Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 727 II 4to

Tíðfordríf ; Íslandi, 1644

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-22v)
Tíðfordríf
Rubric

Tíðfordríf eður lítið annálskver: Sitt af hverju til sýnis viljann að birta. Til samans teiknað af mér Jóni Guðmundssyni ætatis. 70. Anno dni 1644.

Colophon

Jón kall Gudmu(n)dsson í Gagnstaðarhjáleigu á Útmannasveit í Fljótsdalshéraði. Endaði 1644, 8. maí.

Note

Tileinkað Brynjólfi Sveinssyni biskupi.

Handritið fjallar um miðaldabókmenntir, um yfirnáttúrulegar verur, náttúruundur Íslands, steina og ýmislegt tengt hjátrú, ágrip úr landafræði miðalda, ásamt fleiru.

Að auki finnst nafn höfundar á blaði 16r.

1.1 (1r-14r)
No Title
Incipit

Sannligum heiðursherra meistara Brynjólfi Sveinssyni biskupi að Skálholti …

Explicit

… eða nokkuð gamalt.

1.2 (14r-15r)
Um nokkur forn orð og máltæki.
Rubric

Um nokkur forn orð og máltæki sem nú er öðruvís[i] kallað.

Incipit

Empur skal eg …

Text Class
1.3 (15r)
Málshættir.
Rubric

70 kortsmálshættir. Við böl er að berjast.

Incipit

Klén kortsmál kynnið bragar brjál …

Text Class
1.4 (17v-19v)
Annálságrip.
Rubric

Lítill þáttur kirknaráns og ásókna í Englandi á dögum þeirra tveggja biskupa erki [sic.]

Incipit

Tveir [.]kilegir …

Explicit

… til Jórsalalands

Text Class
1.5 (19v-21r)
Roðberts þáttur.
Rubric

Roðberts þáttur

Incipit

Roðbert lýsti því fyrir sínum kompánum …

Explicit

… heyra undir hans konungsdæmi.

Text Class
1.6 (21r-21v)
Af Qvintiano keisara
Rubric

Af Qvintiano keisara og hans spámönnum fjórum

Incipit

Qvintiano hét einn keisari í Róm …

Explicit

… En kærleikurinn [..] hvergi að hittast.

Text Class
1.7 (21v)
Um rúnir og launskrift
Incipit

Meistari Perus hefur mestur fundist í bóklegum listum …

Text Class
1.8 (21v)
Finngálkn
Rubric

Finngálkn

Incipit

Ein historía segir finngálknadýr svo sköpuð …

Note

Við hlið myndar af finngálkni er vísa sem byrjar svo Hvað sér þú meira maður …

1.9 (22r)
Þulur og kvæði
Text Class
1.9.1 (22r)
Um fyrrur heimsins barna
Rubric

Þula um fyrrur og fjarskalæti heimsins barna

Incipit

[…] sækum [sic] mannanna dómum …

Explicit

… þygg eg hennar gumi.

Text Class
1.9.2 (22r)
Um frú Vild
Rubric

Önnur um frú Vild

Incipit

Frú vild alfréð holt gjör halda …

Explicit

… Heimurinn þykir þýður þá hann er dáblíður.

Text Class
1.9.3
Sjálfræða löndin
Incipit

Sjálfræða löndin …

Explicit

… sá sanngjarni og vísi mun vorkenna.

Text Class
2 (22v)
Vísa Þorleifs Þórðarsonar, 40 mannsnöfn
Author

Rubric

Vísa Þorleifs Þórðarsonar, 40 mannsnöfn

Incipit

Styr, Jón, Stíg …

Explicit

… Snjólf, Bárð, Hrólf, Varða.

Text Class
3 (22v)
Þegar Ólafur konungur Haraldsson og tröllkona ein kváðu vísur hvor á móti öðru.
Incipit

Svo er sagt að herra Ólafur Haraldsson …

Explicit

… En þeir lofuðu Guð sem á skipinu voru.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
22 blöð (191-205 mm x 142-158 mm).
Foliation

  • Blaðmerkt er 1-22 bæði með bleki og bláum lit.

Collation

Sex kver.

  • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-9; 2 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver III: blöð 10-15; 3 tvinn.
  • Kver IV: blöð 16-17; 1 tvinn.
  • Kver V: blöð18-22; 2 tvinn + 1 stakt blað.

Layout

  • Leturflötur er 160-165 null x 130-135 null.
  • Línufjöldi er ca 33.

Condition

  • Það vantar ofan af blaði 3. Efri brún þess er óregluleg og blaðið er þar dekkra; ummerki lík og eftir eld.

Script

  • Hugsanlega er handritið skrifað með hendi Jóns Guðmundssonar lærða. Það er þó ekki öruggt (sjá um uppruna hér fyrir neðan).
  • Fljótaskrift en brotaskrift að hluta.

Decoration

  • Teikning af finngálkni á blaði 22r.

  • Fyrirsögn er rituð með rauðu bleki. Stafir í fyrirsögnum eru oftast með stærra og settara letri en letur meginmáls.

Additions

  • Vísa og saga á blaði 22v eru viðbætur.

Binding

Pappaband (213 null x 165 null x 8 null) frá 1960. Spjöld og kjölur eru klædd handunnum pappír.

Handritið liggur í öskju með AM 727 I 4to.

Í eldra bandi voru tréspjöld, sem nú eru í öskju með handritinu. Blöð sem lágu í bandinu eru í sérstakri öskju og skráð undir safnmarkinu AM 727 III 4to.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi. Kålund taldi handritið vera eiginhandarrit Jóns Guðmundssonar, skrifað 1644, sbr. blað 1r, 16r og 22v( Katalog II 1894:154 ), en Stefán Karlsson telur Jón sjálfan ekki hafa skrifað handritið ( 1983:xciv-xcv ).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1989.

Additional

Record History

VH skráði handritið August 14, 2009; lagfærði í January 2011. DKÞ skráði handritið 4. nóvember 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar October 25, 1888 (sjá Katalog II> , 154-155 (nr. 1825).

Custodial History

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1960.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1974.
  • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni (með ÍB 35 fol.).

Bibliography

Author: Bjarni Einarsson
Title: Íslenzk rit síðari alda, Munnmælasögur 17. aldar
Scope: 6
Author: Slay, Desmond
Title: Introduction, Codex Scardensis
Scope: p. 7-18
Title: Miðaldaævintýri þýdd úr ensku,
Editor: Einar G. Pétursson
Scope: 11
Author: Einar G. Pétursson
Title: Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?, Gripla
Scope: 6
Author: Einar G. Pétursson
Title: Úr manna minnum : greinar um íslenskar þjóðsögur, Um sögur af Álfa Árna
Scope: p. 127-156
Author: Einar G. Pétursson
Title: Hulin pláss : ritgerðasafn, , Um sögur af Álfa Árna
Scope: 79
Author: Halldór Hermannsson
Title: Islandica, Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland
Scope: 15
Author: Jón Helgason
Title: Til Hauksbóks historie i det 17 århundrede,
Scope: p. 1-48
Title: , Alfræði íslenzk. II Rímtöl
Editor: Beckman, N., Kålund, Kr.
Scope: 41
Title: , Duggals leiðsla with an English translation
Editor: Cahill, Peter
Scope: 25
Author: Ólafur Halldórsson
Title: Grænland í miðaldaritum

Metadata