Skráningarfærsla handrits

Lbs 1973 4to

Annálar og fleira ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skarðsárannáll
Efnisorð
2
Annáll Hrólfs Sigurðssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
90 blöð (190 mm x 152 mm).
Ástand
Handritið er illa farið og skaddað.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Aðföng
Handritið var keypt vestan úr Ameríku 1924 af Erlendi Guðmundssyni úr Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu fyrir milligöngu Hannesar Þorsteinssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 625-626.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn