Skráningarfærsla handrits

Lbs 1131 4to

Söguþættir með hendi Gísla Konráðssonar ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Söguþáttur Jóns Guðmundssonar lærða
2
Uppkast að söguþætti Sæmundar Hólms prests
3
Þáttur Grafar-Jóns Bjarnasonar og staðarmanna
4
Uppkast að söguþætti Sigurðar Breiðfjörðs skálds
Athugasemd

Blöð 189-191 með hendi Sighvats Grímssonar Borgfirðings.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 196 blöð. Blaðsíðutal: 72 + 29+ 56+ 79 + 63 + 40. Auð blöð: 76v og 144v. Blöð 189, 192-196 í 8vo. (206 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1860.
Aðföng
Lbs 1116-1164 4to er safn Flateyjarfélagsins sem keypt var 15. september 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 30. nóvember 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 452-453.
Lýsigögn
×

Lýsigögn