Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 406 4to

Rit Jóns Guðmundssonar lærða ; Ísland, 1763

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stutt ágrip um Ísland og þess náttúru
Titill í handriti

Eitt stutt ágrip um Ísland og þess náttúru. Sömuleiðis nokkur hvalfiskakyn í Íslands- og Grænlandshafi sem menn hafa af nokkra vissu eður þekkingu

2
Lækningar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
55 blöð (191 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, líkist rithönd

Jakobs Sigurðssonar og kann vel að vera hann.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1763.
Ferill

Á fremra saurblaði stendur með hendi frá um 1870-1880: Þessa bók fékk Jón Jónsson hjá Páli Guðm[undssyni].

Aðföng
Komið til safnsins frá Halldóri Kr. Friðrikssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 234.
Lýsigögn
×

Lýsigögn