Skráningarfærsla handrits

AM 212 fol.

Arons saga Hjörleifssonar ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-13v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

ARONS SAGHA | Hiorleiffſſonar

Upphaf

Þad er upphaf þessare Sogu ath Sverer ...

Athugasemd

Óheil.

Bl. 3 og 8 að mestu auð til að tákna eyður í texta.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki (3, 4, 7-9, 11).

Blaðfjöldi
i + 13 + i blað (293 mm x 193 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 118-143.

Kveraskipan

Þrjú kver:

  • Kver I: 1-8 (1+8, 2+7, 3+6, 4+5), 4 tvinn.
  • Kver II: 9-10 (9+10), 1 tvinn; vantar 3 tvinn milli bl. 9 og 10.
  • Kver III: 11-13 (11+12, 13), 1 tvinn + 1 stakt blað; vantar 3 tvinn milli bl. 11 og 12).

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 240 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 26-29.
  • Griporð, á versó-síðum (bl. 8v, 10v, 12v).
Ástand
  • Tólf blöð hafa glatast úr handritinu, sex á milli bl. 9 og 10 og önnur sex á milli bl. 11 og 12.
  • Blöð eru frekar dökk vegna bletta, aðallega bl. 1r, 9r og 10v-11r, sérstaklega spássíur og jaðar.
Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Erlendsson, blendingsskrift ( Katalog, bls. 173).

Skreytingar

Stór blekdreginn skrautstafur ("Þ") á bl. 1r, ca. 8 línur. Blómaflúr. Gerður með annars konar bleki, hugsanlega seinna tíma viðbót.

Efnisgrein byrjar með stærri stöfum (1-2 línur) en texti meginmáls, smá skreyttur með pennaflúri.

Fyrirsagnir og fyrsta lína texta skrifuð með stærra letri, stundum höfuðstöfum.

Bókahnútar hér og þar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á bl. 9v og 11v, með síðari tíma hönd hefur verið bætt við: Her vantar á at gizka 6 blöð. K. G. (9v) og Vantar (aptr) á at gizka 6 blöð. K. G. (11v).
Band

Skinnband frá tíma Árna Magnússonar. Pergament ræmur þræddar í gegnum kjölinn og blár límmiði með safnmarki límdur á kjöl.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á Íslandi, af Jóni Erlendssyni, en virkt skriftartímabil hans var ca. 1625-1672.

Handritið var áður hluti af stærri bókum.

Ferill

Stóru bókina sem handritið tilheyrði þegar Árni Magnússon fékk það kom til hans frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni Múlasýslu (sbr. t.d. AM 139 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG fór yfir skráningu með gögnum frá BS, 13. febrúar 2024.
  • DKÞ skráði 27. apríl 2001.ÞÓS skráði 1. júlí 2020.
  • Tekið eftir Katalog I, bls. 173 (nr. 330). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886.
Viðgerðarsaga

Ljósmyndað af Jóhönnu Ólafsdóttur í nóvember 1991.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart hvítar ljósmyndir frá 1991 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Negatív filma frá 1991 (askja 367) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Ljósrit fengin frá Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn 1970 eða síðar.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: En konjektur til Áróns saga,
Umfang: s. 412-414
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslands
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: 3
Lýsigögn
×

Lýsigögn