Skráningarfærsla handrits

AM 210 e 1-3 4to

Ritgerðir um erfðir ; Ísland, 1610-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 5 blöð ().
Band

Band frá 1974.

Fylgigögn

Nákvæm efnislýsing Jóns Sigurðssonar.

á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Um fjárvon sonarsona í fyrtu erfð meining Vestfirðinga. Mér virðist author muni vera síra Jón Arason í Vatsfirði.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 474 (nr. 898). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. nóvember 1886 DKÞ skráði 23. júlí 2003. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar 10. febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar, innfest í kápu, liggja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 210 e 1-2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-5r)
Um fjárvon sonarsona í fyrstu erfð
Höfundur

Sr. Jón Arason í Vatnsfirði

Titill í handriti

Wm fiärvon sonarsona Ï fyrstu erffd. Meinijng Westfirdinga

Athugasemd

Sjá seðil Árna Magnússonar um höfund.

Efnisorð
2 (5v)
Almennilegt erfðatal eftir lögbókinni í ljóð snúið
Höfundur

Steindór Finnsson á Ingjaldshóli

Athugasemd

Samið 1620. Yfirstrikað og vantar aftan af, nær inní þriðju erfð. Sjá það sem á vantar í AM 225 a 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 4 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Fast kvartóblað fremst (200 mm x 163 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1720.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 474, en hefur ekki verið skrifað fyrr en eftir 1620 þegar kvæðið á bl. 5v var samið.

Hluti II ~ AM 210 e 3 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (6r-6v)
Um ættleiðings arf
Athugasemd

Brot. Skráð af Jóni Ólafssyni í AM 477 fol. sem Biỏrn ä Skardsaa yfir Heriölfs Rettarböt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Gissurarson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni á Núpi í Dýrafirði og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 474, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn