Skráningarfærsla handrits

AM 552 k alfa 4to

Þorvalds þáttur víðförla ; Ísland, 1675-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-5v)
Þorvalds þáttur víðförla
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorvaldi Koðránssyni víðförla

Upphaf

Maður er nefndur Eilífur Örn …

Niðurlag

…síðar gjörði Þorvarður Spak-Böðvarsson kirkju í Ási.

Baktitill

Og lúkum vér svo þessum þætti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 5 + i blöð (203 mm x 167 mm). Neðri hluti blaðs 5v er auður.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, en það er nú orðið máð.

Kveraskipan

Tvö tvinn og stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 160-165 mm x 140-145 mm.
  • Línufjöldi er ca 30.

Skrifarar og skrift

Með hendi séra Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði, fljótaskrift.

Skreytingar

Bókahnútur á blaði 5v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíuleiðrétting á blaði 1r.

Band

Band frá mars 1977 (206 mm x 190 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Gamalt pappaband frá árunum 1772-1780. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (199 mm x 166 mm) með hendi Árna Magnússonar með titli og upplýsingum um uppruna. Seðillinn er tvinn sem bundið er fremst: Þáttur af Þorvaldi Koðránssyni. Úr bókum sem ég fékk af síra Ólafi Gislasyni á Hofi í Vopnafirði.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 695.

Ferill

Árni Magnússon tók úr bók sem hann fékk hjá skrifara (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. maí 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P527. mars 2009.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar 4. desember 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 15. september 1887(sjá Katalog I 1889:695 (nr. 1341) .

    GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977.

Áður bundið af Matthíasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja 394.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Biskupa sögur I
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter, Ólafur Halldórsson, Sigurgeir Steingrímsson
Umfang: 15
Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Um kristniboðsþættina, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Ólafs saga Tryggvasonar en mesta
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn