Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 173 fol.

Sögubók ; Noregur, 1686-1707

Athugasemd
Samsett úr tveimur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 113 + i blöð.
Tölusetning blaða

Hver saga um sig er blaðsíðumerkt.

Band

Band frá mars 1982 (380 mm x 220 mm x 30 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (159 mm x 124 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar þar sem hann telur upp innihald handritsins og segir hluta 1-4 vera komna úr nr. 13 og hluta 5 úr nr. 11 og á þar við nr. XIII og XI fol. í safni Þormóðs Torfasonar (sbr. AM 435 b 4to): Ketils hængs saga. Örvar Odds saga. Áns saga. Friðþjófs saga frækna. [Allar þessar sögur ] Úr nr. 13. Sturlaugs saga starfsama úr nr. ii. Frá sál. Assessor Thormod Toruesens Enke 1720.
  • Tveir lausir seðlar frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með lýsingu á handritinu og teikningum.

Uppruni og ferill

Ferill

Handritin tvö sem þessir hlutar tilheyrðu fékk Árni Magnússon frá ekkju Þormóðs Torfasonar árið 1720 og tók í sundur (sbr. seðil og AM 435 b 4to, bl. 4v-6v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. október 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í mars 1982. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af ýmsu efni úr eldra bandi eru til í 3 möppum á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Hluti I ~ AM 173 I fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16r (bls. 1-31))
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Hér byrjar þátt Ketils hængs

Upphaf

Hallbjörn hét maður …

Niðurlag

… hans son var Örvar-Oddur

Baktitill

og lýkur hér þessari sögu frá Katli hæng og Grími loðinkinnu

2 (17r-65v (bls. 1-98))
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu Örvar-Odds hins víðförla

Upphaf

Maður hét Grímur loðinkinna …

Niðurlag

… og er þar mikil ætt frá komin.

Baktitill

Hér endar sögu Örvar-Odds.

3 (66r-79v (bls. 1-28))
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án er kominn var frá Katli hæng

Upphaf

Í þann tíma fylkiskóngar réðu fyrir Noregi …

Niðurlag

… faðir Sigurðar bjóðaskalla, ágæts manns í Noregi. Endir

4 (80r-95r)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Sagan af Friðþjófi hinum frækna

Upphaf

Svo byrjar þessa sögu að Beli kóngur …

Niðurlag

… urðu þeir miklir menn fyrir sér

Baktitill

Og endar hér nú sögu frá Friðþjófi hinum frækna

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
95 blöð (298 mm x 198 mm). Auð blöð: 16v og 95v, mestur hluti bl. og neðri hluti 79v.
Tölusetning blaða

Hver saga um sig er blaðsíðumerkt af skrifara en Kålund hefur síðar blaðmerkt með rauðu bleki 1-95.

Kveraskipan

Tólf kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: bl. 49-58, 5 kver.
  • Kver VIII: bl. 59-65, stakt blað og 4 tvinn.
  • Kver IX: bl. 66-73, 4 tvinn.
  • Kver X: bl. 74-79, 3 tvinn.
  • Kver XI: bl. 80-87, 4 tvinn.
  • Kver XII: bl. 88-95, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka (kvæði á bl. 60v-65r þó tvídálka).
  • Leturflötur er ca 260-265 mm x 145-150 mm.
  • Línufjöldi er 30-33.
  • Vísuorð eru sér um línu.
  • Griporð á bl. 8v, 24v, 32v, 37v, 48v, 58v, 73v, 87v (á aftasta blaði í örk nema þar sem efni endar).

Ástand

Lítil blekklessa á bl. 20v-21r.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Fyrirsögninni Gríms þáttur loðinkinna bætt við á spássíu bl. 11v.
  • Leiðréttingar skrifara á stöku stað á spássíum.
  • Strikað yfir vísu á bl. 70r og önnur skrifuð þar við hliðina með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Hluti II ~ AM 173 II fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-18v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi starfsama Ingólfssyni

Upphaf

Allir menn þeir sem sannfróðir eru …

Niðurlag

… Sturlaugur varð ellidauður eftir Friðfróða konung

Baktitill

endar hér með sagan.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
18 blöð (298 mm x 198 mm). Neðri hluti bl. 113v er auður.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt af skrifara 1-36. Síðar hefur Kålund blaðmerkt með rauðu bleki 96-113.

Kveraskipan

Tvö kver.

  • Kver I: bl. 96-103, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 104-113, 5 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 260-265 mm x 145-150 mm.
  • Línufjöldi er 32-34.

Ástand

Blek hefur smitast í gegn á bl. 113v.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar skrifara á stöku stað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Stóð og stjörnur, Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018
Umfang: s. 7-10
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: [Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni,
Ritstjóri / Útgefandi: Ludvig Larsson
Umfang: 22
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Titill: Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: s. 197 p.
Lýsigögn
×

Lýsigögn