Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 163 e fol.

Fóstbræðra saga ; Island, 1650-1700

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-38v)
Fóstbræðra saga
Rubrik

Sagan frá Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbúnarskáldi

Incipit

Á dögum hins helga Ólafs konungs …

Explicit

… og lýkur þar nú ævi Þormóðs með þeim atburðum sem nú eru sagðir og endar hér þessa frásögu.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bjálkum, fjaðraskúfi og kóróna efst // Ekkert mótmerki (2, 4, 6, 8, 11, 13-14, 16, 18, 20-22, 24, 27, 29, 31, 34-35, 37).

Antal blade
38 blöð (300 mm x 195 mm).
Foliering

  • Upprunaleg blaðmerking 222-259.
  • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki á miðri efri spássíu 1-38.

Lægfordeling

8 kver:

  • I: spjaldblað - AM seðill (tvö blöð)
  • II: bl. 1-8 (2 stök blöð + 3 tvinn: 1, 2, 3+8, 4+7, 5+6)
  • III: bl. 9-14 (3 tvinn: 9+14, 10+13, 11+12)
  • IV: bl. 15-20 (3 tvinn: 15+20, 16+19, 17+18)
  • V: bl. 21-26 (3 tvinn: 21+26, 22+25, 23+24)
  • VI: bl. 27-32 (3 tvinn: 27+32, 28+31, 29+30)
  • VII: bl. 33-38 (3 tvinn: 33+38, 34+37, 35+36)
  • VIII: spjaldblað (eitt blað)

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 270 mm x 167 mm.
  • Línufjöldi er á bilinu 34-45.
  • Innri og ytri spássíur eru afmarkaðar með pennadregnum línum.
  • Bendistafir V á blöðum 4r og 6v vísa til vísu í texta.
  • Sagan endar í totu.
  • Griporð.

Tilstand

  • Blöð eru blettótt og skítug.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Udsmykning

  • Titill og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið. Stafir eru blekdregnir og upphafsstafur textans flúraður (sjá blað 1r).

Tilføjelser

  • Á blaði 3r er athugasemd.

Indbinding

Pappaband frá árunum 1772-1780 (310 mm x 200 mm x 10 mm).

  • Framan á kápu eru titill sögunnar og safnmark skráð. Blár safnmarksmiði er á kili.

Vedlagt materiale

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 128.

Handritið var áður hluti af stærri bókum.

Proveniens

Stóru bókina sem handritið tilheyrði þegar Árni Magnússon fékk það kom til hans frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni Múlasýslu (sbr. seðil).

Árið 1730 voru blöðin hluti af No. 163 in fol. (sbr. AM 456 fol., 4v-5r; Am 477 fol., 7v-8r).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

  • MJG uppfærði skráningu með gögnum frá BS, 12. februar 2024
  • EM uppfærði kveraskipan 20. juni 2023.
  • ÞÓS skráði 22. juni 2020 VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 17. desember 2008,
  • DKÞ grunnskráði 2. oktober 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í  19. december 1885 Katalog I> bls. 128 (nr. 207).

Bevaringshistorie

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Titel: , Fóstbræðra saga
Redaktør: Björn K. Þórólfsson
Omfang: 49
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
[Metadata]
×
  • Land
  • Island
  • Sted
  • Reykjavík
  • Institution
  • Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
  • Opbevaringssted
  • Handritasvið
  • Håndskriftsamling
  • Safn Árna Magnússonar
  • Katalognummer
  • AM 163 e fol.
  • Nøgleord
  • Islændingesagaer
  • Yderligere billeder
  • Farvek.Farvek.
  • XML
  • Vis som XML  
  • PDF alt i ét
  • InformationInformation
  • Bemærkninger
  • Send feedback om håndskriftet  

[Metadata]