Skráningarfærsla handrits

Lbs 1936 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1870-1910

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Arfsögn vor um Óðinn
Athugasemd

Tvö hefti um sama efni.

2
Nafna- og staðarskrár úr Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
Athugasemd

Ýmsar nafna- og staðarskrár úr heftum Árbók Hins íslenzka fornleifafélags frá tímabilinu u.þ.b. 1880-1907.

Efnisorð
3
Ritgerðir og rannsóknir eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi
Athugasemd

Þessi hluti handritsins inniheldur m.a. stuttar rannsóknir og ritgerðir eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi ásamt öðru er tengist Árbók Hins íslenzka fornleifafélags.

Efnisorð
4
Um þjóðgjaldslög
Athugasemd

Bænaskrár, tillögur og frumvörp að breytingu á þjóðgjaldslögum og þeim lögum á Íslandi sem viðkoma skatti.

Efnisorð
5
Ritgerðir
Athugasemd

Nokkrar greinar eða ritgerðir eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Fjalla þær um ýmislegt, t.d. búshluti, efnahagi og ýmsa staði á Íslandi (sumt tengt fornleifarannsóknum Brynjólfs) og fleira.

Efnisorð
6
Ritgerðir
Athugasemd

Fjórar ritgerðir eða rannsóknir eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi.

Efnisorð
7
Ýmislegt
Athugasemd

Þessi hluti handritsins inniheldur ýmislegt, m.a. stuttar greinar og athugasemdir eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi, ábúendatal í Gnúpverjahreppi 1818 og fleira.

8
Skrá yfir bændur í Gnúpverjahreppi frá elstu manna minnum til 1899
Efnisorð
9
Fornleifarannsóknir
Athugasemd

Þessi hluti handritsins inniheldur ýmislegt, þó er um að ræða mest megnis texta um fornleifar og fornleifarannsóknir.

10
Nokkur blöð
Athugasemd

Nokkur blöð úr ýmsum áttum frá Brynjólfi Jónssyni frá Minna-Núpi.

11
Brot úr rannsókn í Árnessýslu á árunum 1902-1903
Athugasemd

Brot úr rannsókn (uppkast) í neðanverði Árnessýslu frá 1902-1903 eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Aftan við hana eru einnig nokkur blöð úr ýmsum áttum frá Brynjólfi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
624 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Brynjólfur Jónsson.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870-1910.
Aðföng
Lbs 1932-1941 8vo, handrit Brynjólfs Jónssonar á Minna-Núpi, keypt af syni Brynjólfs, Degi Brynjólfssyni árið 1915.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 377.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 7. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn