Skráningarfærsla handrits

Lbs 1281 4to

Lögfræði ; Ísland, 1668

Titilsíða

Analecta juridica eður íslenskum andlegum sem veraldlegum lagarétti viðvíkjandi aðskiljanleg samansafnann … Skrifuð og samantekin … af erligum ungum manni Oddi Jónssyni að Vatnsfirði Anno Domini 1668

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Analecta juridica
Athugasemd

Samtíningur Odds á Reynistað einkum lagalegs efnis, dóma og samþykkta, ásamt lagaskýringum ýmsra manna og staðarlýsingum.

Efnisorð
2
Lagaskýringar
3
Lagaskýringar
4
Tractatus um erfðir
5
Byggðarlag sveita á Íslandi
Athugasemd

Skrifað eftir bók Gísla.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
Registur + viii + 200 blöð (195 mm x 146 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Oddur Jónsson á Reynistað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við er yngra registur með hendi Jóns Þorkelssonar.

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1668 og síðar.
Ferill

Handritið mun hafa verið í eigu Daða Níelssonar, en Jón Þorkelsson fékk það frá Arnljóti Ólafssyni.

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns þjóðskjalavarðar Þorkelssonar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 489.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn