Skráningarfærsla handrits

Lbs 1203 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1760-1775

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Athugasemd

Elst eru blöð 71-86 rituð á yngri árum Jóns og eru þar greinir úr lækningabókum Þórðar Þorkelssonar Vídalíns og Brynjólfs biskups Sveinssonar. Næst að aldri virðast vera blöð 1-70 sem eru heil og innihalda fullkomna lækningabók með registri og enda með kvæði til Kristínar, systur ritarans.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
97 blöð (164 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Aftast í handritinu eru teikningar af lækningajurtum.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760-1775.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 232.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. júní 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn