Skráningarfærsla handrits

AM 155 b 8vo

Mansöngskvæði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Mansöngskvæði
Upphaf

ıs lıetı alldregı kynne at lıd

Niðurlag

mundı ec lengur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Band

Band frá janúar 1981.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í  Katalog II , bls. 421.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 421 (nr. 2367). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 22. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í janúar 1981. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn