða í Hækingsdal í Kjós.

Note

Dags. í Skálholti 29. apríl 1668.

Text Class
138 (126r-126v)
Eiður Jóns Hallvarðssonar undirbryta og þingvitni uppá hans framferði.
Rubric

Eiður Jóns Hallvarðssonar undirbryta og þingvitni uppá hans framferði.

Note

Dags. að Vatnsleysu í Biskupstungum 6. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 7. maí 1668.

Text Class
139 (127r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhendir Jóni Vigfússyni eldri tíu ríkisdali sem hann skyldi afhenda Þorláki Arasyni. Dags. í Skálholti 7. maí 1668.

Text Class
140 (127r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við heiðurlegan kennimann séra Þórð Þorleifsson á Torfastöðum.
Rubric

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við heiðurlegan kennimann séra Þórð Þorleifsson á Torfastöðum.

Note

Dags. í Skálholti 25. maí 1668.

Text Class
141 (127v-128r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan mann Bjarna Eiríksson í Þorlákshöfn um þær undirgiftir sem Skálholtsstaður á honum að greiða fyrir sín skip sem í Þorlákshöfn gengið hafa í vetur til vertíðarloka í vor 1668.
Rubric

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan mann Bjarna Eiríksson í Þorlákshöfn um þær undirgiftir sem Skálholtsstaður á honum að greiða fyrir sín skip sem í Þorlákshöfn gengið hafa í vetur til vertíðarloka í vor 1668.

Note

Dags. í Skálholti 26. maí 1668.

Text Class
142 (128r-128v)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Jónssonar að Reykholti prófasts í Borgarfirði að sunnan á þeirra skuldaskiptum.
Rubric

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Jónssonar að Reykholti prófasts í Borgarfirði að sunnan á þeirra skuldaskiptum.

Note

Dags. í Skálholti 26. maí 1668.

Text Class
143 (128v-129r)
Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Halldórs Jónssonar á 8 hundruðum í Hvammi í Skorradal fyrir hálfan Kollslæk í Hálsasveit 8 hundruð.
Rubric

Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Halldórs Jónssonar á 8 hundruðum í Hvammi í Skorradal fyrir hálfan Kollslæk í Hálsasveit 8 hundruð.

Note

Dags. í Skálholti 26. maí 1668.

144 (129r-129v)
Capellansköllun Helga Bjarnasonar útgefin af séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.
Rubric

Capellansköllun Helga Bjarnasonar útgefin af séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.

Note

Dags. að Hvammi í Norðurárdal 16. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 27. maí 1668.

Text Class
145 (129v-130r)
Arfshluti Torfa Einarssonar í Helludal eftir bróður hans Sigurð Einarsson 5 hundruð, 80 álnir móts við bræður hans Bjarna og Einar Einarssyni greiddist honum tvítugum nú í þessum fardögum 1668 í þessum peningum sem eftir fylgir.
Rubric

Arfshluti Torfa Einarssonar í Helludal eftir bróður hans Sigurð Einarsson 5 hundruð, 80 álnir móts við bræður hans Bjarna og Einar Einarssyni greiddist honum tvítugum nú í þessum fardögum 1668 í þessum peningum sem eftir fylgir.

Note

Dags. í Skálholti 27. maí 1668.

146 (130r-130v)
Máli Ásdísar Jónsdóttur frá Fellskoti eftir hennar ektamann Gissur Bjarnason við hverjum biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson með henni tók til umboðs eftir hann, og jafngildum peningum á út að svara.
Rubric

Máli Ásdísar Jónsdóttur frá Fellskoti eftir hennar ektamann Gissur Bjarnason við hverjum biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson með henni tók til umboðs eftir hann, og jafngildum peningum á út að svara.

Note

Dags. í Skálholti 4. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
147 (130v)
Þingsvitni um Draghálsland móts við Geitaberg.
Rubric

Þingsvitni um Draghálsland móts við Geitaberg.

Note

Dags. að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 18. maí 1652. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
148 (130v-131r)
Lögfesta Magnúsar Eyjólfssonar á jörðinni Draghálsi.
Rubric

Lögfesta Magnúsar Eyjólfssonar á jörðinni Draghálsi.

Note

Dags. 24. apríl 1653. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
149 (131r)
Vitnisburður Grímu Skaptadóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.
Rubric

Vitnisburður Grímu Skaptadóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.

Note

Dags. á Fitjum í Skorradal 25. nóvember 1656. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
150 (131r-131v)
Lögfesta Sveins Árnasonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal í umboði Þórlaugar Einarsdóttur.
Rubric

Lögfesta Sveins Árnasonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal í umboði Þórlaugar Einarsdóttur.

Note

Dags. sunnudaginn eftir páska 1660. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
151 (131v)
Vitnisburður Magnúsar Eyjólfssonar, byggður uppá fyrrskrifaða lögfestu Sveins Árnasonar.
Rubric

Vitnisburður Magnúsar Eyjólfssonar, byggður uppá fyrrskrifaða lögfestu Sveins Árnasonar.

Note

Dags. að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 29. apríl 1660. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
152 (131v-132r)
Vitnisburður Margrétar Guttormsdóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.
Rubric

Vitnisburður Margrétar Guttormsdóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.

Note

Dags. á Draghálsi í Svínadal 25. apríl 1660. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
153 (132r)
Meðkenning Páls Gíslasonar uppá meðteknar 4 vættir smjörs í vor 1668 á Grund í Skorradal.
Rubric

Meðkenning Páls Gíslasonar uppá meðteknar 4 vættir smjörs í vor 1668 á Grund í Skorradal.

Note

Dags. á Hvanneyri í Borgarfirði 13. janúar 1668 og í Skálholti 31. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
154 (132v)
Reikningur Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þeirra skuldaskipti anno 1668 að Grund í Skorradal.
Rubric

Reikningur Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þeirra skuldaskipti anno 1668 að Grund í Skorradal.

Note

Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 19. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 28. maí 1668.

Text Class
155 (132v-134v)
Reikningur á því sem eftir var skilið og í geymslu látið á Vatnsendagrund í Skorradal þá Páll Teitsson við skildi.
Rubric

Reikningur á því sem eftir var skilið og í geymslu látið á Vatnsendagrund í Skorradal þá Páll Teitsson við skildi.

Note

Dags. bréfsins vantar.

Bréfið er óheilt, næsta blað vantar í bókina.

Text Class
156 (135r)
Köllun Hólmastaðar sóknarmanna séra Guttormi Sigfússyni útgefið.
Rubric

Köllun Hólmastaðar sóknarmanna séra Guttormi Sigfússyni útgefið.

Note

Dags. bréfsins vantar. Afrit dags. í Skálholti 29. maí 1668.

Í bókinni er aðeins niðurlag bréfsins. Titill þess er skrifaður eftir registri bókarinnar.

Text Class
157 (135r-136r)
Útskrift af kongl. maj. missive um bænadagshald. Item af bréfi biskupsins M. Brynjólfs til prestanna í stiftinu.
Rubric

Útskrift af kongl. maj. missive um bænadagshald. Item af bréfi biskupsins M. Brynjólfs til prestanna í stiftinu.

Statement of Responsibility

Correspondent : Friðrik III Danakonungur

Note

Dags. í Kaupmannahöfn 13. ágúst 1667 og í Skálholti 30. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 30. maí 1668.

Text Class
158 (136r-136v)
Vígslubréf séra Eiríks Magnússonar til capellans séra Jóni Daðasyni að Arnarbæli í Ölfusi.
Rubric

Vígslubréf séra Eiríks Magnússonar til capellans séra Jóni Daðasyni að Arnarbæli í Ölfusi.

Note

Dags. í Skálholti 31. maí 1668.

Text Class
159 (136v-137r)
Vígslubréf Helga Bjarnasonar til capellans séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.
Rubric

Vígslubréf Helga Bjarnasonar til capellans séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.

Note

Dags. í Skálholti 31. maí 1668.

Text Class
160 (137r-137v)
Meðkenning Finns Guðmundssonar í Snjallshöfða uppá fimm ríkisdali sér lánaða af biskupinum M. Brynjólfi.
Rubric

Meðkenning Finns Guðmundssonar í Snjallshöfða uppá fimm ríkisdali sér lánaða af biskupinum M. Brynjólfi.

Note

Dags. í Skálholti 2. júní 1668.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
161 (137v)
Vitnisburður Páls Teitssonar um landamerki Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.
Rubric

Vitnisburður Páls Teitssonar um landamerki Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.

Note

Dags. í Skálholti 7. júní 1668.

Text Class
162 (138r-139r)
Reikningur Jóns Hallvarðssonar á Hömrum við biskupinn á þeirra skuldaskiptum.
Rubric

Reikningur Jóns Hallvarðssonar á Hömrum við biskupinn á þeirra skuldaskiptum.

Note

Dags. í Skálholti 23. maí 1668.

Text Class
163 (139v-140v)
Reikningur Jóns Hallvarðssonar.
Rubric

Reikningur Jóns Hallvarðssonar.

Note

Dags. í Skálholti 9. febrúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 14. febrúar 1671.

Text Class
164 (140v-141r)
Sáttmáli á skuldareikning milli biskupsins og Jóns Hallvarðssonar sem var forstöðumaður fyrir búum biskupsins á Gröf, Hömrum og Ásgarði í Grímsnesi frá upphafi til þessa.
Rubric

Sáttmáli á skuldareikning milli biskupsins og Jóns Hallvarðssonar sem var forstöðumaður fyrir búum biskupsins á Gröf, Hömrum og Ásgarði í Grímsnesi frá upphafi til þessa.

Note

Dags. í Skálholti 21. maí 1671.

Blað 141v er autt.

Text Class
165 (142r-142v)
Meðkenning Torfa Einarssonar í Helludal uppá meðtekna peninga af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í vor til samans 5 hundruð 80 álnir sem var hans erfðahluti eftir bróður hans Sigurð Einarsson.
Rubric

Meðkenning Torfa Einarssonar í Helludal uppá meðtekna peninga af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í vor til samans 5 hundruð 80 álnir sem var hans erfðahluti eftir bróður hans Sigurð Einarsson.

Note

Dags. í Skálholti 7. júní 1668.

166 (142v-144r)
Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi fyrir Hvammsvík í Kjós 12 hundruð.
Rubric

Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi fyrir Hvammsvík í Kjós 12 hundruð.

Note

Dags. í Skálholti 10. júní 1668.

167 (144r)
Samþykki Valgerðar Eiríksdóttur uppá sölu Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi.
Rubric

Samþykki Valgerðar Eiríksdóttur uppá sölu Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi.

Note

Dags. að Völlum í Ölfusi 9. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 10. júní 1668.

Text Class
168 (144v-145r)
Útskrift af gömlu kaupbréfi fyrir 8 hundruðum í Hraunkoti í Grímsnesi.
Rubric

Útskrift af gömlu kaupbréfi fyrir 8 hundruðum í Hraunkoti í Grímsnesi.

Note

Dags. í Skálholti 24. mars 1604. Afrit dags. í Skálholti 10. júní 1668.

169 (145r-145v)
Vígslubréf séra Jóns Halldórssonar til Borgar og Álftanessókna.
Rubric

Vígslubréf séra Jóns Halldórssonar til Borgar og Álftanessókna.

Note

Dags. í Skálholti 14. júní 1668.

Text Class
170 (145v-146v)
Bjarnanessumboðs reikningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar.
Rubric

Bjarnanessumboðs reikningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar.

Note

Dags. í Skálholti 19. júní 1668.

Text Class
171 (146v-147r)
Qvittantia gefin milli þeirra biskupsins og séra Jóns Bjarnasonar um þeirra skuldaskipti hér til.
Rubric

Qvittantia gefin milli þeirra biskupsins og séra Jóns Bjarnasonar um þeirra skuldaskipti hér til.

Note

Dags. í Skálholti 19. júní 1668.

Text Class
172 (147r-147v)
Húsaskoðun Hestgerðis í Hornafirði kong maj. jarðar.
Rubric

Húsaskoðun Hestgerðis í Hornafirði kong maj. jarðar.

Note

Dags. að Hestgerði í Hornafirði 23. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 19. júní 1668.

Text Class
173 (147v-148r)
Meðkenning Jóns Ólafssonar uppá meðteknar kong maj. jarðir Hestgerði og Uppsali í Hornafirði af séra Jóni Bjarnasyni vegna Ólafs Einarssonar.
Rubric

Meðkenning Jóns Ólafssonar uppá meðteknar kong maj. jarðir Hestgerði og Uppsali í Hornafirði af séra Jóni Bjarnasyni vegna Ólafs Einarssonar.

Note

Dags. að Uppsölum í Hornafirði 15. nóvember 1667. Afrit dags. í Skálholti 19. júní 1668.

Text Class
174 (148r-149r)
Biskupstíundareikningur séra Sigurðar Gíslasonar úr Ísafjarðarsýslu að norðan.
Rubric

Biskupstíundareikningur séra Sigurðar Gíslasonar úr Ísafjarðarsýslu að norðan.

Note

Dags. að Stað við Grunnavík 1. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 19. júní 1668.

Text Class
175 (149v-150v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar um biskupstíundareikning hans.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar um biskupstíundareikning hans.

Note

Dags. í Skálholti 19. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 20. júní 1668.

176 (151r)
Útskrift af sendibréfi Jóns Illugasonar búanda á Lóni séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu um Lóns bygging.
Rubric

Útskrift af sendibréfi Jóns Illugasonar búanda á Lóni séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu um Lóns bygging.

Statement of Responsibility

Recipient : Þórður Jónsson

Note

Dags. að Lóni í Breiðavíkurhrepp 7. maí 1668. Afrit dags. að Grund í Skorradal 19. maí 1668.

177 (151r-152v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Bréfið fylgdi með sendibréfi Jóns Illugasonar til sr. Þórðar Jónssonar. Fjallar bréfið um ágreining Jóns við sr. Björn Snæbjörnsson varðandi ábúð hans og landskuldarhæð á hálfri jörðinni Lóni. Bréfið er ódags. Afrit dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 19. maí 1668.

Text Class
178 (153r)
Þetta er afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Marteinsson yngra í Hvammsvík uppá þeirra skipti hingað til.
Rubric

Þetta er afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Marteinsson yngra í Hvammsvík uppá þeirra skipti hingað til.

Note

Dags. við Botnsá 21. maí 1668.

Text Class
179 (153v-154r)
Sendibréf biskupsins til Björns Guðmundssonar að Kirkjuvogi um kúgildisleigur í tvö ár er hann segir sig vantað hafi hjá Sigmundi í Herdísarvík.
Rubric

Sendibréf biskupsins til Björns Guðmundssonar að Kirkjuvogi um kúgildisleigur í tvö ár er hann segir sig vantað hafi hjá Sigmundi í Herdísarvík.

Note

Dags. í Skálholti 21. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 21. júní 1668.

180 (154r)
Seðill biskupsins með Gísla Markússyni þá hann fór til hospitals að Klausturhólum.
Rubric

Seðill biskupsins með Gísla Markússyni þá hann fór til hospitals að Klausturhólum.

Note

Dags. í Skálholti 24. júní 1668.

Text Class
181 (154v)
NB.
Rubric

NB.

Note

Eyjólfur Jónsson á Litla Fljóti fékk lánaðan steðja í Skálholti. Dags. í Skálholti 24. júní 1668.

Text Class
182 (154v-155r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar á biskupstíundum í Skaftafellssýslu.
Rubric

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar á biskupstíundum í Skaftafellssýslu.

Note

Dags. í Skálholti 26. júní 1668.

Text Class
183 (155r-155v)
Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.
Rubric

Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.

Note

Dags. í Skálholti 26. júní 1668.

Text Class
184 (156r-156v)
Útskrift af sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um skuldareikning hans við þá bræður Þorleif og Björn Sveinssyni.
Rubric

Útskrift af sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um skuldareikning hans við þá bræður Þorleif og Björn Sveinssyni.

Statement of Responsibility

Correspondent : Jón Jónsson

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 3. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1668.

185 (156v)
Meðkenning Björns Sveinssonar uppá 3 vættir fiska meðteknar af séra Jóni Jónssyni í Holti.
Rubric

Meðkenning Björns Sveinssonar uppá 3 vættir fiska meðteknar af séra Jóni Jónssyni í Holti.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 25. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1668.

Text Class
186 (156v-157r)
Meðkenning séra Árna Loftssonar uppá 4 hundruð er hann lofar Birni Sveinssyni í sitt tillag.
Rubric

Meðkenning séra Árna Loftssonar uppá 4 hundruð er hann lofar Birni Sveinssyni í sitt tillag.

Note

Dags. að Þórustöðum í Önundarfirði 28. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1668.

Text Class
187 (157r-158r)
Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar honum tilskrifað af Þorleifi Sveinssyni.
Rubric

Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar honum tilskrifað af Þorleifi Sveinssyni.

Note

Dags. í Innri Hjarðardal 4. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1668.

188 (158r-159r)
Sendibréf til biskupsins af Birni Sveinssyni.
Rubric

Sendibréf til biskupsins af Birni Sveinssyni.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 28. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 1668.

189 (159r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhenti Jóni Marteinssyni yngra þrjá ríkisdali sem voru eftirstöðvar af kaupverði jarðarinnar Hvammsvíkur í Kjós. Dags. á Þingvöllum 29. júní 1668.

Text Class
190 (159r-159v)
Þessar landskuldir og leigur fæ ég til eignar herra biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir annað hér syðra.
Rubric

Þessar landskuldir og leigur fæ ég til eignar herra biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir annað hér syðra.

Note

Dags. að Stórólfshvoli 28. júní 1668. Afrit dags. við Öxará 29. júní 1668.

Text Class
191 (159v-160r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Jarðakaupagjörningur þar sem Jón Þórðarson, í umboði Þórlaugar Einarsdóttur, seldi Brynjólfi biskup tveggja hundraða jarðarhlut fyrir 20 ríkisdali. Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1668.

192 (160r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhenti Snorra Jónssyni 12 ríkisdali sem hann skyldi færa Þorleifi Sveinssyni, bróður biskups, að Innri Hjarðardal í Önundarfirði. Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1668.

Text Class
193 (160r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhenti Páli Torfasyni 12 ríkisdali sem hann skyldi færa Þórði Björnssyni, bróðursyni biskups, og rauðan aljárnaðan hest til að færa Birni Sveinssyni, bróður Brynjólfs biskups. Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1668.

Text Class
194 (160v-162r)
Ættleiðsla Þórðar Daðasonar af Margréti Halldórsdóttur til hennar allra eigna með samþykki hennar ektamanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og hennar tveggja bræðra og lögarfa, Benedikts og Hallgríms Halldórssona.
Rubric

Ættleiðsla Þórðar Daðasonar af Margréti Halldórsdóttur til hennar allra eigna með samþykki hennar ektamanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og hennar tveggja bræðra og lögarfa, Benedikts og Hallgríms Halldórssona.

Note

Dags. í Skálholti 4. júlí 1668.

195 (162v-163r)
Gjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Benedikts Halldórssonar á Hvítanesi í Skötufirði og þess andvirði hundrað og tuttugu ríkisdölum.
Rubric

Gjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Benedikts Halldórssonar á Hvítanesi í Skötufirði og þess andvirði hundrað og tuttugu ríkisdölum.

Note

Dags. í Skálholti 5. júlí 1668.

Text Class
196 (163v-164r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til herr commendantins Otto Belk til Bessastaða.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til herr commendantins Otto Belk til Bessastaða.

Note

Dags. í Skálholti 8. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 10. júlí 1668.

197 (164v-165v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til fógetans Jóhann Péturssonar Klein til Bessastaða.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til fógetans Jóhann Péturssonar Klein til Bessastaða.

Note

Dags. í Skálholti 10. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 10. júlí 1668.

198 (165v-166r)
Meðkenning Jóns Jónssonar uppá 4 kúgildi með Brimnesi í Seyðarfirði meðtekin af Hjalta Jónssyni.
Rubric

Meðkenning Jóns Jónssonar uppá 4 kúgildi með Brimnesi í Seyðarfirði meðtekin af Hjalta Jónssyni.

Note

Dags. að Selstöðum við Seyðisfjörð 4. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

Text Class
199 (166r)
Meðkenning Jóns Jónssonar um afhent fjögur kóngsjarðar kúgildi á Krossi í Mjóafirði.
Rubric

Meðkenning Jóns Jónssonar um afhent fjögur kóngsjarðar kúgildi á Krossi í Mjóafirði.

Note

Dags. að Selstöðum við Seyðisfjörð 4. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

Text Class
200 (166v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á einu hundraði í Mýrnesi af Sigurði Björnssyni.
Rubric

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á einu hundraði í Mýrnesi af Sigurði Björnssyni.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 18. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

201 (167r)
Meðkenning Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði þessa hundraðs í Mýrnesi, af Hjalta Jónssyni.
Rubric

Meðkenning Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði þessa hundraðs í Mýrnesi, af Hjalta Jónssyni.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 3. júní 1668.

Text Class
202 (167r-167v)
Meðkenning sama Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði 5 hundraða í Hjarðarhaga og 2 hundraða í Mýrnesi.
Rubric

Meðkenning sama Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði 5 hundraða í Hjarðarhaga og 2 hundraða í Mýrnesi.

Note

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 18. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

Text Class
203 (167v-168v)
Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar frá Hjalta Jónssyni um hans efni þar eystra.
Rubric

Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar frá Hjalta Jónssyni um hans efni þar eystra.

Statement of Responsibility

Correspondent : Hjalti Jónsson

Note

Dags. í Meðalnesi 14. júní 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

204 (168v-169r)
Kaup Hjalta Jónssonar á ítaki er Oddur Arngrímsson lagt hafði í Litla Steinsvaði.
Rubric

Kaup Hjalta Jónssonar á ítaki er Oddur Arngrímsson lagt hafði í Litla Steinsvaði.

Note

Dags. í Meðalnesi 20. apríl 1668. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

Text Class
205 (169r-169v)
Meðkenning Árna Pálssonar á Skúmstöðum uppá 2 hundruð biskupinum að svara vegna séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum austur eftir bréflegri skikkun séra Halldórs.
Rubric

Meðkenning Árna Pálssonar á Skúmstöðum uppá 2 hundruð biskupinum að svara vegna séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum austur eftir bréflegri skikkun séra Halldórs.

Note

Dags. í Skálholti 12. júlí 1668.

Text Class
206 (169v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Teitur Pétursson kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi gefið honum 60 ríkisdali, en Teitur var á leið til Kaupmannahafnar í háskólanám. Dags. í Skálholti 13. júlí 1668.

Text Class
207 (169v-170r)
Tveggja Staðarkatla vog og virðing.
Rubric

Tveggja Staðarkatla vog og virðing.

Note

Dags. í Skálholti 21. júlí 1668.

Text Class
208 (170r-171r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Katrínar Erlendsdóttur um Staðarins uppgjöf við Gísla Vigfússon.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Katrínar Erlendsdóttur um Staðarins uppgjöf við Gísla Vigfússon.

Statement of Responsibility
Note

Dags. í Skálholti 25. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 25. júlí 1668.

209 (171r-171v)
Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Staðarins landseta í Grindavík um hval sem rak á Ýsuskála.
Rubric

Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Staðarins landseta í Grindavík um hval sem rak á Ýsuskála.

Note

Dags. í Skálholti 27. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 27. júlí 1668.

210 (171v-172r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík um hval.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík um hval.

Note

Dags. í Skálholti 26. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 26. júlí 1668.

211 (172r)
NB.
Rubric

NB.

Note

Minnismiði Brynjólfs biskups um að Jón Hallvarðsson, ráðsmaður í Hamraumboði hafi meðtekið þrjú húðarskinn. Dags. í Skálholti 26. júlí 1668.

Text Class
212 (172v-173v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hans Nanssonar yngra.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hans Nanssonar yngra.

Note

Dags. í Skálholti 27. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 27. júlí 1668.

213 (173v-174r)
Sendibréf biskupsins til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Kleins.
Rubric

Sendibréf biskupsins til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Kleins.

Note

Dags. í Skálholti 27. júlí 1668.

214 (174v-175v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til kaupmannsins Andress Regelssonar á Eyrarbakka.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til kaupmannsins Andress Regelssonar á Eyrarbakka.

Note

Dags. í Skálholti 28. júlí 1668. Afrit dags. í Skálholti 28. júlí 1668.

215 (175v-178r)
Sendibréf Péturs Bjarnasonar til biskupsins um hálft Hafrafell og annað fleira.
Rubric

Sendibréf Péturs Bjarnasonar til biskupsins um hálft Hafrafell og annað fleira.

Note

Dags. á Torfastöðum í Vopnafirði 27. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 2. ágúst 1668.

216 (178r-179r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jakob Benediktssyni um Eyrarhospitals gjald.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jakob Benediktssyni um Eyrarhospitals gjald.

Note

Dags. í Skálholti 4. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1668.

217 (179r)
Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að séra Björn á Staðarstað skuli afhenda Jakob Benediktssyni þá 60 Eyrarhospitals ríkisdali er í hans varðveislu séu.
Rubric

Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að séra Björn á Staðarstað skuli afhenda Jakob Benediktssyni þá 60 Eyrarhospitals ríkisdali er í hans varðveislu séu.

Note

Dags. í Skálholti 4. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1668.

Text Class
218 (179v)
Annað skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Halldór Guðmundsson skuli eftir fógetans skikkun afhenda Jakob Benediktssyni þá 20 ríkisdali er hann geymi vegna Eyrarhospitals.
Rubric

Annað skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Halldór Guðmundsson skuli eftir fógetans skikkun afhenda Jakob Benediktssyni þá 20 ríkisdali er hann geymi vegna Eyrarhospitals.

Note

Dags. í Skálholti 4. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1668.

Text Class
219 (180r)
Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá 80 ríkisdali vegna landsfógetans Jóhanns Klein meðtekna af biskupsins hálfu, sem er Eyrarhospitals gjald í Eyrarsveit.
Rubric

Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá 80 ríkisdali vegna landsfógetans Jóhanns Klein meðtekna af biskupsins hálfu, sem er Eyrarhospitals gjald í Eyrarsveit.

Note

Dags. á Bessastöðum 2. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1668.

Text Class
220 (180v-181r)
Kaupbréf biskupsins á 4 hundruðum í Hvammi í Skorradal af séra Álfi Jónssyni í Kaldaðarnesi.
Rubric

Kaupbréf biskupsins á 4 hundruðum í Hvammi í Skorradal af séra Álfi Jónssyni í Kaldaðarnesi.

Note

Dags. í Kaldaðarnesi í Flóa 21. ágúst 1668.

221 (181r)
Reikningur biskupsins við Guðmund Gíslason í Hofi uppá þeirra skuldaskipti.
Rubric

Reikningur biskupsins við Guðmund Gíslason í Hofi uppá þeirra skuldaskipti.

Note

Dags. að Hofi í Holtamannahrepp 24. ágúst 1668.

Text Class
222 (181v)
Vitnisburður Þorsteins Ólafssonar um hagabeit Litlu Hildiseyjar í Krossland.
Rubric

Vitnisburður Þorsteins Ólafssonar um hagabeit Litlu Hildiseyjar í Krossland.

Note

Dags. 1663. Afrit dags. í Skálholti 28. ágúst 1668.

Text Class
223 (182r-183r)
Vígslubréf séra Snorra Ásgeirssonar til Kirkjubóls í Langadalsþinghá og Langadalsstrandar.
Rubric

Vígslubréf séra Snorra Ásgeirssonar til Kirkjubóls í Langadalsþinghá og Langadalsstrandar.

Note

Dags. í Skálholti 27. september 1668.

Text Class
224 (183r-183v)
Vígslubréf séra Vigfúsa Ísleifssonar til Dyrhóla og Sólheimasókna í Mýrdal.
Rubric

Vígslubréf séra Vigfúsa Ísleifssonar til Dyrhóla og Sólheimasókna í Mýrdal.

Note

Dags. í Skálholti 27. september 1668.

Text Class
225 (184r-185r)
Bréf biskupsins tilskrifað séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.
Rubric

Bréf biskupsins tilskrifað séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.

Statement of Responsibility

Recipient : Jón Arason

Note

Dags. í Skálholti 27. september 1668. Afrit dags. í Skálholti 27. september 1668.

226 (185r-185v)
Vitnisburður um búðir Skálholtsstaðar í Þorlákshöfn.
Rubric

Vitnisburður um búðir Skálholtsstaðar í Þorlákshöfn.

Note

Dags. í Þorlákshöfn 1668. Afrit dags. í Skálholti 4. desember 1668.

Text Class
227 (186r-186v)
Lectorem honoratissimum et humanissimum salvere et favere precor!
Rubric

Lectorem honoratissimum et humanissimum salvere et favere precor!

Note

Dags. í Skálholti 11. ágúst 1668.

Bréfið er á latínu.

Text Class
228 (187r-188r)
Viro honoratissimo, præstantissimo et doctissimo dno Gisleo Vigfusio s.s. Theologiæ studioso so certissimo dno amico et fautori optimo et exoptatissimo S.P.D.
Rubric

Viro honoratissimo, præstantissimo et doctissimo dno Gisleo Vigfusio s.s. Theologiæ studioso so certissimo dno amico et fautori optimo et exoptatissimo S.P.D.

Note

Dags. í Skálholti í ágúst 1668.

Bréfið er á latínu.

Text Class
229 (188r)
NB.
Rubric

NB.

Note

Þorsteinn Jónsson afhenti 44 álnir vaðmáls í Skálholti. Dags. í Skálholti 16. ágúst 1668.

Text Class
230 (188v-189v)
Underretting Þorkels Nicolassonar um sín efni.
Rubric

Underretting Þorkels Nicolassonar um sín efni.

Note

Dags. í Skálholti 1. október 1668.

Text Class
231 (189v-190v)
Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sendibréf Hjalta Jónssonar skrifað Meðalnesi 1666, 14. júní, afhent með þingmönnum af Alþingi hvors útskrift hér fyrir framan finnst.
Rubric

Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sendibréf Hjalta Jónssonar skrifað Meðalnesi 1666, 14. júní, afhent með þingmönnum af Alþingi hvors útskrift hér fyrir framan finnst.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 1. október 1668. Afrit dags. í Skálholti 1. október 1668.

232 (191r-191v)
Köllunarbréf Hólmastaðar sóknarmanna í hverju þeir útvelja séra Guttorm Sigfússon sér til sálusorgara.
Rubric

Köllunarbréf Hólmastaðar sóknarmanna í hverju þeir útvelja séra Guttorm Sigfússon sér til sálusorgara.

Note

Dags. að Hólmum í Reyðarfirði 30. ágúst 1668 og 1. september 1668. Afrit dags. í Skálholti 2. október 1668.

Text Class
233 (191v-192v)
Uppgjafarbréf Hólmastaðar skrifað af séra Árna Vigfússyni séra Guttormi Sigfússyni til handa.
Rubric

Uppgjafarbréf Hólmastaðar skrifað af séra Árna Vigfússyni séra Guttormi Sigfússyni til handa.

Note

Dags. að Hólmum í Reyðarfirði 31. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 2. október 1668.

Text Class
234 (192v-193r)
Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá köllun Hólmakirkjusóknarmanna í Reyðarfirði.
Rubric

Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá köllun Hólmakirkjusóknarmanna í Reyðarfirði.

Note

Dags. í Skálholti 2. október 1668.

Text Class
235 (193r-194r)
Sendibréf biskupsins til prestanna í Múlaþingi um uppheldi séra Finnboga Gíslasonar.
Rubric

Sendibréf biskupsins til prestanna í Múlaþingi um uppheldi séra Finnboga Gíslasonar.

Note

Dags. í Skálholti 2. október 1668.

236 (194r-194v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup skrifar fjárhaldsmönnum kirkjunnar að Skúmstöðum í Ytri Landeyjum þar sem hann tjáir áhyggjur sínar af ástandi kirkjubyggingarinnar að Skúmstöðum. Hvetur hann fjárhaldsmenn kirkjunnar til að hefjast án tafar handa við endurbætur kirkjunnar svo hún verði embættisfær áður en vetur skellur á. Dags. í Skálholti 4. október 1668.

237 (195r-195v)
Meðkenning séra Þórðar Þorleifssonar uppá 5 hundruð meðtekin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna föður séra Þórðar Þorleifssonar eftir hans bréflegri skikkun.
Rubric

Meðkenning séra Þórðar Þorleifssonar uppá 5 hundruð meðtekin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna föður séra Þórðar Þorleifssonar eftir hans bréflegri skikkun.

Note

Dags. í Skálholti 6. október 1668.

Text Class
238 (195v-196r)
Greinir úr bréfi Þorleifs Sveinssonar, hljóðandi uppá útgreiðslur biskupsins við hann.
Rubric

Greinir úr bréfi Þorleifs Sveinssonar, hljóðandi uppá útgreiðslur biskupsins við hann.

Note

Dags. í Innra Hjarðardal 8. september 1668. Afrit dags. í Skálholti 13. október 1668.

239 (196r-197r)
Seðillinn er Þorleifur Sveinsson í fyrrskrifuðu bréfi skrifar sig senda.
Rubric

Seðillinn er Þorleifur Sveinsson í fyrrskrifuðu bréfi skrifar sig senda.

Note

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 13. október 1668.

Text Class
240 (197r-197v)
Grein úr sendibréfi Björns Sveinssonar uppá það hans sonur Þórður hefur af biskupinum meðtekið og svo um hans framfæri.
Rubric

Grein úr sendibréfi Björns Sveinssonar uppá það hans sonur Þórður hefur af biskupinum meðtekið og svo um hans framfæri.

Statement of Responsibility

Correspondent : Björn Sveinsson

Note

Dags. að Þórólfsstöðum í Önundarfirði 4. september 1668. Afrit dags. í Skálholti 13. október 1668.

241 (197v-198r)
Byggingarbréf Jóns Helgasonar fyrir jörðinni Járngerðarstöðum í Grindavík.
Rubric

Byggingarbréf Jóns Helgasonar fyrir jörðinni Járngerðarstöðum í Grindavík.

Note

Dags. í Skálholti 12. nóvember 1668.

Text Class
242 (198v-199r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hallgrími Péturssyni tilskrifað um bygging á 4 hundruðum í Kalastöðum honum til handa.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hallgrími Péturssyni tilskrifað um bygging á 4 hundruðum í Kalastöðum honum til handa.

Statement of Responsibility
Note

Dags. í Skálholti 17. nóvember 1668. Afrit dags. í Skálholti 17. nóvember 1668.

243 (199r-200r)
Sendibréf biskupsins Jóni Vigfússyni gamla tilskrifað um bygging á Gröf í Skilmannahrepp.
Rubric

Sendibréf biskupsins Jóni Vigfússyni gamla tilskrifað um bygging á Gröf í Skilmannahrepp.

Note

Dags. í Skálholti 17. nóvember 1668. Afrit dags. í Skálholti 17. nóvember 1668.

244 (200r-200v)
Sendibréf biskupsins Böðvari Jónssyni tilskrifað um ábýlisósk hans.
Rubric

Sendibréf biskupsins Böðvari Jónssyni tilskrifað um ábýlisósk hans.

Note

Dags. í Skálholti 17. nóvember 1668. Afrit dags. í Skálholti 17. nóvember 1668.

245 (200v-201v)
Reikningur Erlends Þorsteinssonar á Grund í Borgarfirði á þeim peningum sem eftir urðu þar eftir fardaga í vor 1668, þá búinu var brugðið og Páll Teitsson fráfór en Erlendur Þorsteinsson við jörðinni tók.
Rubric

Reikningur Erlends Þorsteinssonar á Grund í Borgarfirði á þeim peningum sem eftir urðu þar eftir fardaga í vor 1668, þá búinu var brugðið og Páll Teitsson fráfór en Erlendur Þorsteinsson við jörðinni tók.

Note

Dags. í Skálholti 28. nóvember 1668.

Text Class
246 (202r-202v)
Annar reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson, uppá það sem Erlendur hefur biskupinum og jörðinni til þarfa og greiða gjört í fyrra.
Rubric

Annar reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson, uppá það sem Erlendur hefur biskupinum og jörðinni til þarfa og greiða gjört í fyrra.

Note

Dags. í Skálholti 28. nóvember 1668.

247 (203r-204r)
Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Erlendi Þorsteinssyni útgefið uppá umsjón og byggingarráð á Vatnsenda í Skorradal.
Rubric

Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Erlendi Þorsteinssyni útgefið uppá umsjón og byggingarráð á Vatnsenda í Skorradal.

Note

Dags. í Skálholti 28. nóvember 1668.

248 (204r-205r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Daðasyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Daðasyni tilskrifað.

Note

Dags. í Skálholti 2. desember 1668. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1668.

249 (205v-206r)
Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu fyrir þær sem greiðast áttu í vor 1668 er Magnús Einarsson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti.
Rubric

Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu fyrir þær sem greiðast áttu í vor 1668 er Magnús Einarsson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti.

Note

Dags. í Skálholti 3. desember 1668.

Text Class
250 (206r-206v)
Qvittantia Magnúsar Einarssonar á biskupstíunda umboðsmeðferð í Árnessýslu.
Rubric

Qvittantia Magnúsar Einarssonar á biskupstíunda umboðsmeðferð í Árnessýslu.

Note

Dags. í Skálholti 4. desember 1668.

Text Class
251 (206v-207v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 8 hundraða jarðarparti, sem er andvirði hálfs Bergsholts í Staðarsveit vestur af Bjarna Einarssyni í Helludal.
Rubric

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 8 hundraða jarðarparti, sem er andvirði hálfs Bergsholts í Staðarsveit vestur af Bjarna Einarssyni í Helludal.

Note

Dags. í Skálholti 5. desember 1668.

252 (207v-208r)
Reikningur og qvittun Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð hans í Rangárþingi.
Rubric

Reikningur og qvittun Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð hans í Rangárþingi.

Note

Dags. í Skálholti 9. desember 1668.

Text Class
253 (208v)
Qvittantia Björns Þorvaldssonar á Skammbeinstaða umboðsmeðferð.
Rubric

Qvittantia Björns Þorvaldssonar á Skammbeinstaða umboðsmeðferð.

Note

Dags. í Skálholti 9. desember 1668.

Text Class
254 (209r-209v)
Qvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá Heynessumboðsreikning og biskupsins og hans kvinnu jarða í Borgarfirði.
Rubric

Qvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá Heynessumboðsreikning og biskupsins og hans kvinnu jarða í Borgarfirði.

Note

Dags. í Skálholti 10. desember 1668.

Text Class
255 (209v-211r)
Fógetans fullmektugum Jakob Benediktssyni á Bessastöðum með séra Þórði Þorleifssyni recommendatia hans uppá köllun Þingvalla og Úlfljótsvatnskirkna sóknarmanna að hann vildi honum hjálpa til að fá collationis fyrir Þingvöllum.
Rubric

Fógetans fullmektugum Jakob Benediktssyni á Bessastöðum með séra Þórði Þorleifssyni recommendatia hans uppá köllun Þingvalla og Úlfljótsvatnskirkna sóknarmanna að hann vildi honum hjálpa til að fá collationis fyrir Þingvöllum.

Note

Dags. í Skálholti 13. desember 1668.

Text Class
256 (211v-212v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar, sem er andsvar til fógetans fullmektugs uppá hans intercessionis fyrir séra Pétri Ámundasyni til Þingvallastaðar að recommendera til þess kalls.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar, sem er andsvar til fógetans fullmektugs uppá hans intercessionis fyrir séra Pétri Ámundasyni til Þingvallastaðar að recommendera til þess kalls.

Note

Dags. í Skálholti 14. desember 1668.

257 (212v-213v)
Séra Pétri Ámundasyni svarað uppá hans viðleitni að recommendera til Þingvallastaðar.
Rubric

Séra Pétri Ámundasyni svarað uppá hans viðleitni að recommendera til Þingvallastaðar.

Note

Dags. í Skálholti 14. desember 1668.

258 (213v-214r)
NB.
Rubric

NB.

Note

Brynjólfur biskup afhendir sr. Þórði Þorleifssyni 10 ríkisdali upp í reikning þeirra á milli. Dags. í Skálholti 14. desember 1668.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
259 (214r-215r)
Þorsteini Þorsteinssyni í Krísuvík tilskrifað bréf af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá hval þar rekinn 1668 og skipti á honum meðferð og skil.
Rubric

Þorsteini Þorsteinssyni í Krísuvík tilskrifað bréf af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá hval þar rekinn 1668 og skipti á honum meðferð og skil.

Note

Dags. í Skálholti 14. desember 1668. Afrit dags. í Skálholti 14. desember 1668.

260 (215v-216r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson og kvittun beggja til þessa tíma.
Rubric

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson og kvittun beggja til þessa tíma.

Note

Dags. í Skálholti 1. janúar 1669.

Text Class
261 (216v-220r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 5. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 6. janúar 1669.

262 (220v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Framhald á sendibréfi Brynjólfs biskups til Hjalta Jónssonar. Dags. í Skálholti 7. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1669.

263 (220v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Framhald á sendibréfi Brynjólfs biskups til Hjalta Jónssonar. Dags. í Skálholti 7. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1669.

264 (221r-222r)
Byggingarbréf Hjalta Jónssonar fyrir Böðvarsdal í Vopnafirði með Þýfi.
Rubric

Byggingarbréf Hjalta Jónssonar fyrir Böðvarsdal í Vopnafirði með Þýfi.

Note

Dags. í Skálholti 3. október 1668. Afrit dags. í Skálholti 3. október 1669.

Text Class
265 (222r-222v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Vigfús Árnason

Note

Dags. í Skálholti 7. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1669.

266 (223r-224r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Jónssyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Jónssyni tilskrifað.

Note

Dags. í Skálholti 7. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1669.

267 (224r-224v)
Meðkenning og kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin Ásmundi Jónssyni að Ormastöðum uppá 4 hundruð í Bót fyrir 5 hundruð í Hjarðarhaga.
Rubric

Meðkenning og kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin Ásmundi Jónssyni að Ormastöðum uppá 4 hundruð í Bót fyrir 5 hundruð í Hjarðarhaga.

Note

Dags. í Skálholti 6. janúar 1669.

268 (225r-227v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Bjarnasyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Bjarnasyni tilskrifað.

Note

Dags. í Skálholti 7. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. janúar 1669.

269 (228r-228v)
Virðing á hesti Teits sáluga Torfasonar sem Jón Einarsson í Miklaholti hefur alið.
Rubric

Virðing á hesti Teits sáluga Torfasonar sem Jón Einarsson í Miklaholti hefur alið.

Note

Dags. í Skálholti 17. janúar 1669.

Text Class
270 (228v-229v)
Hraungerðiskirkju reikningur í Flóa eftir Jón sáluga Ólafsson.
Rubric

Hraungerðiskirkju reikningur í Flóa eftir Jón sáluga Ólafsson.

Note

Dags. í Skálholti 25. janúar 1669.

Upphaf bréfsins er yfirstrikað í handritinu.

Text Class
271 (229v-233r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prestköllun til Torfastaða og undirliggjandi sókna.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prestköllun til Torfastaða og undirliggjandi sókna.

Statement of Responsibility

Recipient : Helga Magnúsdóttir

Note

Dags. í Skálholti 1. febrúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 2. febrúar 1669.

Blöð 230v og 231r eru auð.

272 (233r-233v)
Virðing á hálfu helmingaskipi, sem er parti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, sem hann átt hefur móts við ráðsmanninn sáluga Teit Torfason á Eyrarbakka.
Rubric

Virðing á hálfu helmingaskipi, sem er parti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, sem hann átt hefur móts við ráðsmanninn sáluga Teit Torfason á Eyrarbakka.

Note

Dags. 19. janúar 1669. Afrit dags. í Skálholti 8. febrúar 1669.

Text Class
273 (233v-234r)
Testimonium D. Svenonis Simonis.
Rubric

Testimonium D. Svenonis Simonis.

Note

Dags. í Skálholti 30. janúar 1582. Afritið er ódags.

274 (234v-235r)
Inntak úr bréfi biskupsins til séra Jóns Oddssonar að Skrauthólum á Kjalarnesi um Reynivallakirkjuklukku frá henni komna, um hverja til máls kom á Þingvöllum 1668.
Rubric

Inntak úr bréfi biskupsins til séra Jóns Oddssonar að Skrauthólum á Kjalarnesi um Reynivallakirkjuklukku frá henni komna, um hverja til máls kom á Þingvöllum 1668.

Note

Dags. í Skálholti 1. mars 1669. Afrit dags. í Skálholti 1. mars 1669.

275 (235r-237v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prest til Bræðratungu, Torfastaða og Haukadalskirkna.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prest til Bræðratungu, Torfastaða og Haukadalskirkna.

Statement of Responsibility

Recipient : Helga Magnúsdóttir

Note

Dags. í Skálholti 5. mars 1669. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1669.

276 (238r-239r)
Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Þórðar Þorleifssonar á 8 hundraða jarðarparti sem biskupinn átti að greiða bróður sínum Þorleifi Sveinssyni, föður séra Þórðar.
Rubric

Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Þórðar Þorleifssonar á 8 hundraða jarðarparti sem biskupinn átti að greiða bróður sínum Þorleifi Sveinssyni, föður séra Þórðar.

Note

Dags. í Skálholti 15. mars 1669.

277 (239r)
Memorial þeirra persóna sem fullaldra eru hér nálægt til sóknarpresta, Tungnamönnum til undirvísunar, vígðir - uppheldislausir eða litlir.
Rubric

Memorial þeirra persóna sem fullaldra eru hér nálægt til sóknarpresta, Tungnamönnum til undirvísunar, vígðir - uppheldislausir eða litlir.

Note

Dags. í Skálholti 18. mars 1669.

Text Class
278 (239r-239v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Bréfið hér á undan auglýst að Torfastöðum í Ytri Tungu af séra Lofti Jósepssyni kirkjupresti í Skálholti, en í bréfinu er listi yfir þá presta sem Tungnamenn gátu valið sér sem nýjan sóknarprest. Dags. að Torfastöðum 19. mars 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. mars 1669.

Text Class
279 (239v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup greiðir Kort Ámundasyni heyrara við Skálholtsskóla 20 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 23. mars 1669.

Text Class
280 (239v-240r)
Reikningur biskupsins við Pál Andrésson á þeirra skuldaskiptum.
Rubric

Reikningur biskupsins við Pál Andrésson á þeirra skuldaskiptum.

Note

Dags. í Skálholti 26. mars 1669.

Text Class
281 (240v)
Vitnisburður Páls Andréssonar.
Rubric

Vitnisburður Páls Andréssonar.

Note

Dags. í Skálholti 26. mars 1669.

Text Class
282 (240v)
Meðkenning hreppstjóra í Flóa í Bæjarhrepp uppá meðtekið 3 hundruð, leyfisgjald Guðna Magnússonar, til útbýtingar þeim fátæku í sömu sveit.
Rubric

Meðkenning hreppstjóra í Flóa í Bæjarhrepp uppá meðtekið 3 hundruð, leyfisgjald Guðna Magnússonar, til útbýtingar þeim fátæku í sömu sveit.

Note

Dags. að Gaulverjabæ 31. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 28. mars 1669.

Text Class
283 (241r)
Meðkenning hreppstjóra í Holtamannahrepp uppá meðtekið 3 hundruð af Guðna Magnússyni, sem er hans leyfisgjald til fátækra í þeim hrepp.
Rubric

Meðkenning hreppstjóra í Holtamannahrepp uppá meðtekið 3 hundruð af Guðna Magnússyni, sem er hans leyfisgjald til fátækra í þeim hrepp.

Note

Dags. að Þjóðólfshaga 26. október 1668. Afrit dags. í Skálholti 28. mars 1669.

Text Class
284 (241v-242v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Helga Magnúsdóttir

Note

Dags. í Skálholti 1. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1669.

285 (242v-243r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halli Árnasyni tilskrifað um skuldaskipti við séra Gissur að greiða honum árlega 80 álnir sem er 4 álna landskuld eftir andvirði hálfs Klukkulands og tveggja innstæðukúgilda leigur.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halli Árnasyni tilskrifað um skuldaskipti við séra Gissur að greiða honum árlega 80 álnir sem er 4 álna landskuld eftir andvirði hálfs Klukkulands og tveggja innstæðukúgilda leigur.

Note

Dags. í Skálholti 7. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

286 (243r-243v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Gissuri Sveinssyni tilskrifað um landskuldar og leignagjöld af Klukkulandi hálfu hvert hann skikkar honum að meðtaka hjá séra Halli Árnasyni.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Gissuri Sveinssyni tilskrifað um landskuldar og leignagjöld af Klukkulandi hálfu hvert hann skikkar honum að meðtaka hjá séra Halli Árnasyni.

Statement of Responsibility

Recipient : Gissur Sveinsson

Note

Dags. í Skálholti 7. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

287 (243v-245r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til bróður hans Þorleifs Sveinssonar í Hjarðardal Innra í Önundarfirði sem er hans andsvar uppá þeirra skuldaskipti.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til bróður hans Þorleifs Sveinssonar í Hjarðardal Innra í Önundarfirði sem er hans andsvar uppá þeirra skuldaskipti.

Note

Dags. í Skálholti 6. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 6. apríl 1669.

288 (245r-246r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hans bróður Birni Sveinssyni tilskrifað uppá skuldagreiðslu er biskupinn var honum skyldugur.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hans bróður Birni Sveinssyni tilskrifað uppá skuldagreiðslu er biskupinn var honum skyldugur.

Statement of Responsibility

Recipient : Björn Sveinsson

Note

Dags. í Skálholti 7. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

289 (246r-247v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá útlát hans við Björn og Þorleif Sveinssyni biskupsins vegna.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá útlát hans við Björn og Þorleif Sveinssyni biskupsins vegna.

Statement of Responsibility

Recipient : Jón Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 7. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

Text Class
290 (248r-248v)
Sendibréf biskupsins til séra Árna Loftssonar sem er uppsögn á því tíundaumboði er hann hefur haft.
Rubric

Sendibréf biskupsins til séra Árna Loftssonar sem er uppsögn á því tíundaumboði er hann hefur haft.

Statement of Responsibility

Recipient : Árni Loftsson

Note

Dags. í Skálholti 2. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1669.

291 (248v-249r)
Sendibréf biskupsins til Ísfirðinga að vestan, að ei gjaldi séra Árna Loftssyni hér eftir biskupstíundir.
Rubric

Sendibréf biskupsins til Ísfirðinga að vestan, að ei gjaldi séra Árna Loftssyni hér eftir biskupstíundir.

Note

Dags. í Skálholti 4. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1669.

292 (249r-249v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jónssyni á Kalastöðum tilskrifað um mál hans við Jón Gíslason.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jónssyni á Kalastöðum tilskrifað um mál hans við Jón Gíslason.

Note

Dags. í Skálholti 4. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1669.

293 (249v-251r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað með skólapiltum um eitt og annað þeirra í milli.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað með skólapiltum um eitt og annað þeirra í milli.

Statement of Responsibility

Recipient : Hjalti Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 7. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

294 (251v)
Hvammsvíkurbygging í Kjós 12 hundruð Jóns Sigurðssonar í Káranesi eftirkomandi í fardögum 1669, þá biskupinn afhenda skal en Gísli Álfsson viðtaka eftir bréfi Jóns Sigurðssonar.
Rubric

Hvammsvíkurbygging í Kjós 12 hundruð Jóns Sigurðssonar í Káranesi eftirkomandi í fardögum 1669, þá biskupinn afhenda skal en Gísli Álfsson viðtaka eftir bréfi Jóns Sigurðssonar.

Note

Dags. í Káranesi í Kjós 27. mars 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1669.

Text Class
295 (252r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara við Skálholtsskóla 60 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 8. apríl 1669.

Text Class
296 (252r)
Strandarkirkju rekamörk.
Rubric

Strandarkirkju rekamörk.

Note

Bréfið er ódags.

297 (252v-253v)
Vígslubréf Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirknasókna undir Snæfellsjökli.
Rubric

Vígslubréf Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirknasókna undir Snæfellsjökli.

Note

Dags. í Skálholti 25. apríl 1669.

Text Class
298 (253v-254v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Matthíasar Guðmundssonar um vígslu Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirkna.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Matthíasar Guðmundssonar um vígslu Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirkna.

Statement of Responsibility
Note

Dags. í Skálholti 25. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1669.

299 (254v-255v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til presta í Snæfells og Borgarfjarðarsýslum um uppheldistillag að veita séra Vigfúsi Helgasyni uppgefnum presti.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til presta í Snæfells og Borgarfjarðarsýslum um uppheldistillag að veita séra Vigfúsi Helgasyni uppgefnum presti.

Note

Dags. í Skálholti 25. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1669.

300 (255v-256v)
Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Björns Snæbjörnssonar um tvö casus þar til falla og um Lónskirkjubygging.
Rubric

Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Björns Snæbjörnssonar um tvö casus þar til falla og um Lónskirkjubygging.

Note

Dags. í Skálholti 25. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 26. apríl 1669.

301 (256v-257r)
Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Jónssonar um Björn Jónsson.
Rubric

Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Jónssonar um Björn Jónsson.

Note

Dags. í Skálholti 26. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 26. apríl 1669.

302 (257r-258r)
Vitnisburður Björns Jónssonar frá Stóra Langadal honum að skilnaði útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Rubric

Vitnisburður Björns Jónssonar frá Stóra Langadal honum að skilnaði útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Note

Dags. í Skálholti 26. apríl 1669.

Blað 258v er autt.

Text Class
303 (259r)
Öllum mönnum sem þessi orð lesa eða heyra lesin óska ég undirskrifaður náðar og friðar af Guði föður fyrir Jesúm Christum í krafti heilags anda.
Rubric

Öllum mönnum sem þessi orð lesa eða heyra lesin óska ég undirskrifaður náðar og friðar af Guði föður fyrir Jesúm Christum í krafti heilags anda.

Note

Björn Jónsson skrifar meðmælabréf um Brynjólf biskup, að hans ósk. Dags. í Skálholti 26. apríl 1669.

Text Class
304 (259v)
Vitnisburður Jóns Hallvarðssonar undirbryta útgefinn af biskupinum.
Rubric

Vitnisburður Jóns Hallvarðssonar undirbryta útgefinn af biskupinum.

Note

Dags. í Skálholti 4. maí 1669.

Text Class
305 (259v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Brynjólfur biskup afhendir Jóni Vigfússyni eldri 10 ríkisdali sem hann átti að færa Þorláki Arasyni. Dags. í Skálholti 3. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 31. desember 1669.

Text Class
306 (260r-260v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Jarðabréf þar sem Snorri Sigurðsson seldi Þorvarði Magnússyni, í umboði Brynjólfs biskups, alla jörðina Gröf í Syðra Reykjadal í Borgarfirði, 12 hundruð að dýrleika, fyrir 12 hundraða hlut í jörðinni Hvammi í Skorradal og 20 ríkisdali í lausafé. Dags. að Melum í Melasveit 24. febrúar 1669.

307 (260v-261r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Snorri Sigurðsson kvittar fyrir að hafa meðtekið 20 ríkisdala greiðslu vegna sölu hans á jörðinni Gröf í Lundarreykjadal til Brynjólfs biskups. Dags. að Bæ í Borgarfirði 12. mars 1669.

Text Class
308 (261r)
Samþykki Guðrúnar Eiríksdóttur uppá þessi jarðaskipti.
Rubric

Samþykki Guðrúnar Eiríksdóttur uppá þessi jarðaskipti.

Note

Dags. að Melum í Melasveit 7. mars 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. maí 1669.

Á blaði 261v er aðeins utanáskrift kaupbréfsins: Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Gröf í Lundarreykjadal 12 hundruð fyrir 12 hundruð í Hvammi í Skorradal. Anno 1669.

Text Class
309 (262r-262v)
Anno 1669, 13. júní. Reikningur uppá skuldagreiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan ungan mann Bjarna Einarsson í Helludal uppí þau 20 hundruð er biskupinn honum lofaði í vetur í kaupi þeirra fyrir 8 hundraða jarðarpart er Bjarni Einarsson biskupinum seldi undir sjálfum sér.
Rubric

Anno 1669, 13. júní. Reikningur uppá skuldagreiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan ungan mann Bjarna Einarsson í Helludal uppí þau 20 hundruð er biskupinn honum lofaði í vetur í kaupi þeirra fyrir 8 hundraða jarðarpart er Bjarni Einarsson biskupinum seldi undir sjálfum sér.

Note

Dags. í Skálholti 13. júní 1669.

Text Class
310 (263r-263v)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Guðmundur Árnason selur Brynjólfi biskup skógarpláss í Lurkabrekkum í Skorradal. Dags. að Bæ í Borgarfirði 31. maí 1669.

Text Class
311 (264r-265r)
Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar útgefið Oddi Magnússyni að úttaka landskuldir í Skammbeinstaðaumboði. Item tíundir í Rangárþingi.
Rubric

Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar útgefið Oddi Magnússyni að úttaka landskuldir í Skammbeinstaðaumboði. Item tíundir í Rangárþingi.

Note

Dags. í Skálholti 16. maí 1669.

312 (265v-267r)
Vígslubréf séra Þórðar Bárðarsonar og veiting hans fyrir Torfastöðum.
Rubric

Vígslubréf séra Þórðar Bárðarsonar og veiting hans fyrir Torfastöðum.

Note

Dags. í Skálholti 22. maí 1669.

Text Class
313 (267r-267v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Kortssonar um eftirstöður af hans reikningi á Skammbeinstaðaumboði.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Kortssonar um eftirstöður af hans reikningi á Skammbeinstaðaumboði.

Statement of Responsibility

Recipient : Magnús Kortsson

Note

Dags. í Skálholti 23. maí 1669.

314 (267v)
Meðkenning séra Lofts Jósefssonar uppá meðtekið sitt kirkjuprestskaup.
Rubric

Meðkenning séra Lofts Jósefssonar uppá meðtekið sitt kirkjuprestskaup.

Note

Dags. í Skálholti 30. maí 1669.

Text Class
315 (268r-268v)
Vígslubréf Jóns Ólafssonar til Saurbæjarkirkju að Rauðasandi.
Rubric

Vígslubréf Jóns Ólafssonar til Saurbæjarkirkju að Rauðasandi.

Note

Dags. í Skálholti 1. júní 1669.

Text Class
316 (269r)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtöku tveggja ónýtra brotaklukkna frá Miðdalskirkju.
Rubric

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtöku tveggja ónýtra brotaklukkna frá Miðdalskirkju.

Note

Dags. í Skálholti 1. júní 1669.

Text Class
317 (269v)
Meðkenning Péturs Jónssonar uppá meðtekna 10 ríkisdali til að færa Samuel Kock.
Rubric

Meðkenning Péturs Jónssonar uppá meðtekna 10 ríkisdali til að færa Samuel Kock.

Note

Dags. í Skálholti 2. júní 1669.

Text Class
318 (269v-270r)
Köllunarbréf Páls Ámundasonar af séra Þorkeli Arngrímssyni til capellans.
Rubric

Köllunarbréf Páls Ámundasonar af séra Þorkeli Arngrímssyni til capellans.

Note

Dags. að Holti við Eyjafjöll 9. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. júní 1669.

Text Class
319 (270r)
Samþykki Jakobs Benediktssonar uppá fyrrskrifaða köllun.
Rubric

Samþykki Jakobs Benediktssonar uppá fyrrskrifaða köllun.

Note

Dags. á Bessastöðum 26. apríl 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. júní 1669.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
320 (270r)
Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá meðtekna 60 ríkisdali af séra Birni Snæbjörnssyni vegna Eyrarhospitals í Eyrarsveit.
Rubric

Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá meðtekna 60 ríkisdali af séra Birni Snæbjörnssyni vegna Eyrarhospitals í Eyrarsveit.

Note

Dags. á Arnarstapa 18. ágúst 1668. Afrit dags. í Skálholti 9. júní 1669.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
321 (270v)
Qvittantia biskupsins útgefin séra Birni Snæbjörnssyni uppá 60 ríkisdali Eyrarhospitals afhenta Jakob Benediktssyni eftir hans seðli.
Rubric

Qvittantia biskupsins útgefin séra Birni Snæbjörnssyni uppá 60 ríkisdali Eyrarhospitals afhenta Jakob Benediktssyni eftir hans seðli.

Note

Dags. í Skálholti 9. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júní 1669.

Text Class
322 (270v-271v)
Vígslubréf séra Páls Ámundasonar elsta til séra Þorkels Arngrímssonar til capellans og meðhjálpara í hans nauðsynjum.
Rubric

Vígslubréf séra Páls Ámundasonar elsta til séra Þorkels Arngrímssonar til capellans og meðhjálpara í hans nauðsynjum.

Note

Dags. í Skálholti 13. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 13. júní 1669.

Text Class
323 (271v-272r)
Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík í Kjós, 12 hundruð, og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi á henni með 3 kúgildum biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar og eigandans Gísla Álfssonar.
Rubric

Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík í Kjós, 12 hundruð, og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi á henni með 3 kúgildum biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar og eigandans Gísla Álfssonar.

Note

Dags. í Káranesi í Kjós 30. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 15. júní 1669.

Text Class
324 (272r-272v)
Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi.
Rubric

Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi.

Note

Dags. að Hvammsvík í Kjós 25. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 15. júní 1669.

Text Class
325 (273r)
Hraunkots húsareikningur.
Rubric

Hraunkots húsareikningur.

Note

Dags. að Hraunkoti 10. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 16. júní 1669.

Text Class
326 (273v-274r)
Útskrift af kaupbréfi millum Eggerts Björnssonar og Torfa Einarssonar á Bergsholti í Staðarsveit fyrir vesturjarðir.
Rubric

Útskrift af kaupbréfi millum Eggerts Björnssonar og Torfa Einarssonar á Bergsholti í Staðarsveit fyrir vesturjarðir.

Note

Dags. á Þingvöllum 2. júlí 1647. Afrit dags. í Skálholti 21. júní 1669.

327 (274r-274v)
Grein úr sendibréfi séra Jóns Halldórssonar um arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.
Rubric

Grein úr sendibréfi séra Jóns Halldórssonar um arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.

Note

Dags. á Lambastöðum 20. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 23. júní 1669.

328 (274v-276v)
Álnareikningur á þeim smámunum sem Ólafur sálugi Teitsson lét eftir hér í Skálholti.
Rubric

Álnareikningur á þeim smámunum sem Ólafur sálugi Teitsson lét eftir hér í Skálholti.

Note

Dags. í Skálholti 23. júní 1669.

Text Class
329 (276v-277r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Halldórssonar á Lambastöðum á Álftanesi um arf eftir Ólaf sáluga Teitsson.
Rubric

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Halldórssonar á Lambastöðum á Álftanesi um arf eftir Ólaf sáluga Teitsson.

Note

Dags. í Skálholti 23. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 23. júní 1669.

330 (277r-277v)
Meðkenning Björns Sveinssonar uppá meðtekin 4 hundruð af séra Árna Loftssyni í sitt tillag. Item 40 fjórðunga smjörs meðtekna af leigum séra Torfa í Bæ, handa syni sínum Þórði Björnssyni.
Rubric

Meðkenning Björns Sveinssonar uppá meðtekin 4 hundruð af séra Árna Loftssyni í sitt tillag. Item 40 fjórðunga smjörs meðtekna af leigum séra Torfa í Bæ, handa syni sínum Þórði Björnssyni.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 17. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 24. júní 1669.

Text Class
331 (277v-278r)
Grein úr sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti vestur hljóðandi um útsvör hans biskupsins vegna hingað til og reikning við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
Rubric

Grein úr sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti vestur hljóðandi um útsvör hans biskupsins vegna hingað til og reikning við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.

Statement of Responsibility

Correspondent : Jón Jónsson

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 17. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 24. júní 1669.

332 (278r-278v)
Kong maj. bréf gefið Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði uppá Holtsstað í Önundarfirði.
Rubric

Kong maj. bréf gefið Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði uppá Holtsstað í Önundarfirði.

Statement of Responsibility

Correspondent : Friðrik III Danakonungur

Note

Dags. í Kaupmannahöfn 8. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 25. júní 1669.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
333 (278v-279v)
Gjörningur milli séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði og Sigurðar Jónssonar frá Vatnsfirði.
Rubric

Gjörningur milli séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði og Sigurðar Jónssonar frá Vatnsfirði.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 16. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. júní 1669.

Text Class
334 (279v-280r)
Köllun séra Jóns Jónssonar að Holti í Önundarfirði í hverri hann kallar Sigurð Jónsson sér til capellans.
Rubric

Köllun séra Jóns Jónssonar að Holti í Önundarfirði í hverri hann kallar Sigurð Jónsson sér til capellans.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 17. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. júní 1669.

Text Class
335 (280r-281r)
Köllun sóknarmanna Holtskirkju í Önundarfirði, útgefin Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði.
Rubric

Köllun sóknarmanna Holtskirkju í Önundarfirði, útgefin Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði.

Note

Dags. að Holti í Önundarfirði 16. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. júní 1669.

Text Class
336 (281r-282r)
Vígslubréf Sigurðar Jónssonar til Holtsstaðar í Önundarfirði til capellans séra Jóni Jónssyni.
Rubric

Vígslubréf Sigurðar Jónssonar til Holtsstaðar í Önundarfirði til capellans séra Jóni Jónssyni.

Note

Dags. í Skálholti 27. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 27. júní 1669.

Text Class
337 (282r-284r)
Sendibréf séra Árna Loftssonar að Alviðru í Dýrafirði til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Rubric

Sendibréf séra Árna Loftssonar að Alviðru í Dýrafirði til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Note

Dags. að Alviðru í Dýrafirði 9. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1669.

338 (284v)
Grein úr recessinum Christiani qvarti lib. 1. cap. 4. artg. pag. 74. Um eign eða réttugheit frá kirkjunum komin.
Rubric

Grein úr recessinum Christiani qvarti lib. 1. cap. 4. artg. pag. 74. Um eign eða réttugheit frá kirkjunum komin.

Note

Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1669.

Bréfið er á dönsku.

Text Class
339 (284v-285v)
Sendibréf biskupsins Meistara Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Jónssyni tilskrifað.
Rubric

Sendibréf biskupsins Meistara Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Jónssyni tilskrifað.

Statement of Responsibility

Recipient : Magnús Jónsson

Note

Dags. í Skálholti 26. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1669.

340 (285v-286r)
Útskrift af Skyrbakka og Ljótsstaða áreiðarbréfi.
Rubric

Útskrift af Skyrbakka og Ljótsstaða áreiðarbréfi.

Note

Dags. á Seljalandi 17. desember 1576. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1669.

Blað 286v er autt.

Text Class
341 (287r-295v)
Registur þeirra bréfa og gjörninga sem finnast í þessari bók um annos 1667, 1668 og 1669 til Alþingis.
Rubric

Registur þeirra bréfa og gjörninga sem finnast í þessari bók um annos 1667, 1668 og 1669 til Alþingis.

Note

Atriðisorðaskrá bókarinnar.

342 (296r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Erindrekar Brynjólfs biskups skoða og meta ástand dómkirkjujarðarinnar Alviðru, meðal annars skriður sem fallið höfðu á jörðina. Dags. að Alviðru 24. maí 1669.

Bréfið er í brotinu 4to.

Blað 296v er autt.

Text Class
343 (297r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Sighvatur Þorkelsson kvittar fyrir að hafa meðtekið 2 hundraðs kýr, rauðblesóttan hest og 7 ær með lömbum af Árna Pálssyni, umboðsmanni Brynjólfs biskups. Dags. 27. maí 1669.

Bréfið er í brotinu 8vo.

Blað 297v er autt.

Text Class
344 (298r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Hreppstjórar í Holtamannahrepp staðfesta að þeir hafi móttekið og útdeilt meðal fátækra sveitamanna hálfu þriðja hundraði, að boði andlegra og veraldlegra yfirvalda. Dags. að Þjóðólfshaga 26. október 1668.

Bréfið er í brotinu 8vo.

Text Class
345 (299r-299v)
Anno 1666, 27. maí að Görðum. Reikningsskapur við minn æruverðugan herra biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af hans jörðum í Flókadal reiknaðist hann mér skyldugur 10 álnir er betalast áttu af leignagjöldum um haustið.
Rubric

Anno 1666, 27. maí að Görðum. Reikningsskapur við minn æruverðugan herra biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af hans jörðum í Flókadal reiknaðist hann mér skyldugur 10 álnir er betalast áttu af leignagjöldum um haustið.

Note

Dags. í Reykholti 10. október 1668.

Text Class
346 (300r)
Án titils.
Rubric

Án titils.

Note

Hreppstjórar í Bæjarhrepp staðfesta að þeir hafi móttekið og útdeilt meðal fátækra sveitamanna hálfu þriðja hundraði, að boði andlegra og veraldlegra yfirvalda. Dags. í Gaulverjabæ 31. maí 1668.

Bréfið er í brotinu 4to.

Blað 300v er autt.

Text Class

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta, fjaðraskúfur fyrir ofan // Ekkert mótmerki ( 1 , 3-4 , 8 , 12 , 14 , 16 , 18 , 20 , 23 , 25 , 27 , 29-32 , 35 , 37-38 , 41 , 44-45 , 50-51 , 53 , 56 , 60-62 , 64 , 69 , 71-74 , 78-79 , 84 , 87 , 89 , 91-92 , 99-103 , 105 , 110 , 115 , 117-118 , 120 , 122 , 125-127 , 130 , 132-133 , 136 , 142 , 144 , 146 , 148 , 160 , 162 , 164-166 , 168 , 169-171 , 176-177 , 179 , 181 , 183 , 191 , 193 , 195 , 197 , 199 , 201-204 , 208-213 , 219 , 222 , 224 , 226-227 , 229 , 233 , 235-237 , 239 , 241 , 243 , 245 , 247 , 249-251 , 254-255 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Þrír smárar með stilkum og bókstöfum DT // Ekkert mótmerki ( 81 , 83 , 296 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki ásamt fangamarki RB // Ekkert mótmerki ( 107-108 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir ( 139 , 141 ) // Mótmerki: Fangamark AB? ( 138 , 140 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 149 , 152-153 , 156 , 186-187 ) // Mótmerki: Flagg DA ( 150-151 , 154-155 , 188-189 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki GT eða TC ( 259 , 267 , 269-271 , 276-277 , 280-282 , 284 , 287 , 289 , 290 , 293 , 295 , 298 ) // Mótmerki: Fangamark GB ( 262 , 264-266 , 268 , 272? , 273-275 , 278-279 , 283 , 285-286 , 288 , 291-292 , 294 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 261 ) // Mótmerki: Fangamark IR ( 260 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 263 , 300 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki ( 299 ).

No. of leaves
300 blöð (346 mm x 206 mm).
Foliation

Upprunaleg blaðsíðumerking.

Layout

Binding

Accompanying Material

Einn seðill (110 mm x 106 mm) skrifaður fyrir Árna Magnússon: Monsieur Sveins Torfasonar 1707.

History

Origin

Þetta bindi er skrifað á árunum 1667-1669.

Provenance

Var í eigu Sveins Torfasonar árið 1707 (sbr. seðil), en hann var sonur sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, aðalerfingja Brynjólfs biskups.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. mars 1975.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I , bls. 244 (nr. 433). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í January 1886. DKÞ skráði July 17, 2002. ÞÓS skráði July 07, 2020.

Custodial History

Lagfært af Birgitte Dall í febrúar 1975.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

Author: Loth, Agnete
Title: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Scope: p. 113-142
Author: Haraldur Bernharðsson
Title: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Scope: 15
Contents
×
  1. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVII
    1. Efnisyfirlit
  2. XVII. Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst Anno 1667 á Alþingi og nær til Alþingis 1669.
    1. Qvod felix et faustum sit!
  3. Samþykki Benedikts Halldórssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar til undirbúnings uppá ættleiðsluna.
  4. Átala Péturs Bjarnasonar yngra um Dvergasteinskaup biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
  5. Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa átölu, tilskrifað Pétri Bjarnasyni yngra.
  6. Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna 100 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að færa hans syni Halldóri Brynjólfssyni til tæringar til Englands.
  7. Meðkenning Sigurðar Ingimundarsonar Englandsfara uppá meðtekna í fyrrasumar og nú tíutíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem hann lofar að afhenda eftirhaldna reise Tomasine eftirlátinni ekkju Bjarna sáluga Hallgrímssonar í Jarmouth á Englandi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá skuldir eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.
  8. Vígslubréf séra Halldórs Eiríkssonar til Kolfreyjustaðarsóknar í Fáskrúðsfirði í Austfjörðum.
  9. Vígslubréf Bjarna Hallasonar til capellansþjónustu séra Magnúsi Péturssyni í Kirkjubæjarklausturs kirkjusókn.
  10. Meðkenning og sala Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, á einu hundraði í Hvammsvík í Kjós og Reynivallakirkjusókn.
  11. Qvittantia Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin uppá öll þeirra undanfarin skuldaskipti frá því fyrsta til þessa 1667.
  12. Vitnisburður Jóns Vigfússonar um landamerki í millum Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.
  13. Meðkenning Sigurðar Eiríkssonar uppá meðtekin fimm hundruð af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í millumgjöf millum Skjaldþingsstaða og Búastaða.
  14. Meðkenning Ásmundar Marteinssonar uppá meðtekin fimmtán hundruð í fríðum og ófríðum peningum af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar andvirði 5 hundraða í jörðinni Eskifirði.
  15. Meðkenning Rafns Jónssonar og Tómasar Finnssonar uppá samþykki Þórunnar Sigfúsdóttur um kaup Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Svínabakka og Vakurstöðum í Vopnafirði.
  16. Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir Hrafnabjörgum vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Bjarna Ögmundssyni með samþykki hans ektakvinnu Guðrúnar Þorkelsdóttur.
  17. Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Björnssonar uppá Brand Ívarsson hvar inni hann meðkennir sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni ellefu hundruð, fyrir fimm hundraða jarðarpart sem móðir sín átt hefði hjá biskupinum.
  18. Kaupbréf Hjalta Jónssonar fyrir fjórum hundruðum í jörðinni Sandvík vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Jóni Árnasyni með samþykki hans kvinnu Svanhildar Jónsdóttur, fyrir fjögur hundruð í Vífilstöðum.
  19. Meðkenning Jóns Björnssonar og Odds Jónssonar uppá beitarlán Oddi Arngrímssyni í Litla Steinsvaðs land með leyfi og láni Hjalta Jónssonar.
  20. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Áslaugarstöðum af Helgu Ólafsdóttur.
  21. Samþykki Helgu Ólafsdóttur uppá fyrrskrifað kaup á hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði.
  22. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á níu hundruðum í jörðinni Stóru Breiðuvík í Borgarfirði austur af Steingrími Oddssyni fyrir Skálanes í Seyðarfirði 6 hundruð og 4 hundruð í Sandvík í Norðfirði austur.
  23. Kaupbréf biskupsins, Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í jörðinni Gagnstöð á Útmannasveit fyrir lausafé af Einari Böðvarssyni og hans kvinnu Guðrúnu Árnadóttur.
  24. Meðkenning og kvittantia Sigurðar Bjarnasonar uppá meðtekin tíu hundruð milligjöf, milli Burstafells og Bakka og Vakurstaða.
  25. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þremur hundruðum í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal, af Steingrími Oddssyni fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.
  26. Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá lýsing Sigurðar Björnssonar í Mýrnesi, að hann meðkennist sig meðtekið hafa af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sautján hundruð í lausafé fyrir fimm hundruð í Hjarðarhaga og sjö hundruð fyrir tvö hundruð í Mýrnesi.
  27. Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Bjarna Steingrímssonar uppá meðkenning Sólveigar Jónsdóttur að hún hafi meðtekið sex hundruð í lausafé fyrir tvö hundruð í Gilsárvelli af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  28. Meðkenning Sigurðar Jónssonar og Jóns Einarssonar uppá samþykki Ragnhildar Eiríksdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Jóns Sigmundssonar á fimm hundruðum í Gilsárvelli.
  29. Meðkenning og qvittantia Ólafs Sigfússonar uppá meðtekin sex hundruð í lausafé af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í milli Fagraness og Hróaldstaða með Vakursstaðaparti og 2 hundruð fyrir 1 hundrað í Sunnudal.
  30. Án titils.
  31. Inntak úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar sem er samþykki hans uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.
  32. Samþykki Björns Sveinssonar uppá ættleiðslu Þórðar Daðasonar.
  33. Inntak úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar sem er kostir þeir, með hverjum hann vill samþykkja arfleiðslu Þórðar Daðasonar.
  34. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni uppá þetta næst fyrirfarandi bréf Þorleifs.
  35. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað próföstum á Vestfjörðum um catechismi predikun og séra Þórð Sveinsson og hans veikleika.
  36. Umboðsbréf Jóns Helgasonar yfir Skálholtsstaðar reka á Reykjanesi við Grindavík, bæði af hvölum og viðum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  37. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ tilskrifað.
  38. Útskrift af kaupbréfi Sigríðar Hákonardóttur á jörðinni Gröf í Grímsnesi og Fossá í Kjós af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  39. Án titils.
  40. Án titils.
  41. Samþykki ærlegs manns Björns Sveinssonar til ættleiðslu Þórðar Daðasonar dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins með sínum skilmálum.
  42. Samþykki Þorleifs Sveinssonar uppá ættleiðslu dóttursonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar óskilgetins til biskupsins eigna ógefinna og skuldalausra með eftirfylgjandi skilmálum.
  43. Ráðstöfun Þorleifs Sveinssonar á 8 hundruðum í fastaeign er hann á hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni og tveimur hundruðum í lausafé syni hans séra Þórði Þorleifssyni til handa.
  44. Án titils.
  45. Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  46. Gjörningur séra Halls Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þrjátíu og hálfs fimmta ríkisdala sem hann á biskupinum að gjalda.
  47. Ættleiðsla Þórðar Daðasonar til eigna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur, móðurfeðgina hans laungetins er byggð og stofnsett uppá þessa eftirfylgjandi skilmála.
  48. Reikningur heiðurlegs kennimanns séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af biskupstíundameðferð í Ísafjarðarsýslu.
  49. Umboðsbréf séra Árna Loftssonar yfir biskupstíundum í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness.
  50. Sami millum séra Þórðar Jónssonar í Hítardal og Jóns Jónssonar á 6 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl og tólf hundruðum í Krossi í Lundarreykjadal.
  51. Án titils.
  52. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal af Þórlaugu Einarsdóttur fyrir 8 hundruð í Innri Galtarvík og 10 hundruð í föstu óánefnd með öðrum hennar skilmálum.
  53. Missive kongl. maj. til biskupsins uppá commandotta Bielche til að byggja skansen á Íslandi. Útlagt í íslensku.
  54. Meðkenning uppá gjöf Þórlaugar Einarsdóttur á hálfri Innri Galtarvík í Skilmannahrepp 8 hundruð Jóni Þórðarsyni til eignar.
  55. Dragháls í Svínadal landamerkjabréf millum þeirrar jarðar og Geitabergs, gjört af Erlendi Þorvarðssyni lögmanni.
  56. Meðkenning Halldórs Jónssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhenda Jóni Jónssyni fyrir jarðarverð.
  57. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jóns Vigfússonar að Belgsholti um jörðina Gröf í Skilmannahrepp og þá kosti er biskupinn Jóni á henni gjörir.
  58. Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.
  59. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra præsidentenum Hans Nanssyni tilskrifað, um skuld hans í Englandi eftir Halldór sáluga Brynjólfsson.
  60. Kong maj. bréf um restitution Daða Halldórssonar.
  61. Sami millum Hjalta Jónssonar og sona Eiríks sáluga er var í Bót, Einars og Halls Eiríkssona, á 5 hundruðum í jörðinni Bót er biskupinn hafði áður keypt af Jóni Eiríkssyni.
  62. Eignarskipti á jörðinni Staffelli framfarin millum Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Þorsteins Bjarnasonar.
  63. Lögfesta Hjalta Jónssonar á jörðinni Ási í Fellum. Item á Krossi, Fjallsseli, hálfu Hafrafelli kirkjunnar að Ási. Item hálfu Hafrafelli biskupsins eign og 6 hundruð í Staffelli.
  64. Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá átján hundruð í lausafé, sem er andvirði sex hundraða í Vatnshömrum í Andakýl, hvorn jarðarpart Jón Jónsson hafði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni þar fyrir selt.
  65. Húsaskoðun á jörðinni Litla Steinsvaði.
  66. Sendibréf Tómasar Finnssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, hvar inni hann átelur 6 hundruð í Þorbrandsstöðum í Vopnafirði.
  67. Copia af kaupbréfi Nýps og Þorbrandsstaða í Vopnafirði, framfarið milli Bjarna Oddssonar og Tómasar Finnssonar.
  68. Qvittun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Meðalnesi í Fellum og Þorbrandsstöðum í Vopnafirði útgefin af Tómasi Finnssyni.
  69. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Tómasi Finnssyni tilskrifað uppá átölu hans á hálfum Þorbrandsstöðum í Vopnafirði austur.
  70. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórum hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur gjört af séra Bjarna Gissurssyni.
  71. Vígslubréf Magnúsar Hávarðssonar til capelláns hjá séra Eiríki Ólafssyni að Kirkjubæ í Tungu austur.
  72. Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hvar inni hann biskupinum til eignar fær hið níunda hundrað í Hvammsvík.
  73. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá hans bréf hér næst fyrir framan.
  74. Án titils.
  75. Kvittantia útgefin Birni Þorvaldssyni fyrir Skammbeinstaðaumboðs meðferð og biskupstíunda í Rangárþingi til næstu umliðinna fardaga 1667 og fram um þá.
  76. Póstur úr sendibréfi Ásmundar Jónssonar á Ormastöðum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með Birni Einarssyni skólapilti um andvirði hálfs Hjarðarhaga í Jökuldal 5 hundruð.
  77. Vígslubréf Jóns Stefánssonar til Seltjarnarnesskirkna, Víkur og Ness.
  78. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar.
  79. Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Daða Jónssonar sýslumanns um ákæru hans til séra Jóns Stefánssonar.
  80. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ásmundssyni tilskrifað um bygging á jörðinni Hömrum í Grímsnesi.
  81. Byggingarbréf Jóns Ásmundssonar fyrir hospitalsjörðinni Klausturhólum í Grímsnesi.
  82. Útskrift af leyfisbréfi Guðna Magnússonar til að eignast Ólöfu Halldórsdóttur.
  83. Án titils.
  84. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá hans umboðsmeðferð á Heynessumboði.
  85. Meðkenningarseðill Jóns Jónssonar á Krossi uppá 13 vættir og 3 fjórðunga smjörs, meðteknar á Grund.
  86. Meðkenningarseðill Þórlaugar Einarsdóttur uppá meðtekna 12 fjórðunga smjörs af Páli Teitssyni vegna biskupsins í tillag sitt í haust 1667.
  87. Kvittanta Magnúsar Einarssonar uppá biskupstíundameðferð í Árnessþingi.
  88. Vitnisburðir um landamerki í milli jarðanna Lækjar og Stúfholts.
  89. Vitnisburður millum Þverlækjar og Skammbeinstaða.
  90. Vitnisburður um landamerki milli jarðanna Kvíarholts og Guttormshaga. Item Hreiðurs og Guttormshaga.
  91. Umboð gefið Magnúsi Einarssyni á biskupstíundaumboði í Árnesþingi.
  92. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Snorrasyni að Mosfelli tilskrifað.
  93. Kongl. maj. missive biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um commendo ærlegs velburðugs Otte Bielches á Íslandi. Item hans exel. admiralens herr Hendrich Bielches sendibréf um sama efni.
  94. Án titils.
  95. Góðfúsum lesara óskum vér undirskrifaðir náðar og blessunar Guðs föðurs fyrir Jesum Christum að samverkanda heilags anda Amen.
  96. Grein biskupsins á þeim eignum og álnum sem hann meðferðis hefur.
  97. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar út um Skálholtsstigti sem er áminning til hlýðni herra commendantenum í sínu embætti að veita eftir fyrrskrifuðu kongl. maj. bréfi. Item lénsherrans og commendantens bréfum, hér næst skrifuðum.
  98. Vígslubréf Páls Gunnarssonar yngra í capellansstétt séra Þórði Jónssyni í Hítardal.
  99. Vitnisburður Finns Guðmundssonar uppá landamerki Skammbeinstaða í Holtum.
  100. Reikningur biskupsins við Árna Pálsson.
  101. Grein úr bréfi Katrínar Erlendsdóttur að Stórahofi á Rangárvöllum biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
  102. Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa grein af hans sendibréfi Katrínu Erlendsdóttur aftur tilskrifuðu frá Skálholti 1668, 5. janúar.
  103. Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um Lónskirkju niðurfall.
  104. Án titils.
  105. Skilagrein biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á þeim eignum og fémunum, í föstu og lausu, sem hann meðferðis hefur, undir og uppá þá contribution sem honum er sem öðrum í Árnessýslu af herra Commendantenum Otto Bielche uppáboðinn til að uppfylla þá 150 ríkisdali sem á Árnessýslu eru lagðir, hvar uppá biskupinn hefur fyrir sitt leyti með samþykki sýslumannsins Jóns Vigfússonar eldra honum í eigin hönd afhent 13 ríkisdali in specie.
  106. Aleigugjafar staðfesting biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sínum dóttursyni Þórði Daðasyni óskilgetnum til eignar uppá ættleiðsluna sem fram fór að Holti í Önundarfirði.
  107. Póstur úr bréfi Magnúsar Magnússonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um Jón landa.
  108. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifað um Jón landa.
  109. Seðill útgefinn Jóni Jónssyni landa uppá sína aflausn og fríheit.
  110. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað af séra Hannesi Benediktssyni, um Langadalsstrendinga.
  111. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hannesi Benediktssyni tilskrifað uppá þetta sitt bréf.
  112. Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, hvar inni hann fær biskupinum til eignar tvö hundruð í Hvammsvík fyrir lausafé.
  113. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Marteinssyni tilskrifað uppá þetta hans fyrrskrifað bréf.
  114. Afhending biskupsins á 24 álnum vaðmáls, 4 fjórðunga katli og tíu ríkisdali Jóni Marteinssyni til handa.
  115. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni hans umboðsmanni tilskrifað.
  116. Svar biskupsins til Ásmundar Jónssonar uppá hans tilmæli á hálfu Staffelli 6 hundruð eða Heiðarseli 4 hundruð fyrir hálfan Hjarðarhaga 5 hundruð er biskupinn var honum skyldugur.
  117. Gjafarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Ási í Fellum austur Guði og helgidóminum.
  118. Qvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar fyrir hans ráðsmannsembættis meðferð á Skálholtsstaðar gjöldum og inntektum og því öðru sem hann hefur átt um að sjá til ofanverðra fardaga 1667 að afstaðinni Hamarsrétt.
  119. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifað.
  120. Sendibréf biskupsins séra Halldóri Jónssyni að Staðarhrauni tilskrifað um köllun séra Jóns Gvöndssonar til Staðarhrauns og Álftártungu.
  121. Póstur úr bréfinu biskupsins séra Birni Snæbjörnssyni um Lónskirkju og barneign M.G.S.
  122. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni bróður hans.
  123. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Sveinssyni bróður hans tilskrifað.
  124. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni á Kvennabrekku tilskrifað.
  125. Taxerun prestanna í Snæfellssýslu til Skantz skattens.
  126. Grein úr sendibréfi lögmannsins herra Þorleifs Kortssonar um reka á Þambárvöllum.
  127. Án titils.
  128. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Jónssyni í Reykholti tilskrifað.
  129. Meðkenning Gísla Sigurðssonar uppá 3 hundruð er hann lofar biskupinum greiðast skuli fyrir austan fyrir þau 3 hundruð er biskupinn hans vegna borgar hér syðra.
  130. Meðkenning Korts Ámundasonar uppá meðtekið sitt kaup.
  131. Handskrift Korts Ámundasonar uppá meðtekna 10 ríkisdali af biskupinum á Alþingi 1667, 25. júní.
  132. Handskrift Magnúsar Jónssonar uppá ríkisdali sem hann fær Bergi Benediktssyni til eignar.
  133. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar um promotion séra Daða Halldórssonar.
  134. Kaupbréfsform Magnúsar Einarssonar á 5 hundruðum í Hækingsdal.
  135. Meðkenning Magnúsar Einarssonar uppá meðtöku á 30 ríkisdölum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til þessa 5 hundraða jarðarparts kaups í Hækingsdal sem fyrrskrifað kaupbréfsform er uppá stílað.
  136. Byggingarbréf Magnúsar Einarssonar á Kiðabergi í Grímsnesi og Hestfjalli með Vatnsnesi.
  137. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um Björk í Flóa, hvort tíundast skuli eður ekki.
  138. Borgunarseðill biskupsins vegna Magnúsar Einarssonar um 8 hundruð í lausafé móts við 30 ríkisdali við Halldór Sighvatsson uppí andvirði 5 hundraða í Hækingsdal í Kjós.
  139. Eiður Jóns Hallvarðssonar undirbryta og þingvitni uppá hans framferði.
  140. Án titils.
  141. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við heiðurlegan kennimann séra Þórð Þorleifsson á Torfastöðum.
  142. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan mann Bjarna Eiríksson í Þorlákshöfn um þær undirgiftir sem Skálholtsstaður á honum að greiða fyrir sín skip sem í Þorlákshöfn gengið hafa í vetur til vertíðarloka í vor 1668.
  143. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Jónssonar að Reykholti prófasts í Borgarfirði að sunnan á þeirra skuldaskiptum.
  144. Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Halldórs Jónssonar á 8 hundruðum í Hvammi í Skorradal fyrir hálfan Kollslæk í Hálsasveit 8 hundruð.
  145. Capellansköllun Helga Bjarnasonar útgefin af séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.
  146. Arfshluti Torfa Einarssonar í Helludal eftir bróður hans Sigurð Einarsson 5 hundruð, 80 álnir móts við bræður hans Bjarna og Einar Einarssyni greiddist honum tvítugum nú í þessum fardögum 1668 í þessum peningum sem eftir fylgir.
  147. Máli Ásdísar Jónsdóttur frá Fellskoti eftir hennar ektamann Gissur Bjarnason við hverjum biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson með henni tók til umboðs eftir hann, og jafngildum peningum á út að svara.
  148. Þingsvitni um Draghálsland móts við Geitaberg.
  149. Lögfesta Magnúsar Eyjólfssonar á jörðinni Draghálsi.
  150. Vitnisburður Grímu Skaptadóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.
  151. Lögfesta Sveins Árnasonar á jörðinni Draghálsi í Svínadal í umboði Þórlaugar Einarsdóttur.
  152. Vitnisburður Magnúsar Eyjólfssonar, byggður uppá fyrrskrifaða lögfestu Sveins Árnasonar.
  153. Vitnisburður Margrétar Guttormsdóttur um landamerki Dragháls í Svínadal.
  154. Meðkenning Páls Gíslasonar uppá meðteknar 4 vættir smjörs í vor 1668 á Grund í Skorradal.
  155. Reikningur Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um þeirra skuldaskipti anno 1668 að Grund í Skorradal.
  156. Reikningur á því sem eftir var skilið og í geymslu látið á Vatnsendagrund í Skorradal þá Páll Teitsson við skildi.
  157. Köllun Hólmastaðar sóknarmanna séra Guttormi Sigfússyni útgefið.
  158. Útskrift af kongl. maj. missive um bænadagshald. Item af bréfi biskupsins M. Brynjólfs til prestanna í stiftinu.
  159. Vígslubréf séra Eiríks Magnússonar til capellans séra Jóni Daðasyni að Arnarbæli í Ölfusi.
  160. Vígslubréf Helga Bjarnasonar til capellans séra Jóni Ólafssyni að Hvammi í Norðurárdal.
  161. Meðkenning Finns Guðmundssonar í Snjallshöfða uppá fimm ríkisdali sér lánaða af biskupinum M. Brynjólfi.
  162. Vitnisburður Páls Teitssonar um landamerki Hests og Mávahlíðar í Borgarfirði.
  163. Reikningur Jóns Hallvarðssonar á Hömrum við biskupinn á þeirra skuldaskiptum.
  164. Reikningur Jóns Hallvarðssonar.
  165. Sáttmáli á skuldareikning milli biskupsins og Jóns Hallvarðssonar sem var forstöðumaður fyrir búum biskupsins á Gröf, Hömrum og Ásgarði í Grímsnesi frá upphafi til þessa.
  166. Meðkenning Torfa Einarssonar í Helludal uppá meðtekna peninga af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í vor til samans 5 hundruð 80 álnir sem var hans erfðahluti eftir bróður hans Sigurð Einarsson.
  167. Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi fyrir Hvammsvík í Kjós 12 hundruð.
  168. Samþykki Valgerðar Eiríksdóttur uppá sölu Gísla Álfssonar á Hraunkoti í Grímsnesi.
  169. Útskrift af gömlu kaupbréfi fyrir 8 hundruðum í Hraunkoti í Grímsnesi.
  170. Vígslubréf séra Jóns Halldórssonar til Borgar og Álftanessókna.
  171. Bjarnanessumboðs reikningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar.
  172. Qvittantia gefin milli þeirra biskupsins og séra Jóns Bjarnasonar um þeirra skuldaskipti hér til.
  173. Húsaskoðun Hestgerðis í Hornafirði kong maj. jarðar.
  174. Meðkenning Jóns Ólafssonar uppá meðteknar kong maj. jarðir Hestgerði og Uppsali í Hornafirði af séra Jóni Bjarnasyni vegna Ólafs Einarssonar.
  175. Biskupstíundareikningur séra Sigurðar Gíslasonar úr Ísafjarðarsýslu að norðan.
  176. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar um biskupstíundareikning hans.
  177. Útskrift af sendibréfi Jóns Illugasonar búanda á Lóni séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu um Lóns bygging.
  178. Án titils.
  179. Þetta er afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Marteinsson yngra í Hvammsvík uppá þeirra skipti hingað til.
  180. Sendibréf biskupsins til Björns Guðmundssonar að Kirkjuvogi um kúgildisleigur í tvö ár er hann segir sig vantað hafi hjá Sigmundi í Herdísarvík.
  181. Seðill biskupsins með Gísla Markússyni þá hann fór til hospitals að Klausturhólum.
  182. NB.
  183. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar á biskupstíundum í Skaftafellssýslu.
  184. Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.
  185. Útskrift af sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um skuldareikning hans við þá bræður Þorleif og Björn Sveinssyni.
  186. Meðkenning Björns Sveinssonar uppá 3 vættir fiska meðteknar af séra Jóni Jónssyni í Holti.
  187. Meðkenning séra Árna Loftssonar uppá 4 hundruð er hann lofar Birni Sveinssyni í sitt tillag.
  188. Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar honum tilskrifað af Þorleifi Sveinssyni.
  189. Sendibréf til biskupsins af Birni Sveinssyni.
  190. Án titils.
  191. Þessar landskuldir og leigur fæ ég til eignar herra biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir annað hér syðra.
  192. Án titils.
  193. Án titils.
  194. Án titils.
  195. Ættleiðsla Þórðar Daðasonar af Margréti Halldórsdóttur til hennar allra eigna með samþykki hennar ektamanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og hennar tveggja bræðra og lögarfa, Benedikts og Hallgríms Halldórssona.
  196. Gjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Benedikts Halldórssonar á Hvítanesi í Skötufirði og þess andvirði hundrað og tuttugu ríkisdölum.
  197. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til herr commendantins Otto Belk til Bessastaða.
  198. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til fógetans Jóhann Péturssonar Klein til Bessastaða.
  199. Meðkenning Jóns Jónssonar uppá 4 kúgildi með Brimnesi í Seyðarfirði meðtekin af Hjalta Jónssyni.
  200. Meðkenning Jóns Jónssonar um afhent fjögur kóngsjarðar kúgildi á Krossi í Mjóafirði.
  201. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á einu hundraði í Mýrnesi af Sigurði Björnssyni.
  202. Meðkenning Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði þessa hundraðs í Mýrnesi, af Hjalta Jónssyni.
  203. Meðkenning sama Sigurðar Björnssonar uppá meðtekið andvirði 5 hundraða í Hjarðarhaga og 2 hundraða í Mýrnesi.
  204. Sendibréf til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar frá Hjalta Jónssyni um hans efni þar eystra.
  205. Kaup Hjalta Jónssonar á ítaki er Oddur Arngrímsson lagt hafði í Litla Steinsvaði.
  206. Meðkenning Árna Pálssonar á Skúmstöðum uppá 2 hundruð biskupinum að svara vegna séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum austur eftir bréflegri skikkun séra Halldórs.
  207. Án titils.
  208. Tveggja Staðarkatla vog og virðing.
  209. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Katrínar Erlendsdóttur um Staðarins uppgjöf við Gísla Vigfússon.
  210. Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Staðarins landseta í Grindavík um hval sem rak á Ýsuskála.
  211. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík um hval.
  212. NB.
  213. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hans Nanssonar yngra.
  214. Sendibréf biskupsins til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Kleins.
  215. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til kaupmannsins Andress Regelssonar á Eyrarbakka.
  216. Sendibréf Péturs Bjarnasonar til biskupsins um hálft Hafrafell og annað fleira.
  217. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jakob Benediktssyni um Eyrarhospitals gjald.
  218. Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að séra Björn á Staðarstað skuli afhenda Jakob Benediktssyni þá 60 Eyrarhospitals ríkisdali er í hans varðveislu séu.
  219. Annað skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Halldór Guðmundsson skuli eftir fógetans skikkun afhenda Jakob Benediktssyni þá 20 ríkisdali er hann geymi vegna Eyrarhospitals.
  220. Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá 80 ríkisdali vegna landsfógetans Jóhanns Klein meðtekna af biskupsins hálfu, sem er Eyrarhospitals gjald í Eyrarsveit.
  221. Kaupbréf biskupsins á 4 hundruðum í Hvammi í Skorradal af séra Álfi Jónssyni í Kaldaðarnesi.
  222. Reikningur biskupsins við Guðmund Gíslason í Hofi uppá þeirra skuldaskipti.
  223. Vitnisburður Þorsteins Ólafssonar um hagabeit Litlu Hildiseyjar í Krossland.
  224. Vígslubréf séra Snorra Ásgeirssonar til Kirkjubóls í Langadalsþinghá og Langadalsstrandar.
  225. Vígslubréf séra Vigfúsa Ísleifssonar til Dyrhóla og Sólheimasókna í Mýrdal.
  226. Bréf biskupsins tilskrifað séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.
  227. Vitnisburður um búðir Skálholtsstaðar í Þorlákshöfn.
  228. Lectorem honoratissimum et humanissimum salvere et favere precor!
  229. Viro honoratissimo, præstantissimo et doctissimo dno Gisleo Vigfusio s.s. Theologiæ studioso so certissimo dno amico et fautori optimo et exoptatissimo S.P.D.
  230. NB.
  231. Underretting Þorkels Nicolassonar um sín efni.
  232. Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sendibréf Hjalta Jónssonar skrifað Meðalnesi 1666, 14. júní, afhent með þingmönnum af Alþingi hvors útskrift hér fyrir framan finnst.
  233. Köllunarbréf Hólmastaðar sóknarmanna í hverju þeir útvelja séra Guttorm Sigfússon sér til sálusorgara.
  234. Uppgjafarbréf Hólmastaðar skrifað af séra Árna Vigfússyni séra Guttormi Sigfússyni til handa.
  235. Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá köllun Hólmakirkjusóknarmanna í Reyðarfirði.
  236. Sendibréf biskupsins til prestanna í Múlaþingi um uppheldi séra Finnboga Gíslasonar.
  237. Án titils.
  238. Meðkenning séra Þórðar Þorleifssonar uppá 5 hundruð meðtekin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna föður séra Þórðar Þorleifssonar eftir hans bréflegri skikkun.
  239. Greinir úr bréfi Þorleifs Sveinssonar, hljóðandi uppá útgreiðslur biskupsins við hann.
  240. Seðillinn er Þorleifur Sveinsson í fyrrskrifuðu bréfi skrifar sig senda.
  241. Grein úr sendibréfi Björns Sveinssonar uppá það hans sonur Þórður hefur af biskupinum meðtekið og svo um hans framfæri.
  242. Byggingarbréf Jóns Helgasonar fyrir jörðinni Járngerðarstöðum í Grindavík.
  243. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Hallgrími Péturssyni tilskrifað um bygging á 4 hundruðum í Kalastöðum honum til handa.
  244. Sendibréf biskupsins Jóni Vigfússyni gamla tilskrifað um bygging á Gröf í Skilmannahrepp.
  245. Sendibréf biskupsins Böðvari Jónssyni tilskrifað um ábýlisósk hans.
  246. Reikningur Erlends Þorsteinssonar á Grund í Borgarfirði á þeim peningum sem eftir urðu þar eftir fardaga í vor 1668, þá búinu var brugðið og Páll Teitsson fráfór en Erlendur Þorsteinsson við jörðinni tók.
  247. Annar reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson, uppá það sem Erlendur hefur biskupinum og jörðinni til þarfa og greiða gjört í fyrra.
  248. Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Erlendi Þorsteinssyni útgefið uppá umsjón og byggingarráð á Vatnsenda í Skorradal.
  249. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halldóri Daðasyni tilskrifað.
  250. Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu fyrir þær sem greiðast áttu í vor 1668 er Magnús Einarsson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti.
  251. Qvittantia Magnúsar Einarssonar á biskupstíunda umboðsmeðferð í Árnessýslu.
  252. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 8 hundraða jarðarparti, sem er andvirði hálfs Bergsholts í Staðarsveit vestur af Bjarna Einarssyni í Helludal.
  253. Reikningur og qvittun Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð hans í Rangárþingi.
  254. Qvittantia Björns Þorvaldssonar á Skammbeinstaða umboðsmeðferð.
  255. Qvittantia Þorvarðs Magnússonar uppá Heynessumboðsreikning og biskupsins og hans kvinnu jarða í Borgarfirði.
  256. Fógetans fullmektugum Jakob Benediktssyni á Bessastöðum með séra Þórði Þorleifssyni recommendatia hans uppá köllun Þingvalla og Úlfljótsvatnskirkna sóknarmanna að hann vildi honum hjálpa til að fá collationis fyrir Þingvöllum.
  257. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jakobs Benediktssonar, sem er andsvar til fógetans fullmektugs uppá hans intercessionis fyrir séra Pétri Ámundasyni til Þingvallastaðar að recommendera til þess kalls.
  258. Séra Pétri Ámundasyni svarað uppá hans viðleitni að recommendera til Þingvallastaðar.
  259. NB.
  260. Þorsteini Þorsteinssyni í Krísuvík tilskrifað bréf af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá hval þar rekinn 1668 og skipti á honum meðferð og skil.
  261. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson og kvittun beggja til þessa tíma.
  262. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
  263. Án titils.
  264. Án titils.
  265. Byggingarbréf Hjalta Jónssonar fyrir Böðvarsdal í Vopnafirði með Þýfi.
  266. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað.
  267. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Jónssyni tilskrifað.
  268. Meðkenning og kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin Ásmundi Jónssyni að Ormastöðum uppá 4 hundruð í Bót fyrir 5 hundruð í Hjarðarhaga.
  269. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Bjarnasyni tilskrifað.
  270. Virðing á hesti Teits sáluga Torfasonar sem Jón Einarsson í Miklaholti hefur alið.
  271. Hraungerðiskirkju reikningur í Flóa eftir Jón sáluga Ólafsson.
  272. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prestköllun til Torfastaða og undirliggjandi sókna.
  273. Virðing á hálfu helmingaskipi, sem er parti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, sem hann átt hefur móts við ráðsmanninn sáluga Teit Torfason á Eyrarbakka.
  274. Testimonium D. Svenonis Simonis.
  275. Inntak úr bréfi biskupsins til séra Jóns Oddssonar að Skrauthólum á Kjalarnesi um Reynivallakirkjuklukku frá henni komna, um hverja til máls kom á Þingvöllum 1668.
  276. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað um prest til Bræðratungu, Torfastaða og Haukadalskirkna.
  277. Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Þórðar Þorleifssonar á 8 hundraða jarðarparti sem biskupinn átti að greiða bróður sínum Þorleifi Sveinssyni, föður séra Þórðar.
  278. Memorial þeirra persóna sem fullaldra eru hér nálægt til sóknarpresta, Tungnamönnum til undirvísunar, vígðir - uppheldislausir eða litlir.
  279. Án titils.
  280. Án titils.
  281. Reikningur biskupsins við Pál Andrésson á þeirra skuldaskiptum.
  282. Vitnisburður Páls Andréssonar.
  283. Meðkenning hreppstjóra í Flóa í Bæjarhrepp uppá meðtekið 3 hundruð, leyfisgjald Guðna Magnússonar, til útbýtingar þeim fátæku í sömu sveit.
  284. Meðkenning hreppstjóra í Holtamannahrepp uppá meðtekið 3 hundruð af Guðna Magnússyni, sem er hans leyfisgjald til fátækra í þeim hrepp.
  285. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Helgu Magnúsdóttur tilskrifað.
  286. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Halli Árnasyni tilskrifað um skuldaskipti við séra Gissur að greiða honum árlega 80 álnir sem er 4 álna landskuld eftir andvirði hálfs Klukkulands og tveggja innstæðukúgilda leigur.
  287. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Gissuri Sveinssyni tilskrifað um landskuldar og leignagjöld af Klukkulandi hálfu hvert hann skikkar honum að meðtaka hjá séra Halli Árnasyni.
  288. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til bróður hans Þorleifs Sveinssonar í Hjarðardal Innra í Önundarfirði sem er hans andsvar uppá þeirra skuldaskipti.
  289. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hans bróður Birni Sveinssyni tilskrifað uppá skuldagreiðslu er biskupinn var honum skyldugur.
  290. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá útlát hans við Björn og Þorleif Sveinssyni biskupsins vegna.
  291. Sendibréf biskupsins til séra Árna Loftssonar sem er uppsögn á því tíundaumboði er hann hefur haft.
  292. Sendibréf biskupsins til Ísfirðinga að vestan, að ei gjaldi séra Árna Loftssyni hér eftir biskupstíundir.
  293. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jónssyni á Kalastöðum tilskrifað um mál hans við Jón Gíslason.
  294. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað með skólapiltum um eitt og annað þeirra í milli.
  295. Hvammsvíkurbygging í Kjós 12 hundruð Jóns Sigurðssonar í Káranesi eftirkomandi í fardögum 1669, þá biskupinn afhenda skal en Gísli Álfsson viðtaka eftir bréfi Jóns Sigurðssonar.
  296. Án titils.
  297. Strandarkirkju rekamörk.
  298. Vígslubréf Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirknasókna undir Snæfellsjökli.
  299. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Matthíasar Guðmundssonar um vígslu Sigurðar Helgasonar til Knarrar, Laugarbrekku og Lónskirkna.
  300. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til presta í Snæfells og Borgarfjarðarsýslum um uppheldistillag að veita séra Vigfúsi Helgasyni uppgefnum presti.
  301. Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Björns Snæbjörnssonar um tvö casus þar til falla og um Lónskirkjubygging.
  302. Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Jónssonar um Björn Jónsson.
  303. Vitnisburður Björns Jónssonar frá Stóra Langadal honum að skilnaði útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  304. Öllum mönnum sem þessi orð lesa eða heyra lesin óska ég undirskrifaður náðar og friðar af Guði föður fyrir Jesúm Christum í krafti heilags anda.
  305. Vitnisburður Jóns Hallvarðssonar undirbryta útgefinn af biskupinum.
  306. Án titils.
  307. Án titils.
  308. Án titils.
  309. Samþykki Guðrúnar Eiríksdóttur uppá þessi jarðaskipti.
  310. Anno 1669, 13. júní. Reikningur uppá skuldagreiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan ungan mann Bjarna Einarsson í Helludal uppí þau 20 hundruð er biskupinn honum lofaði í vetur í kaupi þeirra fyrir 8 hundraða jarðarpart er Bjarni Einarsson biskupinum seldi undir sjálfum sér.
  311. Án titils.
  312. Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar útgefið Oddi Magnússyni að úttaka landskuldir í Skammbeinstaðaumboði. Item tíundir í Rangárþingi.
  313. Vígslubréf séra Þórðar Bárðarsonar og veiting hans fyrir Torfastöðum.
  314. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Magnúsar Kortssonar um eftirstöður af hans reikningi á Skammbeinstaðaumboði.
  315. Meðkenning séra Lofts Jósefssonar uppá meðtekið sitt kirkjuprestskaup.
  316. Vígslubréf Jóns Ólafssonar til Saurbæjarkirkju að Rauðasandi.
  317. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtöku tveggja ónýtra brotaklukkna frá Miðdalskirkju.
  318. Meðkenning Péturs Jónssonar uppá meðtekna 10 ríkisdali til að færa Samuel Kock.
  319. Köllunarbréf Páls Ámundasonar af séra Þorkeli Arngrímssyni til capellans.
  320. Samþykki Jakobs Benediktssonar uppá fyrrskrifaða köllun.
  321. Meðkenning Jakobs Benediktssonar uppá meðtekna 60 ríkisdali af séra Birni Snæbjörnssyni vegna Eyrarhospitals í Eyrarsveit.
  322. Qvittantia biskupsins útgefin séra Birni Snæbjörnssyni uppá 60 ríkisdali Eyrarhospitals afhenta Jakob Benediktssyni eftir hans seðli.
  323. Vígslubréf séra Páls Ámundasonar elsta til séra Þorkels Arngrímssonar til capellans og meðhjálpara í hans nauðsynjum.
  324. Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík í Kjós, 12 hundruð, og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi á henni með 3 kúgildum biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar og eigandans Gísla Álfssonar.
  325. Viðskilnaður Jóns Marteinssonar yngra á Hvammsvík og meðtaka Jóns Sigurðssonar í Káranesi.
  326. Hraunkots húsareikningur.
  327. Útskrift af kaupbréfi millum Eggerts Björnssonar og Torfa Einarssonar á Bergsholti í Staðarsveit fyrir vesturjarðir.
  328. Grein úr sendibréfi séra Jóns Halldórssonar um arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.
  329. Álnareikningur á þeim smámunum sem Ólafur sálugi Teitsson lét eftir hér í Skálholti.
  330. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Halldórssonar á Lambastöðum á Álftanesi um arf eftir Ólaf sáluga Teitsson.
  331. Meðkenning Björns Sveinssonar uppá meðtekin 4 hundruð af séra Árna Loftssyni í sitt tillag. Item 40 fjórðunga smjörs meðtekna af leigum séra Torfa í Bæ, handa syni sínum Þórði Björnssyni.
  332. Grein úr sendibréfi séra Jóns Jónssonar í Holti vestur hljóðandi um útsvör hans biskupsins vegna hingað til og reikning við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
  333. Kong maj. bréf gefið Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði uppá Holtsstað í Önundarfirði.
  334. Gjörningur milli séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði og Sigurðar Jónssonar frá Vatnsfirði.
  335. Köllun séra Jóns Jónssonar að Holti í Önundarfirði í hverri hann kallar Sigurð Jónsson sér til capellans.
  336. Köllun sóknarmanna Holtskirkju í Önundarfirði, útgefin Sigurði Jónssyni frá Vatnsfirði.
  337. Vígslubréf Sigurðar Jónssonar til Holtsstaðar í Önundarfirði til capellans séra Jóni Jónssyni.
  338. Sendibréf séra Árna Loftssonar að Alviðru í Dýrafirði til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  339. Grein úr recessinum Christiani qvarti lib. 1. cap. 4. artg. pag. 74. Um eign eða réttugheit frá kirkjunum komin.
  340. Sendibréf biskupsins Meistara Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Jónssyni tilskrifað.
  341. Útskrift af Skyrbakka og Ljótsstaða áreiðarbréfi.
  342. Registur þeirra bréfa og gjörninga sem finnast í þessari bók um annos 1667, 1668 og 1669 til Alþingis.
  343. Án titils.
  344. Án titils.
  345. Án titils.
  346. Anno 1666, 27. maí að Görðum. Reikningsskapur við minn æruverðugan herra biskupinn M. Brynjólf Sveinsson af hans jörðum í Flókadal reiknaðist hann mér skyldugur 10 álnir er betalast áttu af leignagjöldum um haustið.
  347. Án titils.

Metadata