Manuscript Detail

AM 224 a 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1700-1738

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-16v)
Um arfatökur
Author

Magnús Jónsson

Rubric

Um arfatỏkur. | Samanskrifad af Magnuse Jonssyne Anno 1675: | eda äre fyrre.

Incipit

Til öfallvalltrar leidsgu

Explicit

þegar sä er riettborenn, sem erfer

Note

Ritgerðin endar í reynd á vísu á 16v: Réttrar línu rót aðgættu.

Á seðlum gerir afritarinn m.a. grein fyrir hnökrum í frásögninni.

Bl. 1 er saurblað (autt).

Text Class
2 (17r-18v)
Um heimiliskviðarvitni
Author

Magnús Jónsson

Rubric

Um Heimilisqvidarvitne. Ejusdem Authoris. | Samanskrifad (ad eg meina) Anno 1677.

Incipit

Þetta ord, heimilisqvidarvitne, er

Explicit

verda þä all|drei færre enn .x. i fiordung þingmanna

Text Class
3 (19r-31v)
Um héraðssóknir
Author

Magnús Jónsson

Rubric

Um Hierads Sökner. Ejusdem Authoris. | Samanskrifad Anno 1680.

Incipit

Eg hefe ad snnu, (sem adrer fleire) heyrt þann ölika skil|ning

Explicit

bæde universalis Juris og particularis.

Note

Bl. 32 autt.

Text Class
4 (33r-36r)
Um stefnur heima til lögmanns
Author

Magnús Jónsson

Rubric

Um Stefnur Heima til Lgmanns. Ejusdem Authoris - | Magnuse Jonssyne Lögmanne tilskrifad. Anno .1682.

Incipit

Enn þar sem þier h: lgmann äviked

Explicit

ef þetta | hverttveggia, er riett athugad

Note

Bl. 36v autt.

Text Class
5 (37r-40v)
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
Rubric

Lited ägrip, um Laganna Reformation ä Jslande.

Incipit

Anno 1688 .14. aprilis

Explicit

get eg so ecke þeßa historiu, leingra um sinn framm leidt

Note

Skrifað um eða eftir 1729.

Text Class
6 (41r-44v)
Nokkrar beþenkingar um nýjungar (rectius gravamina) í réttargangi nú á Íslandi, sem menn hafa tekið fyrir sig við það nýja Norskulaga formalitet, en þó flest fyrir utan það
Incipit

Ut af þvi nordskulaga formalitete

Explicit

Þetta mun vered hafa, intuitu gamantal, enn | verda kannskie ad alvru, data occasione.

Note

Skrifað um eða eftir 1728.

Titill fenginn úr AM 477 fol..

Text Class
7 (45r-52r)
Um óðalsrétt á Íslandi
Rubric

Um Ödalsrett ä Jslande.

Incipit

Allt hvad vier eigum, eda medhndlum

Explicit

og læt | eg so, hier med, þar um uttalad

Colophon

Helgafelle. Anno .1738. (52r).

Note

Kålund telur að þessi ritgerð hafi komið inn í safnið eftir að AM 477 fol. var skrifað.

Bl. 52v autt.

Text Class

Physical Description

Support
Bók
No. of leaves
52 blöð (199-210 mm x 160-163 mm).
Foliation

  • Seinni tíma blaðmerking (e.t.v. með hendi Kålunds) 1-51 (2r-52r).
  • Seinni tíma blaðsíðumerking 30-31 (16v-17r), 34-35 (18v-19r), 61 (33r), 67 (36r).
  • Seinni tíma blýantsblaðsíðumerking 63 (33r), 69 (36r), 71 (37r), 79 (41r), 81 (42r), 87 (45r), 101 (52r).

Collation

Átta kver og stakt tvinn:

  • Kver I: 10 blöö, 5 tvinn.
  • Kver II: 6 blöö, 3 tvinn.
  • Tvinn: 2 blöð.
  • Kver III: 8 blöö, 4 tvinn.
  • Kver IV: 6 blöö, 3 tvinn.
  • Kver V: 4 blöö, 2 tvinn.
  • Kver VI: 4 blöö, 2 tvinn.
  • Kver VII: 4 blöö, 2 tvinn.
  • Kver VIII: 8 blöö, 4 tvinn.

Layout

  • Leturflötur er 155-175 mm x 139 mm.
  • Línufjöldi er 19-23.

Script

Ein hönd.

Jón Magnússon.

Additions

  • Viðbót við texta með hendi skrifara á spássíu: 34r.
  • Áherslumerki, með hendi skrifara, á spássíu á 10v, 12r og 13v, sem sýna hvar seðlar eiga heima.
  • Athugasemd við texta með yngri hendi á spássíu: 24v, 26v.
  • Framan við allar ritgerðirnar (nema þá síðustu) eru rauðir krossar.

Binding

Band frá 1772-1780 (219 mm x 170 mm x 12 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Aftara spjaldblað er blað úr prentaðri bók.

Accompanying Material

  • Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril.
  • Þrír fastir seðlar með hendi skrifara við bl. 10v, 12r og 13v, með athugasemdum við textann.

History

Origin

Skrifað af Jóni Magnússyni c1700-1738 ( Katalog (I) 1889:493 ).

Provenance

Árni Magnússon fékk meginhluta handritsins með Hofsósskaupmanni árið 1729 (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Additional

Record History

Custodial History

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

Metadata