Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 140

Antiphonarium

Athugasemd
2 brot, mjög skert. Úr Invitatorium Hymnus.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Úr antiphonarium (Invitatorium Hymnus)
1.1 (1r)
Upphaf

... [suppl]ices ut in diurnis actibus ...

Niðurlag

... praeocupemus faciem eius in confes ...

Athugasemd

H Iam lucis orto sidere (brot.) Ps. 94 Venite exultemus (upph.)

1.2 (1v)
Upphaf

... sione et in psalmis iubilemus ei ...

Niðurlag

... venite adoremus et provida[mus] ...

Athugasemd

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

1.3 (2r)
Upphaf

... iubilemus deo salutari nostro ...

Niðurlag

... est mare et ipse fecit ...

Athugasemd

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.) Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

1.4 (2v)
Upphaf

... et viderunt opera mea ...

Niðurlag

... amen [...] et ...

Athugasemd

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (140-142 mm x 80-88 mm).
Umbrot

Eindálka. 6 línur

Leturflötur er 110-115 mm x 75 mm.

Ástand
Blöðin eru dökk og mjög skert. Skítug. Seinna blað er tætt í vinstra horni að neðan og með gat fyrir miðju. Hluti letursins er nokkuð máður, t.d. á seinna blaði. Nokkuð gegnsæ.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur
Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 30. júlí 1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn