Skráningarfærsla handrits

Lbs 771 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Testamentis bréf Björns Jórsalafara 1405
Titill í handriti

Testamentis bréf Björns Einarssonar Riddara Eiríkssonar Sveinbjarnarsonar gjört M.IV oc V.

Athugasemd

Grund, 1730.

Titill í handriti

XII Halldór Einarsson

Efnisorð
6
Ættartölubrot
Efnisorð
7
Samtíningur
Athugasemd

Meðal annars atburðir 1787, um skatt og gjaftoll og grafskrift.

Titill í handriti

Jörgen Jörgensen í Reykjavík

Athugasemd

Dagsett 10. ágúst 1809.

9
Taxtatilskipun 1776
10
Historiur
Titill í handriti

Nokkrar historiur

Athugasemd

Úr sögu Rómverja og um Hallvarð á Horni.

Efnisorð
Efnisorð
14
Hrappseyjarprent
Titill í handriti

Uppteiknan þess sem þrykkt hefur verið í Hrappsey síðan prentverkið innkom

Efnisorð
15
Höfundar í sálmabókinni
Athugasemd

Sálmabókin 1801, höfundar sálma nr. 61-257.

Efnisorð
16
Skrá um sögur og þætti
Efnisorð
17
Upphöf erinda
Athugasemd

Upphöf erinda kvæða, þar á meðal Æviraun, Píslarfræði og Barnaber.

18
Vefjartafla
Titill í handriti

Tvær vefjartöflur útreiknaðar af Grími djákna Grímssyni í Litla-Dynhaga árið 1831

Athugasemd

Með hendi séra Eggerts Bríms.

19
Rúnablöð
Athugasemd

Málrúnir og fleira.

Efnisorð
20
Gamanleikir
Athugasemd

10 leikir.

Efnisorð
21
Titill í handriti

Guðmundur Guðmundsson Á Skinnalóni

Efnisorð
22
Galdakvaðrat og sigurhnútur
Efnisorð
23
Júpiter
Titill í handriti

Um 12 ára tíma Júpiters

24
Reikningsreglur
25
Andlitsmyndir
Athugasemd

Teiknaðar aftan á stærðfræðiblaðið.

Efnisorð
26
Tunglkveikingar 1839-1858
27
Skildingar
Titill í handriti

Reiðusilfur skildingar, á móti R:b skildingum í N.V.

Athugasemd

Töflur með útreikningum.

28
Söngfræði
Athugasemd

Brot úr söngfræði.

Efnisorð
29
Bréfaform

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
87 blöð og seðlar (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, þekktur skrifari:

Eggert Brím

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Ferill
Aftast á rúnablaði stendur: Þetta blað á ég undirskrifuð Rósa Jóhannesdóttir
Aðföng
Handritið er úr safni síra Eggerts Bríms.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 345-346.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn